Þjóðviljinn - 30.05.1974, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. mal 1974.
^ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ
JÓN ARASON
i kvöld kl. 20.
Slðasta sinn
LEDURBLAKAN
föstudag kl. 20. '
Næst siðasta sinn.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
annan hvitasunnudag kl.’ 20.
Fáar sýningar eftir.
LEÐURBLAKAN
miövikudag kl. 20
Siðasta sinn.
Leikhúskjallarinn
ERTU NO ANÆGÐ
KERLING?
i kvöld kl. 20.30.
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15 -20.
Simi 11200.
LEIKFÉLA6
YKJAVÍKOK'
ÍLAG^
ikukAB
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20.30.
KERTALOG
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
annan hvitasunnudag kl. 20.30.
199. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Geðveikrahælið
Hrollvekjandi ensk mynd i lit-
um með ÍSLENSKUM
TEXTA.
Aðalhlutverk: Peter Cushing,
Britt Ekland, Herbert Lom,
Richard Todd og Geoffrey
Bayldon.
Leikstjóri: Roy Ward Baker.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
!?
Óheppnar hetjur
1 m
Robert Redford,
Georse Segal&Co.
blitz the museum,
blow the jail,
blast the police station,
break the bank
and heist
TheliotRock
i i
ISLENSKUR TEXTI
Mjög spennandi og bráð-
skemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd i sérflokki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Venjulegt verð á ölium
sýningum.
Slmi 31182
Demantar svíkja aldrei
Diamonds are forever
Spennandi og sérstaklega vel
gerð, ný, bandarisk saka-
málamynd um James Bond.
Aðalhlutverk: Sean Connery.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
1 [f§J wm 3
Íf™
Sannsöguleg mynd um hið
sögufræga skólahverfi Eng-
lendinga, tekin i litum. Kvik-
myndahandrit eftir David
Shervin. Tónlist eftir Marc
Wilkinson. Leikstjóri
Lindsay Anderson.
islenzkur texti.
Aöalhlutverk: Maleolm
McDowell, David Wood,
Richard Warwichk,
Christine Noonan.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Morðin í
likhúsgötu
tllllPMMiR
Afar spennandi og afburða-
hröð ný bandarisk litmynd.
byggð á sögu eftir Edgar Allan
Poe um lifseigan morðingja.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.
Doktor Popaul
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarik litmynd.
Aða1h1utverkin leika
snillingarnir Jean-Paul
Belmondo og Mia Farrow
Leikstjóri Claude Chabrol.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5,
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sfðasta sinn
Aukamynd kl. 9.
Reykjavík —
gömui borg
á nýjum grunni
Kvikmyndagerð Vlðsjá sýnir
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að
taka á leigu nokkra
jeppa
eða frambyggða rússa jeppa sem fyrst. —
Upplýsingar i sima 17-400 og 8-65-77.
AUGLÍSINGA
SÍMINN ER 17500
Tilhnnm frá ÞMxítídwmjná 1974
Háíðarböld-
17. júní: að Varmá í Mosfellssveit.
Forstööumenn:
Einar Ingimundarson, sýslumaöur, Hafnarfírði.
Bjarni Sigurösson, sóknarprestur, Mosfelli.
17. júní: Ólafsfjaröarkaupstaö.
Forstööumaóur:
Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri, Ólafsfirói.
17. júní: aö Laugum í Reykjadal.
Forstöóumaóur:
Jóhann Skaptason, sýslumaóur, Húsavik.
17. júní: aö Höfn í Hornafirði.
Forstöóumaóur:
Páll Þorsteinsson, alþingismaóur, Hnappavöllum, Öræfum.
17. júní: aö Kleifum viö Kirkjubæjarklaustur
Forstöóumenn:
Sigurjón Einarsson, sóknarprestur og
Jón Hjartarson, skólastjóri, Kirkjubæjarklaustri.
15.-17. júní: aö Selfossi, Árnessýslu.
Forstöóumaóur:
Sr. Eirikur J. Eiriksson, þjóögarösvöröur, Þingvöllum.
23. júní: aö Hólum i Hjaltadal.
Forstööumenn:
Jóhann Salberg Guömundsson, sýslum.,
Sauóárkróki,
Stefán Frióbjarnarson, bæjarstjóri, Siglufiröi.
Framkvæmdarstjóri:
Haraldur Árnason, skólastj., Hólum Hjaltadál
23. júni: aö Hliöarendakoti i Fljótshliö.
Forstöóumaóur:
Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Skógaskóla.
6. júlí: aö Reykholti í Borgarfiröi.
Forstööumenn:
Ásgeir Pétursson, sýslumaóur, Borgarnesi og
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari, Akranesi.
6.-7. júli: aö Eiðum, Austfirðingar sameinaöir.
Forstööumaóur.
Jónas Pétursson, Lagarfelli, Fellum.
6.-7. júlí: i Kirkjuhvammi við Hvammstanga-
Húnavatnssýslur.
Forstöóumaóur:
Siguróur Björnsson, verslunarstjóri, Hvammstanga.
7. júli: á Svartsengi á Suöurnesjum.
Forstöóumaöur:
Árni Þór Þorsteinss., Garóavegi 1, Keflavik.
13.-14. júli: i Vatnsfirði á Baróaströnd-
Vestfjarðahátið.
Framkvæmdastjóri:
Páll Ágústsson, Patreksfirói.
14. júlí: Opnaöur hringvegur um ísland
viö Skeiöará.
20.-21. júlí: aö Kjarna viö Akureyri.
Forstöóumenn:
Sveinn Jónsson, Kálfskinni,
Höróur Ólafsson, kennari
Framkvæmdarstjóri:
Hilmar Daníelsson, kennari, Dalvik.
20.-21. júlí: aö Búöum á Snæfellsnesi.
Forstööumaöur:
vÁrni Emilsson, sveitarstjóri, Grundarfirói.
20.-21. júlí: á Rútstúni í Kópavogi.
Forstööumaöur:
Siguróur Einarsson, Lundarbrekku 4, Kópavogi.
21. júli: aö Búöardal i Dalasýslu.
Forstöðumaóur:
Einar Kristjánsson, skólastjóri, Laugum, Dalasýslu.
21. júlí: i Hafnarfiröi.
Forstöðumaður:
Hrafnkell Ásgeirsson, lögfræöingur, Hafnarfirói.
28. júlí: Þjóöhátíó á Þingvöllum:
Formaöur Þjóöhátióarnefndar:
Matthias Jóhannessen.
Framkvæmdastjóri:
Indriói G. Þorsteinsson.
3.-5. ágúst: Þjóöhátiö i Reykjavik.
Formaóur hátióarnefndar:
Gisli Halldórsson, forseti borgarstjórnar Reykjavikur.
Framkvæmdastjóri:
Stefán Kristjánsson, fulltrúi.
7. júlí: í Ásbyrgi, Kelduhverfi.
Forstööumaóur:
Sigtryggur Þorlákss.,Svalbaröi, Þistilfirói.
í Þjóöhátíðarnefnd 1974 eru eftirtaldir menn:
Matthias Jóhannessen, ritstjóri
Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur,
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri,
Gils Guðmundsson, alþingismaöur,
9.-10. ágúst: Vestmannaeyjar:
Forstöðumenn:
Unnur Gudjónsdóttir, Vestmannaeyjum, og
Birgir Jóhannsson, Vestmannaeyjum.
Óski einhver nánari upplýsinga um hinar einstöku
hátíðir, er best að skrifa beint tii forstööumanna
þeirra.
Gisli Jónsson, menntaskólakennari,
Gunnar Eyjólfssori, leikari.
Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofa nefndarinnar er aö Laugavegi 13,
Reykjavik, simi 26711 og 27715.
Minþgripir týóöbííádaniefiukr 1974:
í tilefni Þjóðhátiðar - 1974 hefur nefndin látið
framleiöa eftirtalda minjagripi til sölu:
Verðlaunaveggskildi Sigrúnar Guðjónsdóttur
úr postulini í litum. Framleiddir af Bing &
Gröndahl, Kaupmannahöfn. Seldir 3 i setti
i áprentaðri pappaöskju.
Veggskildi Einars Hákonarsonar úr postulini,
svartir/hvitir. Framleiddir af Gler og Postulín sf.,
Kópavogi. Seldir 3 i setti i áprentaðri pappaöskju.
Veggdagatal Þjóðhátiðarnefndar- 1974.'
Silkiprentuð bómull. Framleitt af Silkiprent sf.,
Reykjavik.
Minjagripir.sem koma á næstunni:
Áletraður öskubakki úr postulíni, i litum, í litprentuðum
póstkortspakka. Framleiðandi: Bing & Gröndahl,
Kaupmannahöfn.
Öskubakki með merki þjóðhátiðar, úr postulini
i litum. Sami framleióandi.
Barmmerki, annað úr silfri, hitt emailerað i litum.
Minnispeningur Þjóðhátiðarnefndar með merki þjóð-
hátiðar og landvættum islands. Hannaður af Kristínu
Þorkelsdóttur. Efni: brons og silfur. Einstakir brons-
peningar seldir sér. 2 þúsund silfur- og þronspeningar
seldir i settum. Framleiðandi: Kultateollisuus Ky,
Finnlandi.
Þessir minjagripir eru til sölu viðsvegar um land.
Sérstakar útgáfur:
Þjóðhátiðarmynt Seðlabanka íslands.
Samstæöa ellefu frímerkja Póst- og simamálastjórnar.