Þjóðviljinn - 26.05.1974, Side 8

Þjóðviljinn - 26.05.1974, Side 8
8 StDft,—.ÞJóÐyELJlNN ^upnu4ag^ir,26. mai 1974. A - BREYTTIR SIÐIR Fyrir nokkrukom það i ljós, að ofan á allt annað voru skattsvik Nixons Bandarikjaforseta orðin svo hrikaleg, að hann lýsti sig reiðubúinn til að greiða hálfa milljón dollara i „vangoldna” skatta. Einn af görpum Nixons i Hvítahúsinu tók þá svo til orða, að þessar greiðslur mundu „hér um bil gera ut af við Nixon — fjár- hagslega séð. í þessu tilefni bjó Art Buchwald til nokkrar ágætar fréttir, eins og hans var von og visa, og fer hér á eftr ein þeirra: WASHINGTON. Hvita húsið til- Einsetna skóla! — segja Rauðsokkar Frá „Starfshóp rauðsokka um sv eitarstjór narm ál” hefur Þjóðviljanum borist álitsgerð varðandi skóiamál Keykjavíkur, en hópurinn hefur fjallað um stefnumótandi till. meiri- og minnihluta borgarstjórnar við gerð siðustu fjárhasáætlunar. 1 álitsgerðinni, sem er nokkuð löng, og ýtarleg og mun hafa ver- ið send öllum borgarfulltrúum og fleiri aðilum borgarkerfisins, kemur ma. fram, að hópurinn álítur, að höfuðáherslu beri að leggja á einsetningu i öllum skólastofum barna- og gagn- fræðaskóla Reykjavikur Með þvi: 1) öðlist nemandinn samfelldan starfstima, þe. þurfi ekki að hlaupa i aukatima i fritimum sin- um, 2) gæti hann farið i skóla á sama tima og aðrir þjóðfélags- þegnar hefji vinnu og lokið þar sinni dagsvinnu á sama tima og aörir. Með einsetningu ættu allir nemendur að eiga þess kost að fá eina máltið á dag i skólanum og þarf að gera ráð fyrir mötuneyt- um við skipulagningu nýrra skóla og breyta þeim sem fyrir eru, segja rauðsokkarnir. Þá er bent á nauðsyn þess að arkitektar skóla hafi samráð við starfsfólk hans auk fulltrúa fræðsluráðs og á fleiri atriði, sem ekki verða rakin hér. Lögð er áhersla á það jafnréttismál, að öll börn hljóti sömu aðhlynningu innan skólans, minnt á að konur leiti æ meir af heimilunum út á vinnumarkaðinn, og bent á, að skóladagheimili eru ekki opin börnum allra foreldra, sem úti vinna utan heimilis. Það sé einn þáttur þeirrar hættulegu stefnu að einangra einn hóp i þjóðfélaginu frá öðrum. kynnti i dag, að Nixon forseti ætlaði til Moskvu i næsta mánuði til fundar við Leonid Brézjnéf. Forsetinn mun ferðast með leigu flugvél, sem 170 rakarar frá Miami og konur þeirra hafa tekið Ferðin mun kosta 325 dollara, og er þá innifalin dvöl á hóteli i Sovétrikjunum og morgunverður. Sakir þess að ferðaskrifstofan gerir ekki ráð fyrir eins manns herbergjum, þá mun forsetinn deila herbergi með Henry Kissinger. Herra Brézjnéf hefur fullvissað forsetann persónulega um að þjónustugjald, sem og akstur frá og til flugvallar séu innifalin i kostnaðarverði. STARFSMAÐUR NATQ Borgar ekki skatt af blóðkrónunum Þarf ekki að greiða eyri i skatt af betlidölunum Magnús Þórðarson er starfsmaður NATÓ á tslandi. Sem slikur nýtur hann skatt- friðinda. Þetta reyndi blaðið að fá staðfest hjá rikisskattstjóra en hann hefur nú haft þessa spurningu til umfjöllunar svo vik- um skiptir án þess að svar hafi fengist. Við gripum þvi til þess ráðs að fletta upp i skattskránni og athuga gjaldliði Magnúsar Þórðarsonar. Samkvæmt þvi plaggi greiðir Magnús Þórðarson alls krónur 29.727 i opinber gjöld. Engan tekjuskatt greiðir starfsmaður Nató á íslandi, en útsvarið er 21.600. I viðlaga- gjald greiðir hann kr. 3 þúsund sléttar en það á að vera ná- kvæmlega einn hundraðshluti brúttótekna. Samkvæmt þvi hafa heildartek jur Magnúsar Þórðarsonar á þvi herrans ári 1972 verið um 300 þúsund krónur. Nú starfar kona hans sem blaðamaður i hlutastarfi við málgagn Nató á tslandi — Morgunblaðinu. Ekki er ólik- legt að helmingur tekna hennar og aukatekjur Magnúsar (hann er fulltrúi Ihaldsins á úthlutunarnefnd listamannalauna og vara- fulltrúi þess sama ihalds i út- varpsráði) nema samanlagt uppgefnum tekjum hans, 300 þúsund krónum. En ansi finnst okkur 300 þúsund krónur litlar tekjur i þessu verðbólguþjóðfélagi. Erfitt hlýtur að vera fyrir Magnús að halda uppi fjöl- skyldu á þessum tekjum. Nema að kenning okkar sé rétt að hann þurfi ekki að leggja neitt til samneyslunnar af þeim blóðkrónum sem hann þiggur fyrir að dásama „lýðræðisrikin” Grikkland, Tyrkland, Portúgal og Banda- rikin á opinberum vettvangi og ljúga þvi að saklausum al- menningi að hann verði kominn til Siberiu daginn eftir að landsmenn slita tengsl sin við varnarbandalag vest- rænna auðvaldsherra sem til þess er gert að viðhalda arðráni og glæpaverkum hús- bænda Magnúsar Þórðarson- ar. -ÞH. FINNST YKKUR ÞETTA EKKI UPPÖRVANDI, VINSTRIMENN! Gylfi Hannibal Gylfi Hannibal Þeir menn sem helst af öllum hafa lagt fram frumefnin i hið pólitiska joð — J-listann i Reykjavík — eru kapparnir Gylfi Þ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson. Auðvitað eru þeir ekki i eigin persónu i framboði. En til þess að vinstri menn geti Gylfi Hannibal Gylfi llannibal glöggvað sig á raunverulegu innihaldi joðsins taldi Þjóðviljinn rétt að hjálpa til við að leysa það upp i grunnefni. Þess vegna birtir Þjóðviljinn hér fáein efstu sæti J-listans með hinum raun- verulegu frambjóðendum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.