Þjóðviljinn - 24.08.1974, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagnr 24. ágáit 1»74.
16. „Þeir átveguftu mér kross á bilinn, það er 17. „Fiuust ykkur ekki Leknanerainn orftinn ig. „Maftur varft aft iáta klippa slg. Hárift fór
greinilega tekift tillit tU manns i umferftinni ieiftiniegur? Svona blðft eiga aft vera ópólitísk svo mikift onl augun, þegar maftur var aft
siftan.” og fagleg.” skofta sjúklinga, og auk þess var amast vift
siftu kári á skurftstofunum.”
22. „Ég hef eignast marga nýja kunningja, 23. „Aft loknu námi fór ég út I hetmilislækn- 24. „Nú er ég sem sagt á lelft i sérnám. Ég hef
fólk sem hugsar likt og ég. Trausta vini.” ingar um hrift. Þær eru aft visu ábatasamar, en margt lært á þessum árum, ég er ennþá rótt-
mjög krefjandi.” tækur, ég er bara raunsærri en ég var.”
8. „Oft kom hviti sioppurinn sér vei.”
9. „Eina stelpu elti ég upp alla Mikiubraut.” »»• ..Svo kom aft þvl, aft maftur festi ráft sitt
eins og hinir. Ég vildi ná heist ekki kvænast I
kirkju, en gerfti þaft nú fyrir konuna mina.”
12. „Húsaleigan var svo ká. aft maftur afréft aft 13. ,.nú kynntist ég alveg nýrri hlift á pabba.
byggja sjáifur. Kunningí minn útvegafti okkur Hann var óþreytandi vift aft átvega okkur fjár-
lóft, en þetta var bölvaft basl.” magn og hitt og þetta. An hans hjálpar hefðum
vift aldrei getaft komift upp kásinu.”
14. „Ég hitti stnndum strákana ár Fylking-
unni. Þaft var hálf vandræftalegt, maftur vissi
aldrei, hvaft maftnr átti aft tala um.”
19. „Tengdapabbi og tengdamanna eru af
gamla skóianum. Ég kann vel vift þau.”
20. „Tengdapabbi tók mig á einhvern
kynningarfund hjá Frlmúrurum, og ég gerfti
þaft fyrir hann að koma.”
21. „Ég skrifafti undir Varift iand, ekki áf þvi
aft ég vilji ævarandi hersetu, mér finnst bara
ekki rétt aft flana svona aft þessu viftkvæma
máli.”
11. „Ég keypti mér fljótlega bil,
aftallega tii aft koma barninu á
barnaheimilið.”
15. „Ég var ráftinn I kandldats-
stöftu, og nú þurfti maður aft hafa
bfl, sem maftur gat treyst, svo ég
seldi gamla Fiatinn og keypti mér
nýjan, TKAUSTAN bil.”
Erindi
til allra
Ung stúlka hefur beðift Þjóð-
viljann aft birta þau heilræfti, sem
hér fylgja. Þau eru aft hennai
sögn fest á blaft af munkinum
Ehrmann og fundin I Sankti Páls
kirkju i Baltimore fyrir nær 30C
árum, áriö 1692. Þýftingu úr ensku
gerfti Greta Hallgrimsson.
Hver veit nema sum þeirra
kynnu enn að eiga erindi við
blaðalesendur.:
Farðúrólega i hávaða og erli en
mundu þann frið er getur legið i
þögninni. Vertu i sátt við alla
menn. Segðu sannleika þinn
hljóðlega en skýrt, og hlustaðu á
aðra, jafnvel þá hvimleiðu og
heimsku, þeir hafa lika sina sögu
að segja.
Forðastu hávaðasamt og áleitið
fólk, það ertir hugann. Ef þú mið-
ar sjálfan þig við aðra, geturðu
orðið vanmegna og bitur, þvi það
er og verður alltaf veikara og
sterkara fólk en þú sjálfur. Njóttu
afreksverka þinna jafnhliða
fyrirætlunum. Ræktaðu með þér
áhuga fyrir eigin frama hversu
litilfjörlegur sem hann er, það er
raunverulegur ábati i gegnum
timanna rás. Æfðu varkárni i við-
skiptum þinum, þvi heimurinn er
fullur af svikum. En láttu þetta
ekki blinda augu þin fyrir dyggð-
inni, margur maðurinn stritar
fyrir háum hugsjónum og alls
staðari kringum okkur er heimur
fullur af hetjuhug.
Vertu þú sjálfur. Sýndu um-
fram allt enga uppgerð i kærleika
þinum. Vertu þvi siður háðskur i
ástinni, þvi á móti öllum þurr-
leika og vonbrigðum, þá er hún
eins óþrotleg eins og náttúran.
Taktu vingjarnlega á móti
breytni áranna og láttu yndisleik
æskunnar tigulega af hendi.
Nærðu anda þinn þér til skjóls i
óvæntum erfiðleikum. En gerðu
þér ekki óþarfa áhyggjur af i-
myndunum einum saman. Marg-
ar raunir eiga sér rætur þreytu og
einmanaleika. Vertu hóglyndur
gagnvartþér sjálfum, þú ert barn
alheimsins, engu siður en trén og
stjörnurnar, þú hefur þinn rétt til
að vera i honum. Og hvort sem
það liggur ljóst fyrir þér eður ei.
Alheimurinn er opinn öllum, sem
hann og á að vera.
Þrátt fyrir svik, blekkingar,
tepruskap, óreiðu og brostna
drauma, er þetta yndislegur
heimur. Vertu varkár. Hinn vitri
starfar án strits.
Max Ehrmann.