Þjóðviljinn - 13.07.1974, Side 12

Þjóðviljinn - 13.07.1974, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júll 1974. eikféiag: YKJAVÍKUR^ ÍSLENDINGA-SPJÖLL sýning i kvöld. Uppselt. Gestaleikur Leikfélags Húsavíkur: GÓÐI DATINN SVEIK eftir Jaroslav Hasek. Sýning föstudag 19. júli kl. 20.30. Sýning laugardag 20. júli kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. FLÓ Á SKINNI sunnudag 21. júli. 210. sýning. ÍSLENDINGA-SPJÖLL þriðjudag 23. júli. KERTALOG miðvikudag 24. júli. 30. sýn- ing. Slöasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Simi 32075 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis aHALWALLIS PRODUCTION FARROW/TopOl ■ MICHAEL JAySTON 'Tollow Mtiff A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með islenskum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Á lögreglustööinni ti Ný, spennandi, bandarisk sakamálamynd. Það er mikið annriki á 87. lög- reglustöðinni i Boston. I þess- ari kvikmynd fylgist áhorf- andinn með störfum leynilög- reglumannanna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöð- inni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjáiæði svo eitthvað sé nefnt. í aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner og Tom Skerrit. Leikstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Simi 11544 Hell house FORTHESAKE OF YOUR SANITY, PRAY ITISNTTRUE! 7heLv$vL'k Æim ÍSLENSKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MINNINGARSPJÖLD MINMNGARSJÓÐSt ISLENSKRAR ALÞÝDU UM Sigfús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18.________________ BLAÐBERAR óskast víðsvegar um borgina. tfúmum Slmi 18936 Skartgriparánið The Burglars tSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðarik, ný, amerisk saka- málakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. Slmi 22140 Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsóknj meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl,- tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni. Næst siðasta sinn. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðtr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sterðir.tmlðaðar oftír boiðnL GLUGGAS MIÐ JAN SJAmd. 12 - Skai 38220 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavík fimmtudaginn 18. þ.m. austur um land í hring- ferð. mánudag og þriðjudag til Austf jarðahaf na, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur og Akureyrar. SUNNUDAGUR kl. 13 Gráuhnjúkar — Stóri og Litli Meitill. Verð kr. 400. Farmiðar við bll- inn. Sumarleyfisferðir 20,—27. júliöku-og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. Ferðafélag islands, Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. semBiLAsmmuF Duglegir bílstjórar UR UU SKAHIGCIPIR KCRNFLÍUS JONSSOM SKÖLAVOROUSIIG 8 BANKASIR4W6 g^AIH«»H8-ia600 Atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN: HANDLÆKNINGADEILD: 4 sérfræðingar 2 aðstoðarlæknar LYFLÆKNIN GADEILD: 3 sérfræðingar BARNASPITALI HRINGSINS: 3 sérfræðingar 2 aðstoðarlæknar TAUGALÆKNINGADEILD: 1 sérfræðingur RÖNTGENDEILD: 4 sérfræðingar i röntgengreiningu SVÆFINGADEILD: 1 sérfræðingur BÆKLUNARDEILD: 2 sérfræðingar' FÆÐIN GADEILD 3 sérfræðingar VÍFILSSTAÐASPÍTALI: 1 sérfræðingur 1 aðstoðarlæknir KLEPPSSPf TALI: 2 sérfræðingar 5 aðstoðarlæknar RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS: 3 sérfræðingar i liffærameinafræði Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 15. ágúst. Upplýsingar um stöðurnar veitir framkvæmdastjóri Rfkisspltalans og yfirlæknar viðkomandi deilda. VÍFILSSTAÐASPÍ TALI: STARFSSTOLKUR óskast til starfa nú þegar á BARNADAGHEIMILI. Upplýs- ingar hjá forstöðukonu, simi 42800. Reykjavik 12. júli 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11785

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.