Þjóðviljinn - 28.12.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.12.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1973. 20. €>NÓÐLEIKHÚSIÐ BKCÐUHEIMILI sýning i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN 3. sýning laugardag kl. Uppselt. 4. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 5. sýning miðvikudag 2. jan. kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. BRÚÐUIIEIMILI föstudag kl. 20. LEIJURBLAKAN 6. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sfmi 11544 HELLO, 20lh CENIURY FOX PRESENIS BARBRA WAITER STREISAND MATTHAU MICHAEL [RNESILEHMANS PRODUCIiON OF UUlWtUMII HELLO,DOLLY! WdlIUNfOfUHE SCMIN ANO PflOOUCfO BY LOUIS ARMSTRONG ERNEST LEHMAN DANCCS ANO MUSICAL NUMBIRS DlíCCTCOBY ASSOCiATC PAOOUCCA SIACCO BY GENE KELLY ROGER EDENS MICHAEL KIDD ISLENSKUR TEXTI Ueimsfræg og mjög skemmti- leg amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Myndin er gerð eftir einum vinsælasta söngleik sem sýndur hefur verið. Sýnd kl. 5 og 9. llækkað verð. IM01 3 Jólamynd 1973: Meistaraverk Chaplins: Nútiminn Sprenghlægileg, l'jörug, hrif- andi! Mynd fyrir alla. unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: ('liarlie Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. SKIPAUTGCRO RIKIMNS m/s Hekla fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 8. janúar vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: 3. og 4. jan. og til hádegis 7. jan. til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavfkur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar og Seyðis- fjarðar. Universal Hctures ud Robert Stigwood1 O- , A NORMAN JEWISON Film “JESUS CHRIST SUPERSTAR” A Universal Píctun'LiJ Ti-fhnicolur^ Distributiil by (jni-ma Inti'matiimal Corponitiiin. Jauqarasniö Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðal- hlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ath. Að- göngumiðar eru ekki teknir frá i sima fyrst um sinn. Atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Tvær stöður MEINATÆKNA eru lausar til umsóknar við BLÓÐ- BANKANN. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknirinn, simi 21511. SENDILL óskast til léttra starfa innanhúss á LANDSPÍTALANUM, nú þegar. Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, ber að senda skrif- stofu rikisspitalanna. Umsóknar- eyðublöð á sama stað. Reykjavik, 27. desember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SIM111765 THE GETAWAY THE GETAWAY er ný, bandarisk sakamálamynd mcð hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frá- bæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHN- SON, Sally Struthers, Al Letti- eri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUK TEXTI. Sýnd kl. 5. 7,1» og 9,15. Böniuið börnum yngri en 1(>| ára. IVIcQUiniM IVIacGIÍAVI LEIKFEÍAG ykjavíkur: ÍAG^ íKugB r—r VOLPONE frumsvning laugardag kl. 20.30 uppselt. önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Þriðja sýning nýársdag, kl. 20.30. ELÓ ASKINNI 153. sýning fimmtudag, 3. jan. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS I I Sími 22140 Áfram meö verkföllin Ein af hinum sprenghlægi- legu, brezku Afrani-litmynd- um frá Rank. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Sid James, Keiinetli Williams. Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 41985 Einkalíf Sherlock Holmes Arkitektar Byggingarfræðingar Tæknifræðingar Verkfræðingar Tækniteiknarar Húsnæðismálastofnun rikisins óskar eftir að ráða til sin tæknimenntaða menn til starfa á teiknistofunni, upp úr áramótum, eða á komandi vori. Skriflegar umsóknir, er geti um menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar næstkomandi merkt.... HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 BILL.Y WILDER’S THE nm LIFE 0FSHERL0CK H0LMES Spennandi og afburöa vel leikin kvikmynd um hinn bráðsnjalla leyniiögreglu- mann Sherlock Holmes og vin han.s, dr. Watson. Leikstjóri: Biliy Wilder. Hlutverk: Kobert Stevcns, Colin Blakely. Christopher Lee, Genevieve Page. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða bókavörð (bókasafnsfræð- ing) sem fyrst. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. febrú- ar 1974. Laun samkvæmt kjarasamning- um starfsmanna Akureyrarbæjar. Allar upplýsingar um starfið veitir amtsbóka- vörður. Bæjarstjórinn á Akureyri. FRA FLLICFE.LJKCINU Bílstjórar Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða bil- stjóra til starfa við vöruafgreiðslu félags- ins á Reykjavikurflugvelli. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds fyrir 5. janúar m.k. FLUCFELACISLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.