Þjóðviljinn - 15.09.1974, Blaðsíða 10
1« StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. september 1974.
Sunnudagur
15. september
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.Hljóm-
sveit Rikisóperunnar i
Hamborg og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika vinsæl-
ar lagasyrpur.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir).
11.00 Prestvigslumessa i
Dómkirkjunni. Biskup Is-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir Jón Dalbú
Hróbjartsson cand. theol. til
skólaprests. Vigslu lýsir
séra Jóhann Hliðar. Vigslu-
vottar auk hans: Séra Guð-
mundur óli ólafsson, séra
Jónas Gislason og séra
Lárus Halldórsson. Með
biskupi þjóna fyrir altari
séra Þórir Stephensen og
vigsluþegi, sem einnig
predikar. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
13.25 Mér datt það i hug.Séra
Bolli Gústafsson rabbar við
hlustendur.
13.45 islensk einsöngslög.
Ólafur Þ. Jónsson syngur
lög eftir Markús Kristjáns-
Sunnudagur
18.00 Meistari Jakob. Brúðu-
leikur, fluttur af „Leik-
brúðulandinu”. Þriðji og
sfðasti þáttur. Aður á dag-
skrá vorið 1973.
18.15 Sögur af Tuktu. Kanad-
iskur fræðslumyndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
18.30 Steinaldartáningarnir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.30 Bræðurnir. Bresk
framhaldsmynd. 10. þáttur.
KROSS-
GÁTAN
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt.
um helgina
son. Arni Kristjánsson leik-
ur á pianóið.
14.00 Dagur dýranna — sam-
felld dagskrá.Til máls taka
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum og Arni
Björnsson cand. mag. Pétur
Pétursson og Baldur
Pálmason lesa ljóð og frá-
sögur nokkurra höfunda.
Einnig verða leikin lög af
hljómplötum. Jórunn
Sörensen formaður sam-
bands dýraverndunarfélaga
á Islandi flytur inngangsorð
og kynningar.
15.00 Miðdegistónleikar —
Frá tónlistarhátíðum i
Schwetzingen og Bratislava
i sumar.
a. Philipp Hirschhorn og
Helmut Barth leika
„Poéme” fyrir fiðlu og
pianó op. 25 eftir Ernest
Chausson og Tzigane og
Konsertrapsódlu fyrir fiðlu
og pianó eftir Ravel.
b. Ken Ara pianóleikari frá
Japan og Sinfóniuhljóm-
sveit Slóvaklu flytja Pianó-
konsert nr. 5 I Es-dúr op. 73
eftir Beethoven; Horoshi
Wakasugi stjórnar.
16.00 Tiu á toppnum. örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar,
a. í berjamó er gaman.
Guðrún Árnadóttir les m.a.
smásöguna „I berjamó”
eftir Sigurbjörn Sveinsson.
Sagan „Ormurinn i bláber-
inu” lesin og leikin.
b. Útvarpssaga barnanna:
„Strokudrengirnir" eftir
Bernhard Stokke. Sigurður
Gunnarsson heldur áfram
lestri þýðingar sinnar (10).
18.00 Stundarkorn með
bandarisku söngkonunni
önnu Moffo.sem syngur lög
frá Auvergne i Frakklandi.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eftir fréttir. Jökull
Jakobsson við hljóðnemann
I þrjátiu mínútur.
19.55 Frá útvarpinu I Berlin.a.
Ýmsir kórar syngja þýsk
þjóðlög. b. Werner Tast,
Helmut Pietsch, Hugo
Fricke og Peter Zimmer-
mann leika Kvartett nr. 1
op. 11 fyrir flautu og
strengjahljóðfæri eftir
Francois Devienne.
20.30 P'rá þjóðhátið Húnvetn-
inga I Kirkjuhvammi við
Hvammstanga 6. og 7. júli
s.l. Ólafur Kristjánsson
skólastjóri flytur setningar-
ávarp. Ræður flytja: Séra
Guðmundur Þorsteinsson
og dr. Valdimar J. Eylands.
Húnvetningakórinn i
Reykjavik, samkór kirkju-
kóra Húnaþings og karla-
kórinn Vökumenn syngja.
Söngstjórar: John A.
Speight, Sigriður Schiöth og
Kristófer Kristjánsson.
Lúðrasveit Blönduóss leikur
undir stjórn Jóns Sigurðs-
sonar. Flutt þjóðhátiðar-
kvæði eftir Eðvarð Hall-
dórsson frá Stöpum.
Kristján Hjartarson á
Skagaströnd og Pétur Aðal-
steinsson frá Stóru-Borg.
Auk Kristjáns flytja kvæðin
Ingólfur Guðnason og Arni
Þorsteinsson. Jóhannes
Torfason á Torfulæk flytur
lokaorð. Kynnir með honum
er Þórður Skúlason sveitar-
stjóri á Hvammmstanga.
21.50 Einleikur á sembal.
George Malcolm leikur lög
eftir John Bull og Orlando
Gibbons.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
16. september
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55:
Séra Guðmundur Þorsteins-
son flytur (a.v.d.v.). Morg-
unstund barnanna kl. 8.45:
Guðríður Guðbjörnsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Fagra Blakks” eftir
önnu Sewell i þýðingu Osk-
ars Clausens (7). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
liða. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Barokktónlist: Alma
Musica flytur. Kvintett i Es-
dúr op. 11 nr. 4 eftir Johann
Christian Bach/Edward
Power Biggs og Columbiu-
hljómsveitin leika Orgel-
konsert nr. 1 i C-dúr eftir
Haydn/Alma Musica leikur
Sextett i C-dúr eftir Johann
Friedrich Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Smið-
urinn mikli” eftir Krist-
mann Guðmundsson. Höf-
undur les (14).
15.00 Miðdegistónleikar:
óperutónlist. Fluttir verða
þættir úr óperunum „Mign-
on” e. Abroise Thomas og
„Töfraskyttunni” eftir Carl
Maria von Weber.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitabörn,
heima og I seli” eftir Marie
Hamsun. Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag flyt:
ur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðjón B. Baldvinsson full-
trúi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Verndarengill lifsins.
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri flytur erindi.
20.55 Frá útvarpinu á Nýja-
Sjálandi. Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins leikur þjóð-
dansa frá Mexikó, dansa
eftir Russel Garcia og ball-
ettónlist eftir Manuel de
Falla.
21.30 Ótvarpssagan: „Svo
skal böl bæta” eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur. Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona les
(12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Iþróttir.
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.40 Hljómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
um helgina
Linudans. Þýðandi Jón O.
Edwald. Efni 9. þáttar: Ed-
ward gerir sitt besta til að
ná samkomulagi við öku-
mennina, en þeir hafna öll-
um sáttaumleitunum. Verk-
fallið virðist munu hafa al-
varlegar afleiðingar, ef ekki
verður hægt að standa við
samninginn við Parker.
Barbara Kingsley er
ákveðin i að ferðast til
Parisar með Fox, vini sin-
um, og veldur móður sinni
miklum áhyggjum með þvi.
12.20 A bökkum Missisippis.
Frönsk mynd um „blues-
tónlist” og uppruna hennar
og þróun meðal bandariskra
blökkumanna. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Sinn er siður I landi
hverju. Breskur fræðslu-
myndaflokkur. Sjöundi og
siðasti þáttur. Dauðinn.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
23.05 Að kvöldi dags.
23.15 Dagskráriok.
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og augiýsingar.
20.35 Frá hafréttarráðstefn-
unni I Karakas. Fyrsti
fréttaþátturinn af þremur
með viðtölum við fulltrúa
ýmissa þjóða á ráðstefn-
unni. Umsjónarmaður
Eiður Guðnason.
21.05 Maðurinn á bátnum.
Sænskt leikrit eftir Per Olaf
Enquist. Leikstjóri Inge
Roos. Aðalhlutverk Krister
Hell, Johan Hell, Ernst
Wellton og Göran Eriksson.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. I leiknum rifjar full-
orðinn maður upp hálf-
gleymdan atburð frá
bernskuárum sinum. Hann
er að leik ásamt vini sinum.
Þeir búa til fleka og sigla
honum til eyjar skammt
undan landi. En á heim-
leiðinni gerist hræðilegur og
óskiljanlegur atburður.
(Nordivision — Sænska
sjónvarpið)
21.50 Albanía.Frönsk fræðslu-
mynd um land og þjóð. I
myndinni er lýst stjórnar-
háttum, atvinnulífi og lifs-
kjörum, og rætt er við
nokkra albani um þjóð-
félagsmál. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
i 2 3 7 V ls> 7 8 9 2 2? 10 II IZ 0? li 13
w- > ItT Z 0? v- 2 3 7 00 /&> 17 18 17 20 18 0? 21
/b IS’ 22 23 S Z 20 2? 2 S 18 9 V 27 9 z 7
00 /9 12 S s 2? ZR lzK 3 u. 7 II £T 2 22 0?
26> l(p 3 /r 22 <? 27 2 7 )l 12 3 2? 27 2/
3 V /0 '2 X22 0? II /9 2 oo \7 18 17 3 7 0? X S
Zo 17 28 y 22 Z 0? 21 9 2 20 2? Z 20 22 n 7 z
2 S' /2 22. 12 y 22 i> IS 22 2? 2í> II <P 20 27 22 22 oo
Z <7 3 V- 22 J2 2? z 7 18 20 20 oo T~ 00 )7 \8
00 3 7 7 z 00 /9 )7 iíT 2 00 II Z 7 02 22 J5~ 2o
b > 21 22 )S 7 z )(? 2 )7 iS )!T y 29 H 20