Þjóðviljinn - 15.05.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.05.1974, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. mai 1974. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 15 SJÓNVARP Fimmtug kvikmynd og aldar gömul kona SÍÐAN Umsjón: GG og SJ Á tiunda tímanum, þátt- ur Olafs Ragnarssonar, verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld. Nú er það f jórði þáttur Ólafs sem á skjáinn kemur, og verður f jallað um sitt af hverju. „Ég ræði við nokkrar mann- eskjur, sem hlotið hafa stóra vinninginn i happdrætti. Einn hefur fengið hálfa miljón og annar eina miljón. Ég ræði við fólkið um það, hvernig það varði fénu — og i hverju vinn- ingarnir hafa breytt lifi þeirra. Og svo spjalla ég við fólkið sem vann Das-húsið á Alftanesi um daginn. Það fólk ernúum það bilað flytja inn", sagði Ólafur Ragnarsson. Þá verður fjallað um kvart- anir sem berast Neytenda- samtökunum vegna vöru og þjónustu, og einnig er rætt við Ólaf Björn Guðmundsson lyfjafræðing, en hann vinnur að þvi i tómstundum sinum að rækta erlendar blómategund- ir, áður óþekktar hér á landi. 50 ára kvikmynd — 100 ára kona I kvöld verður og sýnd syrpa gamalla kvikmynda sem Loft- ur Guðmundsson ljósmyndari tók árið 1924, og fléttað inn i þá syrpu viðtali við konu i Reykjavik sem varð 100 ára um daginn — og einhver mun lika kveða rimur. Við kvikmyndirnar gömlu, sem sýndar verða,verður sett gömul Chaplin-miisik eins og tiðkaðist að leika með gömlu þöglu myndunum, en þessar myndir, sem i kvöld verða . 'ndar, eru úr myndaflokki nfts, „ísland i lifandi mynd- Uin"-. Loftur Guðmundsson hóf að kvikmynda eftir 1920, og varð safn hans talsvert um- fangsmikið áður en lauk, en Magnús Jóhannsson útvarps- virki keypti safnið og sýning- arréttinn, og hefur hann und- anfarið unnið að þvi að breyta þessum gömlu myndum, breyta þeim þannig að þær verði varanlegar. Loftur tók myndir sinar á 35 mm filmu, en Magnús kemur þeim yfir á 16 mm filmu, og þannig varð- veitast þær betur. Það er eftirtektarvert, að Loftur heitinn Guðmundsson tók sinar fyrstu kvikmyndir á bernskuárum kvikmynda- gerðarinnar — fyrir fimmtiu árum. Og fyrir fimmtiu árum, þegar Loftur tók mynd sina „ísland i lifandi myndum", þá var konan, sem rætt verður við i „A tiunda timanum" i kvöld, aðeins fimmtug að aldri. —GG llllllllllllllllllll Konan ínin i næsta húsi.breski gamanmyndaflokkurinn, er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld sem fyrri miðvikudaga. Þessi þáttur heitir Flutningar i vændum, og virðist nú sem samband þeirra fyrrverandi dáindishjóna sé endanlega að renna út i sandinn. Hannah Gordon leikur Suzy fyrrverandi eiginkonu. John Alderton leikur George, fyrrverandi eiginmann. II .. og svo fór ég að hugsa ii Listabókstafir Alþýðubandalagsins og framboð sem Alþýðu- bandalagið styður Hreint flokksframboð af hálfu Alþýðubanda- lagsins hefur listabók- stafinn G. Við sveitar- stjórnarkosningarnar i kaupstöðum og hrepp- um 26. maí stendur Al- þýðubandalagið viða að f ramboðum með öðrum, eða það styður óháð og sameiginleg f ramboð/og er þá listabókstafurinn ekki G. G-listar í kaupstöðum 1 eftirtöldum kaupstöðum býður Alþýðubandalagið fram G-lista: Reykjavik Kópavogi Hafnarfirði Keflavik isafirði Siglufirði Akureyri Dalvik Neskaupstað Eskifirði. Annað en G í kaupstöðum t eftirtöldum kaupstöðum stendur Alþýðubandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bókstafirnir settir fyrir framan staðarheitið: F Seltjarnarnesi B Grindavik I Akranesi H Bolungarvik H Sauðárkróki II ólafsfirði K Húsavik H Seyðisfirði m K Vestmannaeyjum. G-listar i hreppum 1 eftirtöldum kauptúna- hreppum býður Alþýðubanda- lagið fram G-lista: Garðahreppi Njarðvikum Borgarnesi Hellissandi (Neshr.) Grundarfirði (Eyrarsveit) Skagaströnd (Höfðahr.) Raufarhöfn Egilsstöðum Reyðarfirði Fáskrúðsfirði (Búðahr.) Höfn i Hornafirði Selfossi. Annað en G i hreppum I eftirtöldum kauptúna- hreppum stendur Alþýðu- bándalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bók- stafirnir settir hér fyrir fram- an staðarheitið: H Sandgerði I Garði (Gerðahr.) H Mosfellssveit H Ólafsvik L Stykkishólmi I Patreksfirði J Bildudal (Suðurfjarðahr.) V Þingeyri E Flateyri , H. Suðureyri H Blönduósi II Stokkseyri A Eyrarbakka i Hveragerði. Uta n kj ö rs taða - atkvœðagreiðslan Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla er fyrir nokkru hafin. i Reykjavik er kosið 1 Hafnar- búðum daglega frá 10-12, 14-18 1 og frá 20-22 nema sunnudaga, en þá er einvörðungu opið frá 14-18. Miðstöð fyrir utankjiir- staðaatk væðagreiðslu á vegum Alþýðubandalagsins er að Grettisgötu 3. Siminn er 2- 81-24. Alþýðubandalagsfólk er minnt á, að láta sinn hlut ekki eftir liggja og kjósa fyrir kjördag cf ætlun þess er að vera fjarverandi á kjördag þann 26. mai, svo og að minna stuðningsmenn á hið sama. Alþýðubandalagið er beinn aðili að listum eða styður lista i ölluni kaupstöðum landsins og flestum kauptúnahreppum. Alþýðubandalagsmenn sem kjósa utankjörfundar eru hvattir til að kynna sér lista- bókstaf sinn, og visast i þeim efnum til skrár yfir lista- bókstafi Alþýðubandalagsins og framboða sem það styður, en hún er birt annars staðar hér i blaðinu, auk þess sem kosningiskrifstofur Alþýðu- bandalagsins hafa slikar upplysingar. Kosningaskrifstofur Miðstöð fyrir allt landið er að Grettisgötu 3 i Reykjavík, simar 2- 86-55 (almenni síminn) og 2-81-24 (utankjör- fundarkosning). Símanúmerhjá öðrum kosningaskrifstofum Alþýðubandalagsins eru þessi (svæðisnúmer f yr- ir framan): Kópavogi 91-41746 Hafnarfirði 91-53640 Akranesi (eftir kl. 19) 93-1630 Borgarnesi 93-7269 Sauðárkróki 95-5374 Siglufirði 96-71294 Akureyri 96-21875 Húsavik 96-41139 Neskaupstað 97-7571. Frá Félagsmálastofnun Reykjavikur t kvöld, miðvikudaginn 15.5, verður flutt siðasta erindið i fræðsluerindaflokki, sem Félagsmálastofnunin hefur gengist fyrir að undanförnu, fyrir konur, sem annast dag- gæslu barna á einkaheimiium. Þar mun dr. Þuriður Kristjánsdóttir ræða um börn á skólaaldri. Að erindinu loknu mun Margrét Sigurðardóttir tala um framkvæmd daggæslu barna á einkaheímilum. Erindin verða flutt að Norðurbrún 1 (inngangur um norðurdyr) og hefst kl. 20. Félagsinálastofnun Reykjavikurborgar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.