Þjóðviljinn - 16.06.1974, Síða 16

Þjóðviljinn - 16.06.1974, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. júnl 1974 Merkjasala Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhá- tiðardagsins 17. júni. Merkin eru afgreidd að Garðastræti 3 i dag frá kl. 13.00 e.h. og á morgun frá kl. 9.00 f.h. Há sölulaun. Þjóðhátiðarneínd Reykjavikur Félagsstarf eldri borgara Skoðunar- og kynnisferðir á vegum Félagsstarfs eldri borgara nú i júni og júli Þriöjud. 18. júnl Skoöunarferö I Norræna Húsiö: Norrænn myndvefnaöur Þriöjud. 25. júnl Skoöunarferö I Landsbókasafniö: Fögur handrit. Þriöjud. 2. júii Skoöunarferö I Listasafn rlkisins: Málverkasýning Nlnu Tryggvad. Fimmtud. 4. júll Skoöunarferö aö Kjarvalsstööum: List I 1100 ár. Þriöjud. 9. júli Skoöunarferö til Hverageröis Fimmtud. 11. júll Skoöunarferö I skógræktarstööina og laxeldisstööina I Kollafiröi Þriöjud. 16. júll Stokkseyrarferö: fjörullfsskoöun. Fimmtud. 18. júli Arbæjarferö: Húsin og safniö skoöaö. Þriöjud. 23. júli Skoöunarferö I Sædýrasafniö og Hellis- geröi I Hafnarf., heim um Alftanes. Fimmtud 25. júll Skoöunarferö um Reykjavlk Þriöjud. 30. júli Fariö til Þingvalla, um Grafning til baka. Vinsamlegast athugið: Lagt verður af stað i allar ferðir frá Austurvelli kl. 1:30 e.h. Nauðsynlegt er að panta far i siðasta lagi daginn fyrir hverja ferð. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar i sima 18800 kl. 9:00 til kl. 12:00 f.h. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Endurtöku- og sjúkrapróf landsprófs og gagnfræðaprófs 1974 verða sem hér segir: Fimmtudagur 20. júnl kl. 9-11.30 íslenska I Föstudagur 21. júni kl. 9-11.30 Islenska II Laugardagur 22. júni kl. 9-11.30 Enska Mánudagur 24. júnl kl. 9-11.30 Stæröfræöi Þriöjudagur 25. júnl kl. 9-11.30 Danska Miövikudagur 26. júni kl. 9-11 Saga (lpr.) Fimmtudagur 27. júni kl. 9-11 Eölisfræöi (lpr.) Föstudagur 28. júni kl. 9-11 Náttúrufræöi (lpr.) Laugardagur 29. júnl kl. 9-11 Landafræöi (lpr.) Próf fara fram i Gagnfræðaskóla Austur- bæjar Reykjavik, Gagnfræðaskóla Akur- eyrar og annars staðar ef ástæða þykir til. Rétt til endurtöku landsprófs hafa þeir landsprófsnemendur, sem hlutu einkunnirnar 5,6-5,9. Heimild til að endurtaka gagnfræðapróf hafa þeir sem hlutu i einkunn i samræmd- um greinum gagnfræðaprófs 5,,6-5,9.. Ef um er að ræða sérstakar óskir um frávik frá þessu er varðar gagnfræðapróf, skal sækja um það til prófanefndar. Athygli skal vakin á þvi, að engin haust- próf verða að þessu sinni. Reykjavik, 12. júni 1974 Prófanefnd. HÚSB YGGJEND UR Byggingareíni fyrirliggjandi: Timbur, Sement, Steypustyrktarjárn, Þakjárn, Þakpappi, Saumur, Þilplötur, Gólfdúkur, Málning. ALLT TIL BYGGINGA A EINUM STAÐ. Kaupfélag Suðurnesja Keílavík — Njarðvík — Grindavík. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga. Kaupfélagið útvegar félagsmönnum sínum nauðsynjavörur eftir því sem ástæður leyfa á hverjum tíma, og tekur framleiðsluvörur þeirra í umboðssölu. FERÐAFOLK: Vér bjóðum yður góða þjónustu i verzlunum vorum. Matvörudeild: úrval matvara, búsáhöld. Vefnaðarvörudeild: sportfatnaður, skór, gjafavörur. Byggingavörudeild: veiðarfæri, viðlegu- útbúnaður. Essoskáli: veitingar, matvörur, bensin, oliur. Útibú Blönduósi og Skagaströnd. Eitthvað af öllu. Yerið velkomin KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA Blönduósi. A þjóðhátíðardaginn sendum vér félagsmönnum vorum og öðrum viðskiptavinum fjær og nær kveðjur og árnaðaróskir. Kaupfélag Hafnfirðinga

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.