Þjóðviljinn - 22.08.1974, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.08.1974, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. ágúst 1974. KVÁLLSÖPPET I NORDENS HUS Lektor Njörður P. Njarðvík káserar om Ny is- landsk litteratur Upplásning av modern is- lándsk litteratur í översattning i samlingssal- en kl. 20:30 Kafeterian ar öppen kl. 20:00—23:00. Lás dagstidningar hemmifrán med kaffet. válkomna NORRÆNA Nordenshus HUSIÐ Atvinna DAS — Hrafnista óskar eftir að fastráða LÆKNI til starfa viö heimilið þann 1. september n.k. Skriflegar umsóknir sendist formanni stjórnar, Pétri Sigurössyni, fyrir 31. ágúst n.k. og verður fariö meö þær sem trúnaöar- mál. STJÓRN HRAFNISTU GARÐAHREPPUR AUGLÝSIR 1. Starf sf ólk óskast til baðvörslu og ræstingar- starfa við íþróttahúsiðÁsgarður/ sem tekur til starfa í haust. Upplýsingar gef ur f ramkvæmdastjóri hússins í síma 42361 milli kl. 18 og 19 virka daga til mánaðarmóta. Umsóknir sendist skrifstofu Garðahrepps, Sveinatungu, fyrir 1. september nk. 2. Skólahjúkrunarkona óskast í hálft starf að Gagnfræðaskóla Garðahrepps í haust. Umsóknir sendist aðstoðarskólastjóra skólans Ingva Þorkelssyni, fyrir 1. september nk. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Kennari óskast Kennari óskast við Gagnfræðaskóla Siglu- fjarðar með dönsku sem aðalgrein. Um- sóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 31. ágúst nk. FRÆÐSLURÁÐ SIGLUFJARÐAR SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast til starfa við bókhald sem fyrst. Upplýsingar i skrifstofunni. Skipaútgerð rikisins Merkur fomleifafund- Sovéskar túrbínur KHARKOV (APN) I borginni Kharkov í sovét- lýðyeldinu Úkraínu hefur verið hafin smíði á túr- bínuútbúnaði fyrir Sig- ölduvirkjun á l'slandi. Fréttaritari APN átti tal viö Vadim Rúbtsov, verkfræðing, en hann er einn þeirra, sem vinna við þetta verkefni. „Aður en við hefjumst handa um smiði á pöntunum, gerum við reynslumódel, sem eru prófuð og athuguð á alla lund”, segir V. Rúbtsov. Með þvi getum við betur komist að eiginleikum túrbinunn- ar og að lokum nýtingarmögu- leikum alls útbúnaðarins. Niðurstöður tilraunanna með „litlu túrbinurnar”, sem voru i tiu sinnum smærri mynd en Sig- öldu-túrbinurnar eiga að vera, voru athugaðar nákvæmlega og ræddar viö islensku verkfræðing- ana,og að þvi loknu var hafist handa um byggingu fyrsta áfanga.” Or tilraunasal túrbinuverksmiöjunnar Gerðar tilraunir með útbúnað fyrir Sigölduvirkjun. Andrej Sprynnik, yfirhönnuður fyrirtækisins, er sá, sem stjórnar túrbinusmiðinni fyrir Sigöldu- virkjun. Hann var á Islandi fyrir skömmu. „Viðræður okkar við islenska starfsbræður okkar voru mjög ár- angursrikar. A stuttum tima tókst okkur að leysa ýmis verk- efni og ræða vanda-mál varðandi smiöina. Við eigum að smiða og afhenda þrjár túrbinur fyrir Sigölduvirkj- un á árinu 1975. Auk islensku pöntunarinnar erum við að smiða upp i pantanir fyrir Argentinu, Orúguai, Indland og fleiri lönd.” Alexander Vovtsjenko, deildar- stjóri sagði okkur frá gerð túrbin- anna. Þvermál hjólsins verður 3.15 metrar og snúast þau 2000 snúninga á mlnútu. Hver þeirra verður 50 þúsund kilówött og nýt- ingaxstuðull verður 94%. Auk Sovétrikjanna taka þátt i byggingu Sigölduvirkjunar Þýska Sambandslýðveldið, sem sér um rafútbúnaðinn, og Júgóslavía, sem sér um byggingafram- kvæmdir. Það hefur ýmsa kosti i för með sér, að nokkur lönd taka þátt I byggingu islenska raforkuvers- ins. Það styttir byggingartima verksins og smiöi útbúnaðarins. Sérhæfing hvers og eins lands tryggir úrvals vöru. Hvað snertir sovésku túrbin- urnar, þá hefur fengist af þeim góð reynsla i raforkuverum I So- vétrikjunum, Noregi, Iran, Afganistan og fleiri löndum. í Sigölduvirkjun ur í Sovésku Mið-Asíu . * --- - - ' ■ Izvestia skýrir frá merkum fundi sovéskra visindamanna i Murg- ab-héraði á sjálf- stjórnarsvæðinu Gorno-Dagistan, sem er hluti af Tajik-lýðveldinu (Sovésku Mið-Asiu). í þúsund metra hæð i fjöllum Austur-Pamir fundu jarðfræðingar leifar fornrar borgar á- samt silfurnámu frá sama tima. Hvernig er þessi borg til orðin, þegar talið er að ibúarnir á þess- um slóðum, sem eru hjarðmenn, hafi ekki tekið upp fasta búsetu fyrr en á tímum Sovétstjórnar- innar? Hafist var handa við uppgröft i borginni og tóku fyrstu niðurstöö- urnar fram öllum vonum. Forn- leifafræðingarnir komu niður á byggingar úr steini og fundu þar rituð skjöl. Þessi skjöl voru skrif- uð með svörtu indversku bleki á þunnan pappir, letrið var arab- iskt en tungumáliö var Farsi, sem er tajik-mál. Sýnir það, að ibúar þessarar borgar hafa verið Tajik- ar, forfeöur núverandi Ibúa i Pamir. Hægt var að gera við handritin og lesa hluta beirra. Hafa þau verið rituð á '0.-12. öld,og sýna að á þessum ima hafa borgarbúar stundað silfur- nám og haft viðskipta- og stjórn- málatengsl við nágrannalöndin, Afganistan, Indland og Iran. Uppgröfturinn i þessari týndu silfurborg hefur veitt ýmsar upp- lýsingar um lifnaðarhætti ibú- anna. 1 miðri borginni var hof með fjórum vigslueldstæðum og sýnir það, að á 12. öld voru Tajik- ar eldsdýrkendur eins og hinir fornu tranar. Siðar tóku þeir Múhameðstrú. Haldið er áfram uppgreftri á þessum stað. (A.P.N.)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.