Þjóðviljinn - 13.07.1974, Side 11

Þjóðviljinn - 13.07.1974, Side 11
íslenska u-lands- liðið í golfi fyrir EM valið Björgvin Þorsteinsson Akveðið hefur verið að is- lenska unglingalandsliðið i golfi taki þátt i Evrópu- meistaramóti unglinga, sem fram fer I Helsingfors dagana 25. til 28. júli nk. Liðið hefur nú verið valið og er þannig skipað: Björgvin Þorsteinsson GA Loftur ólafsson. Ragnar Ólafsson GR Atli Arason GR Jóhann Ó. Guðmundsson GR Sigurður Thorarensen GK Varamenn: Guðni Jónsson GL Þórhallur Hómgeirsson GS Nýr sænskur stór- hlaupari setti nýtt Evrópumet í 3000 m hindrunarhlaupi aðeins 1,1 sek. frá heimsmetinu r bjargar Arni Stefánsson markvöröur Fram I ieiknum gegn ÍBK. Hann félagar hans eiga þýðingarmikinn leik á mánudag þegar þeir mæta kingi. fréttamaður, Sven Per Jo- hansson, hjá DN, spáir,að Gá'rderud muni taka við merkinu, þar sem þeir Há*gg og Andersson létu það niður Hann spáir einnig, að stutt sé i, að heimsmet Bens Jipcho i þessari grein falli, og að fleiri met eigi eftir að falla fyrir hinum kraftmikla Andreasi Gárderud fyrr en varir. Myndin hér að ofan er tekin er hann kom i mark á nýju Evrópumeti á dögunum. 9. umferðin byrjuð Akureyri — Akranes í dag — Keflavík — KR á morgun og Víkingur — Fram bliks Breiðabliksmenn sóttu Selfyss- inga heim i fyrrakvöld og sigruðu stórt. Lokatölur urðu 5-0 og fengu þeir þar með nokkra uppreisn æru eftir tapleikinn gegn FH-ing- um i siðustu viku. Guðmundur Þórðarson skoraði fyrsta markið, þá kom Heiðar Breiðfjörð með 2-0 og þriðj mark- ið skoraði Hörður Harðarson. Þannig var staðan i leikhléi. 1 síð- ari hálfleik bætti Hörður 4. mark- inu við og Ólafur Friðriksson þvi fimmta. Lokatölur urðu þvi sannfær- andi 5-0 sigur Breiðabliks, sem rétti nokkuð úr kútnum i þessum leik og hafði yfirburði. —SsP Sjálfsagt hafa allir frjáls- iþróttaáhugamenn heyrt talað um sænsku stórhlauparana Gunder Hagg og Arne Anders son, sem voru heimsins bestu langhlauparar á árunum 1940 til 1950. Siðan þeir hættu hafa Sviar ekki eignast neina stór- hlaupara fyrr en nú að kominn er fram á sjónarsviðið ungur maður, Andreas^ Garderud, scm fyrir fáeinum dögum setti nýtt Evrópumet I 3000 m hindrunarhlaupi. Hann hljóp á 8:15,08 min., aðeins 1,1 sek frá heimsmeti Bens Jipcho. á mánudag Þá er 9. umferö l.- deildarkeppninnar í knatt- spyrnu komin af stað. Hún hófst í gærkveldi með leik /als og ÍBV á Laugardals- rellinum. En f dag fer einn eikur fram< annar á norgun og sá þriðji á nánudag. Segja má að <eflvikingar hafi bjargað ipennunni í mótinu sl. niðvikudag með því að íigra Fram. Hefðu þeir ikki gert það væri IA nú með 4ra eða 5 stiga Forystu/ sem er of mikið til jess að hin liðin næðu að /inna það upp f aðeins 6 jmferðum. En nú er munurinn á IA og IBK aðeins 3 stig og allt getur gerst ennþá. 1 dag leika á Akureyri IBA og tA og er sá leikur mjög þýðingar- mikill fyrir Skagamenn, sem verða að vinna hann, ef þeir ætla að halda fengnu forskoti. Og sam- kvæmt reynslunni ættu þeir að vinna Akureyringana á Akur- eyri þvi að i gegnum árin munu Skagamenn aldrei hafa tapað fyrir Akureyringum fyrir norðan, og raunar munu Akureyringar aðeins einu sinni hafa sigrað ÍA. Það var á Akranesi, árið sem IA féll niður. Þá vann IBA þar stór- sigur, en hvorki fyrr'né siðar. I fyrri umferðinni hlutu Akur- eyringar mikinn skell fyrir 1A, töpuðu á Akranesi 0:4, en margt hefur breyst hjá Akureyrarliðinu og hefur það unnið óvænta sigra siðan þá og gæti þvi allt eins náð sér i eitt eða tvö stig i dag. Á morgun mætast i Keflavik heimamenn og KR. Fyrir KR skiptir þessi leikur ekki ýkja miklu máli. KR-ingar eiga enga möguleika á sigri i deildinni i ár. Hinsvegar eru þeir ekki sloppnir úr fallhættu, þannig að eitt eða tvö stig væru þeim mjög kær- komin. Keflvikingar verða helst að vinna ef þeir ætla að keppa við ÍA um tslandsmeistaratitilinn. Jafntefli væri slæmt fyrir þá, ef ÍA vinnur fyrir norðan, og tap væri dauðadómur þess draums, að berjast um titilinn. A mánudaginn léika svo á Laugardalsvelli Vikingur og Fram. Vinni Fram ekki þennan leik má bóka liðið fallið, þar eð það á eftir mjög erfiða leiki á útivelli á Akranesi, i Vest- mannaeyjum og á Akureyri. Og nái IBA stigi af ÍA verður Fram að vinna Viking. Annars skilja 4 eða jafnvel 5 stig Fram og ÍBA að, og þá eru raunar önnur lið komin neðar en ÍBA á töfluna. Fyrir Viking skiptir þessi leikur ekki öðru máli en að sleppa endanlega úr fallhættu. Vikingur á enga möguleika á sigri i mótinu úr þvi sem komið er, en staðan i 1. deild er þessi þegar 9. umferð hefst: Akranes 8 5 3 0 12:4 13 IBK 8 4 2 2 10:6 10 ÍBV 8 2 4 2 19:8 8 KR 8 2 4 2 8:8 8 Víkingur 8 2 3 3 8:8 7 Valur 8 : 1 ! > : j 9:10 7 Akureyri 8 3 í 4 10:19 7 Fram 8 0 5 3 8:11 3 t þessari töflu er ekki leikur Vals og IBV. Markahæstu menn: Steinar Jóhannsson tBK 4 Jóhann Torfason KR 4 Matthias Haligrimsson tA 4 Gunnar Blöndal tBA 4 íslandsmótið 1. deild Þróttur -ÍBÍ 4:0 Þróttur sigraði ísfirðinga I fyrrakvöld með fjórum mörkum gegn engu og gaf Breiðablik þar með litið eftir i markatölunni. Jóhann Hreiðarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks, en þá áttu ísfirðingar einnig sin tæki- færi, sem ekki nýttust þó. Eftir hlé var sem allur vindur væri úr tsfirðingum, sem sóttu knöttinn þá þrisvar sinnum i netið án þess að geta svarað fyrir sig. Sverrir Brynjólfsson skoraði ann- að markið, Þorgeir Þorgeirsson það þriðja og loks kom Jóhann Hreiðarsson aftur við sögu og skoraði siðasta mark leiksins. —gsp Sigur Breiða-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.