Þjóðviljinn - 16.06.1974, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 16.06.1974, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. júní 1974 ÞJÓÐINN — SIÐA 19 Ástandið í Portúgal: Reynt að undirbúa endurkomu fasisma? Sovéskur blaöamaöur, Genrik Borovik, lýsir meö eftirfarandi hætti ótta Portúgala viö endur- komu fasimsa og efnahagslegum erfiöleikum hinna nýju stjórn- valda: Lissabon. Oft heyrir maður i Lissabon þessi orð: Hvað nú, ef þróuninni er snúið við? Og maður skilur þessi orð ekki aðeins þegar viömælandi ber þau fram, heldur einnig á götum úti, þegar maður sér hvernig vegfarendur snúa sér undan sem einn maður þegar lög- reglubifreið þýtur framhjá, eða það iskrar skyndilega i hemlum, eða jafnvel þegar blaðastrákur rekur upp óvænt striðsöskur. Hervörður er sjaldséður i borg- inni, og sumum finnst það ekki nógu gott: — Getur það verið að liðsfor- ingjarnir skilji ekki, að fasisminn vikur ekki úr sessi þegjandi og hljóðalaust? Hvernig var það ekki á Spáni? Eða i Chile? Auðvitað fara fasistar ekki „bara svona”. Og i Portúgal beita þeir fyrir sig stærstu auðhrmgun- um. Hér er um að ræða lævíslega baráttuaðferð, sem ekki ber mik- ið á, en maður finnur jafnan fyrir. Fasisminn skilaði Portúgal i arf vanþróaðasta efnahagslifi i Evrópu og þar með afleitum lifs- kjörum almennings. Það er þvi ekki nema eðlilegt að verkamann notfæri sér hinar nýju aðstæður i landinu og berjist gegn auðhring- unum fyrir hærra kaupi. Stærstu auðhringar hafa alls ekki snúist gegn verkföllum, heldur jafnvel ýtt undir þau, þótt undarlegt megi virðast. Stórfyr- irtæki geta staðist jafnvel alllöng verkföll, en smærri fyrirtæki ekki. Stórfyrirtæki þola að hækka kaupið verulega, en smáfyrirtæki Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Fjölþætt verslun og þjónusta kaupfélags- ins við félagsmenn sina gerir þvi einnig fært að bjóðaferðafólkiog öðrum f jölbreytt úrval af vörum. í Borgarnesi eru margar verslunar- deildir, auk þess verslunarútibú að Vega- mótum i Miklaholtshreppi, i Ólafsvik, Hellissandi og Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Auglýsing um þingfestingar kjörskrármála við em- bætti sýslumanns og bæjarfógeta i Kefla- vik. Hér með tilkynnist að kjörskrármál i Keflavik, Grindavik og Gullbringusýslu vegna alþingiskosninganna 30. júni nk. verða þingfest sem hér segir: í Keflavik og Gullbringusýslu að Vatns- nesvegi 33 Keflavik miðvikudaginn 19. júni kl. 14.00 miðvikudaginn 26. júni kl. 14.00 laugardaginn 29. júni kl. 15.00. 1 Grindavik i Félagsheimilinu Festi fimmtudaginn 27. júni kl. 16.00. A öðrum stöðum eða timum en að framan greinir verður ekki hægt að þingfesta framangreind mál. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. fara á höfuðið. útkoman er efna- hagslegur glundroði. Fleyg er skotið á milli miðstéttanna, sem hafa stutt lýðræðislega þróun, og verkamanna: rofin er samstaða verkalýðsins og annarra lýð- ræðissinnaðra afla. Og að baki hillir i þann möguleika að fasism- inn komi aftur. Þessi eru I stórum dráttum áform auðhringanna. Og þau hafa — sé málið hlutlægt skoðað — eignast bandamenn I öfgahóp- um til vinstri, litlum en hávaða- sömum, sem hvetja verkamenn óspart til að leggja niður vinnu og halda út á götu. Bráðabirgastjórnin tók á dög- unum ákvarðanir, sem annars- vegar bæta kjör þeirra.sem verst eru settir, og á hinn bóginn eiga þær að koma i veg fyrir, að einok- unarhringar geti valdið efna- hagslegum örðugleikum. I samtökunum „Lýðræðis- hreyfingin” var mér sagt frá þvi, að verkamenn i ýmsum fyrir- tækjum taki nú þátt i herferð sem kennd er við árvekni. Þeir fylgj- ast með þvi, að eigendur verslana hamstri ekki vörur, að vörur séu ekki sendar úr landi með ólög- mætum hætti, að bankar séu ekki tæmdir og fjárflótti skipulagður. Portúgalir eru á varðbergi. Þeir vilja ekki að fasisminn komi aftur. Yfirheyrslur um pyndingar á N-írlandi ÓSLÓ — Eftir mánaðar hlé hófust i morgun að nýju yfirheyrslur yfir breskum vitnum frammi fyrir evrópsku mannréttindanefndinni viðvikjandi fullyrðingum um að pyndingum hafi verið beitt i fangelsum og fangabúöum i Norður-Irlandi. Yfirheyrslurnar fara fram á Sóla-flugvelli utan við Stafangur. Þær standa yfir fram á laugardag, og verða aö sögn alls yfirheyrð tuttugu vitni, þar á meðal fimm írar, sem einnig voru yfirheyrðir af nefndinni i Strasbourg I nóvember i fyrra. BRÚSSEL 14/6 — I Briissel hefur veriðupplýst að Nixon vilji stefna æðstu mönnum Natórikja til fundar við sig þar i borg 26. júni n.k. Sagt er að hann hyggist láta þá undirrita nýja yfirlýsingu á vegum bandalagsins. Utanrikis- ráðherrar Nató-landa koma sam- an til fundar i Ottawa i næstu viku og munu þá ræða yfirlýsinguna. Ætlast er til að forsætis- og utan- rikisráðherrar rikjanna komi til móts við Nixon i Brussel. mummmmmmmm [jljLÍllllllllllll SKiPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 19. þ.m. vestur um land til ísafjarðar Vörumóttaka: þriðjudag. fr 7— : ... y- -.•ty - SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Ferðafélagsferðir 16. júni: kl. 9,30 Söguslóðir Njálu, Verð kr. 1.200. kl. 9.30 Norðurbrúnir Esju, Verð kr. 600. kl. 13.00 Móskarðshnúkar, Verð kr. 400. 17. júni: kl 9.30. Marardalur- Dyravegur, Verð kr. 700. kl. 13.00 Jórukleif-Jórutind- ur, Verð kr. 500. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Háteigs- sóknar Sumarferðin verður farin miðvikudaginn 19. júni. Þátttaka óskast tilkynnt i siðasta lagi á þriðjudag. Allar upplýsingar i simum 34114 og 16797. Kópavogskonur Orlofsdvöl verður á Staðar- felli 4.-11. júli. Uppl. i simum: 40168, 40689, 40576. Skrifstofan i Félagsheimili Kópavogs er opin 24.-26. júni kl. 8-10 e.h. Orlofsnefnd. Kvenfélag Kópavogs Munið ferðalagið 23. júni kl. 1.30. frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hveragerði og nágrenni. Margt er að skoða. Miðar verða seldir uppi á her- bergi, 22. júni kl. 2—4 e.h. Einnig er hægt að panta miða i simum 40315 — 41644 — 41084 Og 40981. Feröanefndin. K i r k j a safnaðarins Messa kl. 11. Séra Björnsson Ó h á ð a Emil UH UU SKAHIGÍ'.IPIH KCRNFLÍUS JONSSON SKOLAVORÐUSIIGB BANKASI RJf-W 6 IH‘,H0 18600 KAUPFÉLAGIÐ er bundið við héraðið, svo að aldrei verður skilið þar á milli, Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum en hjálpa hver öðrum. KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA Fáskrúðsfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.