Þjóðviljinn - 16.06.1974, Side 23
Sunnudagur 16. júni 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Skemmta
sér
viö aö
horfa á
karl-
dansara
Skemmtistaður einn i Illinois I
Bandarlkjunum hefur tekið
upp þá nýbreytni að fá karl-
mann til að dansa GO-GO einu
sinni i viku og þá eru áhorf-
endur eingöngu konur, sem
virðast njóta þess af stakri
ánægju. Karldönsurunum
finnst að konurnar séu ekki
siður ágengar en karlmenn
þegar stúlkur dansa. Einn
dansaranna hefur kvartað yfir
þvl að viðstaddar Evudætur
eigi það til að klipa hann i
rassinn. Eigandi staðarins er
hinn ánægðasti og hyggst fá
karldansara tvisvar i viku.
Með þessari frétt sendir 15.
siðan öllum rauðsokkum bestu
kveðjur.
„Fljúgandi bátur”
Þetta er övenjulegt farar-
tæki. Þött það llkist mjög bát,
er það með tvo hallandi vængi
meö flotholtum. 1 staöinn fyrir
skut hefur þaö flugvélarstél.
Litill mótor á sérstökum uppi-
stöðum knýr skrúfuna. Þetta
er ESKA-1, loftpúðafarartæki.
Það voru sérfræðingar rann-
sóknarstofnunar nýrra
björgunartækja hjá sjóslysa-
varnafélagi Rússneska sam-
bandslýðveldisins, er fundu
farartækið upp.
Hönnuðurnir settu sér það
markmið að búa til farartæki,
er væri bæði auövelt I meðför-
um, hagkvæmt og sameinaði
kosti báts og flugvélar. Þeir
hagnýttu sér fyrirbæri, sem
löngu er þekkt: Flugvél, sem
flýgur lágt yfir yfirborði
jarðar eða vatns fær aukinn
burðarkraft. Loftið, sem
verður fyrir þrýstingi af
vængjum flugvélarinnar,
lyftir þeim upp. Þetta fyrir-
bæri er kallað loftpúöaáhrif.
Tilraunir hafa sannað mikla
flughæfni farartækisins.
ESKA-1 er fljúgandi bátur.
Farartækið getur siglt á vatni
með 50 km hraða eins og
bátur. Ef hraöinn er aukinn
lyftist það auðveldlega upp af
vatninu og flýgur eins og flug-
vél. Með 30 hestafla vél nær
þaö 120 km hraða á klukku-
stund eða um það bil helmingi
meirihraða en björgunarbátur
með 70 hestafla vél. Farar-
tækið má einnig nota i snjó
eins og vélsleða.
Þetta vængjaða farartæki
má nota til margskonar
björgunarstarfa á vatni, Is, á
stöðum, sem erfitt er að
komast til, við jarðfræði-
rannsóknir o.s.frv. A þessu ári
mun hópur sllkra farartækja
fara I reynsluflug frá Moskvu
til strandar Svartahafs.
(APN)
Léttari bragur er nú yfir húsgögnum sem framleidd eru I austantjaldslöndunum. Myndir frá nýlegri
húsgagnasýningu IPrag sýna aöþeir eru orðnir býsna „skandinaviskir” og þvi fylgir sig svo meiri iétt-
ieiki i málverkum tih heimilisprýði. A myndinni hér að ofan sjáum við býsna traustleg húsgögn úr tré i
Ijósgrænum lit.
23.
SÍÐAN
Umsjón:
GG og SJ
SALON GAHLIN
— Veit ekkert um það — er
hættur i golfinu.
— Ég svaf yfir mig í morgun
— heyrði ekki i vekjara-
klukkunni fyrir hávaöanum
frá umferðinni.
KROSS-
GÁTAN
Leiöbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð eða
mjög kupnuleg erlend heiti, hvort
sem lesið er lárélt eða lóðrétt
liver s'tafur hefur sitt numer, og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orð
er gefið og á það að vcra næg
hjálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum oröum-.
Þaö er þvi eðlilegustu vinnu-
brögöin að setja þessa stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sem
tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhijóöa og
breiöum. t.d. getur a aldrei komiö
i stað á og öfugt.
n z •3 v S" (o f s> 92 9 z 10 II )/ 97 12 j10 ’ti
\z li H „ 97 3 n 1/ is u. . 5? )b 6> /r 97 i ~ “ 1* “ H »/
)í /7 )y 9 'iv )f 2- 20 12 2! q hr j í ; \ 97 15 II j.
n 23 15 52 2C j i? 25' 2S 15 8 120 i 5 'h- 77 J j
9 ....— 9? 2 V 2(f 22 15 m \ 97 20 IJ5 , { 2s Í5r i 'ft ÝR
tzé' tír 20 /r 97 /r w 20 2 v . \b rÍ2 \)V 1 97
jJÍ 9 20 22 y 97 9 97 2C ' ^J /r'" ¥ 97- zsr 9? 9 I A 1
n S' 52 Z! 12 + St if 97 2Z li 2°l 5? 15 b
ZP 9 <r 15" 22: 25 12 30 r/ ’ ir 97 'i 1 ~i 12 2? 18 9? 2V
ju 2Z 12 ié V IZ )f 97 H 97 20 V 2> íft-
if - * 1 U.+ 22 IV E5 )S IV WMWfMBMI G? u i$ K 97 Y tsr I