Þjóðviljinn - 22.08.1974, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.08.1974, Qupperneq 11
Fimmtudagur 22. ágúst 1974. þjöÐVILJlNN — SIÐA 11 Organisti frá Osló leikur hér Með norska kórnum Veitvet musikkonservatoriums kammer- kór, sem dvelur hér á landi dag- ana 21.—30. ágúst, er orgelleikar- inn Johen Varen Ugland og mun hann halda tvenna sjálfstæða orgeltónleika, auk þess sem hann spilar með kórnum. Fyrri sjálf- stæðu tónleikarnir verða i Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 22. ágúst kl. 21.00, en hinir siðari i Akranes- kirkju föstudaginn 23. ágúst kl. 16.00. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Johen Varen Ugland starfar sem organisti við Haslum-kirkj- una i Osló og einnig starfar hann sem kennari við Tónlistarháskól- ann i Osló. A tónlei<kunum mun Johen Varen Ugland aðallega leika orgelverk eftir núlifandi norsk tónskáld. Selassie valdalaus ADDIS ABEBA 21/8 — Haile Selassie Eþiópiukeisari, sem hef- ur stöðugt verið að missa völd sin og áhrif i hendur hersins að und- anförnu, hélt i dag stutta ræðu á þingi landsins i Addis Abeba. Tók hann þar afstöðu gegn tillögum um að veita héraðinu Eritreu sjálfstæði, þvi að hafnarbæirnir Assab og Massawa, sem þar eru, væru mjög mikilvægir fyrir efna- hagslif Eþiópiu. Að sögn heimildarmanna i Addis Abeba lætur herinn nú handtaka æ fleiri stjórnmála- menn, og i dag var einn af helstu yfirmönnunum I fjármálaráðu- neytinu tekinn fastur. Blöðin ráð- ast mjög á keisarann og fyrri stjórn hans um þessar mundir, og telja fréttamenn i höfuðborginni að þessi herferð sé liður i áætlun hersins um að setja hann af. Tveir ráðherrar i núverandi stjórn landsins héldu þvi fram i dag að þingmenn þjóðþingsins tækju við mútum. Springer vill selja Vestur-þýski blaðakóngurinn Axel Cesar Springer leitar nú kaupenda að fjórðungi blaða- hringsins, sem meðal annars nær yfir „Die Welt”, „Bildzeitung” og fjölmörg önnur þekktustu blöð Vestur-Þýskalands. Ástæðan til þess að Springer vill nú nokkuð draga saman seglin er sú, að Die Welt tapaði hundruðum miljóna á sl. áriog skipar nú 12. sætið i upp- lagstölu vestur-þýskra dagblaða; var i þriðja sæti. Sagt er að Springer vilji fá um ■225 milj. marka fyrir fjórðung blaðaveldisins, en hvert mark kostar nú um 37 tsl. kr. Nokkrir bankar hafa i sameiningu boðið 175 miljónir marka. En það nægir ekki. Springer hefur á undanförnum árum haft sivaxandi áhyggjur af blaðinu Welt sem hefur verið kallað „flaggskip” Springer- hringsins. Upplagið er nú um 230 þúsund blöð á dag. Það hefur staðið i stað lengi, og auglýs- ingum hefur fækkað verulega. Bilið hefur verið brúað með hagnaði af öðrum blööum hrings- ins. t stjórn Springerblaðanna hefur verið rætt um að leggja Welt niður eða að hætta útgáfu sunnu- dagsblaðsins „Weltam Sonntag”. Sagt er að i skrifborðsskúffum Springers finnist margar tillögur. En stjórnin neitar þvi enn að til standi að hætta alveg útgáfu blaðsins. Meðal blaðamanna Welts hefur þó gætt vaxandi óróa að undanförnu. Springer hefur notað Welt til þess að básúna skoðanir sinar á @M) SENDIBÍLASTÖDÍN Hf stjórnmálum og til atlögu gegn pólitiskum andstæðingum sinum. Sérdeilis hefur hann beint spjót- um sinum að Willy Brandt og þá einkum stefnu hans gagnvart Austur-Evrópu. Árásir Welts og Bildzeitungs gegn Brandt eru meðal þess grófasta sem sést hefur i vestur-þýskri stjórnmála- umræðu, og er þá langt til jafnað. Bréfaskóli Framhald af bls. 3. hann eins og æskilegt hefði verið. Sigurður Markússon sagði að nú stæðu yfir viðræður við BSRB um að bandalagið verði aðili að bréfaskólanum likt og ASÍ varð fyrir nokkrum árum. Hann sagði að ekki væri hægt á þessu stigi að skýra frá öllum breytingum sem á skólanum verða i vetur, en þó gæti hann sagt það að á tungu- málanáminu’ yrðu verulegar breytingar til batnaðar með nýj- um og betri kennsluaðferðum sem skólinn hefur þegar tekið upp. Má i þvi sambandi nefna að skólinn mun nota segulbandsspól- ur vib tungumálanámið. — Þvi er svo ekki að leyna, að það er draumur okkar að gera skólann i framtiðinni það vel úr garði að menn geti lokið frá hon- um gagnfræöaprófi og stúdents- prófi, þannig að hann verði tengi- liður milli þeirra sem vilja læra en hafa ekki aðstöðu til að sitja á skólabekk, sagði Sigurður. En ég vil taka fram, að þetta verður ekki gert nema i nánu samráði við yfirvöld menntamála, og það verður að vera i tengslum við ein- hvern einn skóla á hvoru mennta- stiginu. En þetta verður ekki hægt nema með mjög aukinni fjárhagsaðstoð hins opinbera, sagði Sigurður að lokum. —S.dór IÐNSKOLI ÍSAFJARÐAR Stýrimannaskóli I. stig. Vélskóli I. og II. stig. Tækniteiknun. Verknám i járniðnaði. Undirbúnings- og raungreinadeild tækni- skóla. Almennur iðnskóli. Innritun i allar deildir skólans fer fram á tímabilinu 21. ágúst til 1. sept. kl. 4—7 alla virka daga. Símar: Iðnskólinn 3815 — skólastjóri 3680. Húseigendur athugið! Látið okkur skoða hús- in fyrir haustið. önn- umst hvers konar húsaviðgerðir. Húsaviðgerðir sf. Sími12197 Föstudagskvöld kl. 20. 1. Hitardalur, berjaferð, 2. Þórsmörk, 3. Landmannalaugar, 4. Kjölur—Kerlingarfjöll. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Slmi 31182 Glæpahringurinn Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: „In The Heat of the Night” og „They Call Me Mister Tibbs”. Að þessu sinni berst hann við j eiturlyfjahring, sem stjórnað i er af ótrúlegustu mönnum i ó- trúlegustu stöðum. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára. Dregið i happdrætti Ung Nordisk Musikfest á islandi. Dregið var i happdrætti UNM á Islandi hjá borgar- fógeta þann 15. þessa mánað- ar. Fyrstu 8 vinningar voru hljómplötur, og féllu þannig: Nr. 1103. Sinfóniur Bruckners Nr 1702: Sembalkonsertar Bachs Nr. 20: Fidelio, Beethoven Nr. 105: Islandsklukkan, Halldór Laxness Nr. 430: Pianókonsertar Brahms Nr. 1505: Brandenborgarkon- sertar Bachs Nr. 629: Gullna ’iliðið, Davið Stefánsson Nr. 175: Leikfélag Reykja- vikur 75 ára Niundi vinningur, vöruút- tekt hjá Hauki og ólafi h/f kom á miða Nr. 79. UNM á tslandi þakkar öllum velunnurum veitta aðstoð og þær góðu móttökur sem sölu- menn hafa fengið. Vinninga má vitja til Þorsteins Haukssonar, Sel- braut 86, Seltjarnarnesi, Simi 24929. BLAÐBERAR óskast víðsvegar um borgina. Simi 11540 Hefnd blindingjans Blindman, Blindman, what did he do? Stole 50 women that belong to you. / I abkcD íilms presents TONY RINGO ANTHONY STARR "BLINDMAN" Æsispennandi,ný, spönsk-amr- isk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu Stranger-mynd- ir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JohnWayne Richard Boone |"Big Jake" Spennandi, viðburðarik og bráðskemmtileg bandarisk Panavision-Iitmynd — ekta John Wayne-hasar. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15. VELDUR,HVER 0 SAMVINNUBANKINN m HELDUR Slmi 22140 Höggormurinn Le Serpent Seiðmögnuð litmynd — gerð i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmyndafélagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Gilles Ferrault samkvæmt skáldsögu Claude Renoir. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Ilenry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 32075 Karate-boxarinn Hörkuspennandi, kinversk karate-mynd i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. UR UL SKARlUi’.tPIR KCRNIFLÍUS JONSSOði SKÖUVOROUSl ÍU 8 BANKASIflif U6 r^,H'H8-1»600 MINNINCAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., sími 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdótfur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.