Þjóðviljinn - 30.05.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Opiömót
aö Leiru
um
næstu
helgi
Um næstu helgi, laugardag
og sunnudag, fer fram opið
goifmót hjá GS að Leiru á
Suðurnesjum. Hér cr um að
ræða punktamót, með og án
forgjafar. Leiknar verða 36
holur. Þetta er hið svo kailað
Bridgeslone-Camel-mót sem
haldið er árlega hjá GS.
Þeir scm ætla að taka þátt i
keppninni verða að láta skrá
sig til keppninnar fyrir
fimmtudagskvöld en geta svo
fengið upplýsingar um rás-
númer sitt i golfskáianum að
Leiru i sima 3908 á föstudags-
kvöldið.
ítalska
lands-
liðið
sigraði
Inter
12:0
Italska HM liðið i knatt-
spyrnu lék æfingarleik gegn
l.-deildarliðinu Inter Milan i
fyrrakvöld og sigraði 12:0.
Þetta cr ótrúlega tala en saint
rétt.
Þetta bendir til þess, sem
menn raunar vissu, að italska
liðiö vcrður i hópi sterkustu
liða í iokakeppni HM i knatt-
spyrnu sem fram fer i V-
Þýskalandi i júni.
Meistaramót
Islands í
frjálsum
Ákveðið hefur verið að fyrri
hluti meistaramótsins i frjáls-
iþróttum fari fram á Laugardals-
vellinum 11. og 12. júni nk. Þá
verður keppt i tugþraut, 4x800 m
boðhlaupi og 10 km hlaupi.
Það er Frjálsíþróttadeild Ár-
manns sem að þessu sinni sér um
mótið. Aöalhluti mótsins fer svo
fram i júli-mánuði, en það hefur
enn ekki verið endanlega ákveðið
hvaða daga það verður.
Þeir sem ætla sér að taka þátt i
fyrri hluta mótsins þurfa að
senda tilkynningu til Jóhanns
Jóhannssonar Blönduhiið 12
ásamt þátttökugjaldi sem er 50
kr.
Svo getur farið aö okkar
besti kringlukastari, Erlendur
Valdimarsson, eini Isienski
fr jálsiþrótta m aðurinn sem
eitthvað getur á heimsmæli-
kvarða, verði að hætta keppni
sökum þess að hann hefur ckk'i
lengur æfingaaðstöðu.
Erlendur liefur orðið að nota
Melavöllinn til æfinga undan-
farin ár. Þar er nú Svo komið,
aö hans lengstu köst á æfing-
urn lcnda alltaf út i bárujárns-
girðingu,og ekki bara þaö,
heldur eyðileggjast kringlur
hans við þetta. Og þar sem
Enn
heimsmet
hjá
Melnik
Hin frábæra sovéska frjáls-
iþróttakona Faina Melnik bætti
heimsmet sitt i kringlukasti um
heila 42 sm á frjálsíþróttamóti I
Prag um siðustu helgi, kastaði
69,90 m. Þetta er i 10. sinn sem
Melnik bætir heimsmet i kringlu-
kasti.
Neyðist Erlendur
til að hætta?
Hann hefur ekki lengur nokkra
aðstöðu til æfinga í kringlukasti
hver kringla kostar 5 tii 6 þús-
und krónur gengur þetta ekki
tengur.
Erlendur hefur þegar lýst
þvi yfir að hann keppi ekki oft-
ar á Melavellinum, og hvað
tekur þá við? Laugardalsvöll-
urinn er honum algerlega lok-
aður til æfinga og aðeins þegar
um stórmót er að ræða fær
hann og aðrir kringlukastarar
að kasta á vellinum. Hinn svo-
kallaði kastvöllur sem
Reykjavikurborg þykist vera
að koma upp i Laugardalnum
á svo langt i land að um hann
cr ekki að ræða i nánustu
framtið.
Við höfðum I gær samband
við örn Eiðssón formann FRÍ
og spurðum hann hvort sam-
bandið ætlaði að gera eitthvað
i þessu máli.
örn sagði, að Frjálsiþrótta-
samband islands hefði gert
allt sem i þess valdi stendur til
að kippa þessum máium i lag
cn án árangurs. Það er greini-
lega enginn áhugi fyrir þvi hjá
borgaryfirvöldum að koma
aðstöðu frjálsiþróttafólks i
viðunandi horf, sagði Örn.
Hann bætti þvi við, að aðstaðá
til æfinga og keppni hér á landi
væri inörgum árum á eftir
tímanum. ,,Og þar sem við
teljum okkur hafa gert allt
scm við getum til að fá úrbæt-
ur veit ég ekki hvað hægt er aö
gera i málunum. Við höfum
þvi miður ekki efni á að
byggja .leikvang”, sagði örn.
Hér er um svo alvarlegt mál
að ræða, að iþróttayfirvöld
borgarinnar með hinn dug-
lausa forseta ÍSÍ i broddi fylk-
ingar geta ekki iengur legið
sofandi I þessu máli, ef ekki á
að leggja frjálsiþróttir niður i
Reykjavik.
—S.dór.
1.—deildarkeppnin í knattspyrnu
l.-dcildarkepnin i knatt-
spyrnu heldur áfram i kvöld
og mætast þá Fram og Valur á
Laugardalsvellinum. Þessi
leikur er mjög þýðingarmikill
fyrirbæði liöin, sökurn þess að
þeim hefur báðum vegnaö
heldur illa I byrjun, Fram án
stigs cftir sinn fyrsta leik og
Valur aðeins með eitt stig eftir
tvo lciki. Mjög crfitt er aö spá
um úrsiit þessa leiks. Báðum
þessum liðum var af mörguin
spáð franta i þvi islandsmóti
sem nú er nýhafið og getur
allt eins verið að sú spá rætist.
cn þau þurfa þá bæöi að fara
að taka sig á frá þvi sem verið
hefur undanfarið. Þvi má gera
ráð fyrir að leikurinn i kvöld
verði mikill baráttuleikur.
Annað kvöld leika svo i 1,-
deildarkeppninni V'ikingur og
KR á Laugardalsvellinum.
Fram-Valur í kvöld