Þjóðviljinn - 24.02.1974, Síða 10

Þjóðviljinn - 24.02.1974, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1974. Sttnnudagur 8.00 Morgunandakt, 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar: Frá út- varpinu í Vestur-Berlin (10.10. Veðurfregnir) P’lytj- endur: Kammerkór út- varpsins undir stjórn Uwes Gronostays, Konrad Ragos- sing gitarleikari, Rolf Schmete fiðluleikari og David Levine pianóleikari. a. Fimm mótettur eftir Melchior F'ranck við texta úr Ljóðaljóðum. b. „Benedita Sabedoria” eftir Heitor Villa-Lobos. c. Tvö verk fyrir lútu eftir John Dowland. d. Þrir þættir úr Svitu nr. 3 i g-moll eftir Bach. e. Andaluza eftir Enrico Granados.. f. Fandanguillo og Rafaga eftir Joaquin Turina. g. Brasiliskur dans fyrir gitar eftir Villa-Lobos. h. Sónata i G-dúr op. 78 fyrir fiðlu og pianó eftir Brahms. 11.00 Mcssa i Hailgrims- kirkju. Prestur: Séra Gisli Brynjólfsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Aldarafmæli stjórnar- skrárinnar. Gunnar Karls- son cand.mag. flytur hádegiserindi. 14.00 Gestkoma úr strjál- býlinu. Jónas Jónasson fagnar gestum frá Patreks- firði. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Prag i f.y rra, 16.15 Kristallar — popp frá ýmsum hliðum. Umsjónar- menn: Sigurjón Sighvatsson og Magnús Þ. Þórðarson. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Jói i ævintýraleit” eftir Kristján Jónsson. Höfundur les (5). 17.30 Stundarkorn með pólsku söngkonunni Bognu Sokorska. 17.50 Úr segulbandasafninu. Páll Bergþórsson veður- fræðingur talar við Stein Dofra ættfræðing i ársbyrjun 1958. í þættinum fer Jón Helgason prófessor með kvæði sitt „Til höfundar Hungurvöku”. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Barið að dyrum. Þórunn Sigurðardóttir heimsækir Sverri Kristjánsson og Guðmundu Eliasdóttur að D um helgina Grjótagötu 5. 19.55 íslensk tónlist. Guðmundur Guðjónsson söngvari og Sinfóniu- hljómsveit Islands flytja. Stjórnendur: Proinnsias O’Duinn og Páll P. Pálsson. a. Fimm sönglög eftir Pál Isólfsson. b. Fjórir rimna- dansar eftir Jón Leifs. 20.15 „Nú er góa gengin iniú’ Gisli Helgason sér um þátt- inn. Auk hans koma fram: Kristján Steinsson, Dagur Brynjúlfsson, Guðmundur Danielsson og Hjörtur Pálsson. 21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (16). 21.45 Um átrúnað: Úr fyrir- birgðafræði trúarbragða. Jóhann Hannesson flytur fjórða erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra GIsli Brynjólfsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund harnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdóttir les niðurlag sögunnar „Börn eru besta fólk” eftir Stefán Jónsson (18). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Þórarinn Lárusson fóður- fræðingur talar um heyefnagreiningu og gras- köggla. Passiusálmalög kl. 10.40: Þuríður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Halls- son syngja. Páll Isólfsson leikur á orgel. Tónlistar- saga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt). Tónleikar kl. 11.30: Kammerhljómsveit Paris- ar leikur sinfóniur eftir Alessandro Scarlatti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Platero og ég” eftir Juan Ramón Jimenéz.01ga Guðrún Arna- dóttir og Erlingur Gislason leikari flytja þýðingu Guðbergs Bergssonar (4). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band”. Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i cspcranto. 17.40 Tónleikar. 18.00 Neytandinn og þjóð- félagið.Reimar Charlesson deildarstjóri ræðir um sam- eiginleg vörukaup sam- vinnusambanda Vestur- Evrópu. 18.15 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.30 Um daginn og veginn, Þorsteinn ö. Stephensen talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Hörðu flibbarnir horfnir. Kristján Ingólfsson ræðir við Stein Stefánsson skóla- stjóra um sitthvað úr sögu Seyðisfjarðar. 20.50 Kammertónlist: Sónata nr. 1 i D-dúr op. 12 nr. 1 eftir Beethoven. Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika saman á fiðlu og pianó. 21.10 islenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Bl. Magnús- sonar frá laugardegi. 21.30 Útgvarpssagan: „Tristan og ísól” eftir Joseph Bédier Einar Ól. Sveinsson prófessor Is- lenskaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma. Lesari: Val- björg Kristmundsdóttir (13). 22.25 Eyjapistill. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. um helgina Sunnudagur 17.00 Endurtckið efni.Staldrað við framfarir.Fræðslumynd um ljósmyndun úr lofti og kortlagningu óbyggðra svæða með nýtt landnám fyrir augum. 17.50 Höllin i Oplontis.Bresk fræðslumynd um uppgröft fornleifa skammt frá Pom- pei á Suður-ltaliu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar.öskudags- skemmtun. Meðal efnis eru söngvar og dansar um bolludag, sprengidag og öskudag. Leikið er sexhent á pianó, og töframaður fer á stjá með stafinn sinn. Soffia frænka og ræningjarnir i Kardimommubæ láta til sin heyra, og litil börn sýna dansa. Einnig er i þættinum teiknimynd um Jóhann og loks verður sýnt þýskt ævin- týri, sem nefnist Brima- borgarsöngvararnir. 18.55 Gitarskólinn, 19.20 IIíé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Það eru komnir gcstir. Ómar Valdimarsson tekur á móti Guðrúnu Asmunds- dóttur, Herði Torfasyni og Kristinu ólafsdóttur i sjón- varpssal. 21.05 TorgiðJSreskt sjónvarps- leikrit eftir Jonathan Raban. Leikstjóri J. Cellan Jones. Aðalhlutverk Ed- ward Fox, Elaine Taylor, Hermione Baddeley og Li- am Redmond. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 1.55 Heimsböl. Samböndin og Fórnarlömbin. Tvær sam- stæðar fræðslumyndir frá Sameinuðu þjóðunum um eiturlyf og vandann, sem af' þeim stafar. 1 fyrri mynd- in'ni er fjallað um seljendur eiturlyfja og dreifikerfi þeirra, en i þeirri siðari er hugað að fórnarlömbum eiturlyfjasalanna. 22.45 Frá Reykjavikurskák- mótinu.Ingi R. Jóhannsson segir frá mótinu og skýrir skák Magnúsar Sólmunds- sonar og Tringovs. 23.15 Að kvöldi dagsJSéra Þór- ir Stephensen flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrárlok. Mónudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dýratemjarinn.Stutt, sovésk teiknimynd i gaman- sömum tón. 20.40 PostulfnJSjónvarpsleikrit eftir Odd Björnsson. Leik- stjóri Gisli Alfreðsson. Leikendur Þóra Friðriks- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Er- lingur Gislason, Nina Sveinsdóttir, Sigurður Skúlason, Gunnar Eyjólfs- son, Jens Einarsson, Rúrik Haraldsson og óskar Gfsla- son. Sviðsmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 30. mai 1971. 21.55 Baráttan við krabba- meinið. Bandarisk fræðslu- mynd um orsakir krabba- meins og nýjustu aðferðir við baráttuna gegn þvi. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.00 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kupnuleg erlend.heitb hvort sem lesið er l.irélt eða lóðrétl. Hvcr s'tafur hefur siu numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vcra næg hjálft þvi að mcð þvi cru gefnir stafir i allmörgum öðrum oröum-. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiöum. t.d. getur a aldrei komið f stað á og öfugt. 1 2 3 8 s (p 9 7 8 9 10 // V 12 /3 i /</ z ■ /ÍT /3 II 1 b V 3 II b V is $ 8 1? <P 18 19 zo 0? 18 II 2 T~ // /r 2 18 V t, 2 11 18 18 <P V 2/ b z n- ii IS á> ZZ 1 22 Z (C V b IV- iv 3 2. V 's v cv ! 2 R <? 3 IS’ IS V 3 i 2 b á lf> z zv é> 2 n 18 (a <? 3 1T~ 18 <? i ~~ ■ W~ 18 /r i n 2 V 3 21 22 <? II 18 18 b 2 31 ' ■ þ 9 /r Z5 z if !S IS■ II z V 18 V Z /9 2t Z 5? 10 V Z V 3 Z 1 lo V 28 10 II z V 2io n 53 10 II 1 ? V 9 II 2X /f V b 18 b V 8 llo b 2 II* b Z 59 30 Z ls> 2 V i b /? b S2. z u>

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.