Þjóðviljinn - 15.09.1974, Blaðsíða 16
UOWIUINN
Sunnudagur 15. september 1974.
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefnar i
simsvara Læknafélags Eeykja-
vikur, simi 18888.
Kv.öldsími biaöamanna er 17504
eftir klukkan 20:00.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla
lyfjabúðanna i Heykjavik vikuna
6.—12. sept. er i Háaleitisapóteki og
Vesturbæjarapóteki.
Tannlæknavakt fyrir skólabörn i
Reykjavik er i Heilsuverndarstöðinni i
júli og ágúst alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 9-12 f.h.
Slysavarðstofa Borgarspitalans
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Borgarnes
74.000 fjár slátrað í
Borgarnesi á árinn
Nú er slátrun sauðfjár
vlðast hvar á landinu að
hefjast og i Borgarnesi, þar
sem stærsta og fullkomnasta
sláturhús landsins er staösett
Er hún raunar þegar hafin.
Cunuar Aðalsteinsson slátur-
hússtjóri sagði okkur að i ár
yrði slátrað 74.000 fjár i
Borgarnesi sem er 4.000 fjár
meira en í fyrra og það mesta
sem siátrað hefur verið i
Borgarnesi á einu hausti til
þessa.
Gunnar sagði að sæmilega
heföi gengið að fá fólk til
starfa i sláturhúsinu en ekki
væri ljóst enn hvort það tekst
að fullmanna húsið. Nú vinna i
sláturhúsinu nær 150 manns,
meðan aöalönnin stendur en
það er út október, meðan á
sauöfjárslátrun stendur. Að
henni lokinni hefst svo stór-
gripaslátrun. Eins og áður
segir er sláturhúsið i Borgar-
nesi hið fullkomnasta á
landinu og má sem dæmi
nefna að kindaskrokknum er
aldrei lyft frá þvi kindin er
deydd og þar til skrokkurinn
er orðinn frosinn og hann þá
tekinn og settur i stafla.
Jenni R. Olafsson frétta-
ritari okkar i Borgarnesi sagði
að mjög mikil atvinna væri og
hefði verið mjög mikil i
Borgarnesi i ár. Sagði hann að
atvinna væri þar mjög jöfn allt
árið og afkoma manna góð.
Þetta hefur svo aftir leitt til
þess að fólki hefur fj'lgað
mjög i Borgarnesi undanfarin
ár og eru ibúar þar nú nærri
1300 en voru fyrir fáum árum
ekki nema um 900.
Þetta hefur svo aftur leitt til
þess að meira hefur verið
byggt af ibúðarhúsnæði i
Borgarnesi en nokkru sinni
fyrr. Þar af er eitt fjölbýlishús
með 18 ibúöum. Af þessum 18
ibúðum eru 12 komnar i
gagnið en verið er að ljúka
hinum 6.
Búist er við að fram-
kvæmdir við brúna yfir
Borgarfjörð, frá Seleyrar-
tanga i Borgarnes, hefjist i
haust eða vetur en mjög mik-
illi undirbúningsvinnu fyrir
þessa brúarsmiði er nú að
mestu lokið. A næsta ári er
fyrirhugað að veita miklu fé til
smiöinnar og að framkvæmdir,
komist þá á.
Suðureyri við Súgandafjörð
Skuttogari
væntanlegur
— Uss, blcssaður vertu, það
gerist fátt núna, ekkert nema
deyfðin, sagði Gisli á
Súgandafirði er við röbbuðum
við hann fyrir stuttu.
vinnu en ekki mikla.þar sem
hér eru ekki miklir fjár-
bændur.
ísafjörður:
— Ekkert hefur verið byggt
hér hjá okkur i sumar af
ibúðarhúsum.. Afturá móti er
verið að byggja hér áhaldahús
og var verið að steypa i það
gólfið i vikunni. Þá hefur
heldur ekkert verið gert i þvi
að leggja varanlegt slitlag á
götur hér i sumar, og má
raunar segja að litið sem ekk-
ert hafi verið unnið hér i sum-
ar af opinberum aðilum nema
hvað unnið hefur verið dálitið
við hafskipabryggjuna og er
raunar enn verið að.
—S.dór
Skuttogarar
mokfiska
— Héðan rær bara einn bát-
ur, ólafur, og er með linu.
Hinir hættu allir siðast i ágúst
og eru núna i klössun. Ætli
þeir fari þó ekki út aftur fljót-
lega og þá á linu. Hinsvegar
hefur verið ákveðið að selja
héðan tvo báta, Björgvin og
Svendrupsen, en i staðinn á
vist að koma skuttogari.
— Ég var aö hlera það að út-
gerðarmennirnir færu utan
eftir helgina til að sækja þenn-
an skuttogara, sem er norsk-
smiöaður og er að koma úr
hinni svokölluðu 5 ára klössun.
— Þar sem aðeins einn bát-
ur er á sjó gefur það augaleið
að ekki er mikið að gera hér.
Þaö hefur verið unnið einn og
einn dag i frystihúsinu að
undanförnu. En þetta lagast
vonandi þegar bátarnir fara
aftur út, svo maður tali nú
ekki um þegar skuttogarinn
kemur til okkar.
— Hér er smá sláturhús og
göngur byrja hér uppúr 20.
sept. og siðan hefst sauðfjár-
slátrun. Það gefur einhverja
Við fengum þær upplýsingar
á hafnarvoginni á lsafirði að
afli skuttogaranna þriggja
sem róa frá isafirði hefði verið
með cindæmum góður að und-
anförnu. Afli þeirra hefur ver-
ið þetta 100 og uppi 180 tonn, en
þann afla kom Guðbjörg með
um daginn eftir 9 daga útivist.
Þessi mikþ afli skapar hér svo
aftur á móti mjög mikla at-
vinnu I frystihúsunum.
— Afli handfærabátanna
hefur aftur á móti verið tregur
og eins hafa ógæftir hamlað
veiðum nokkuð siðustu vik-
urnar. Þetta eru það litlir bát-
ar að það má ekkert vera að
veðri svo þeir komist ekki út.
Þeir eru þetta svona 4 og uppi
25 tonn að stærð.
— Rækjuveiðin hefst 1. októ-
ber og eru þeir sem þess þurfa
farnir að undirbúa sig fyrir
þær veiðar. Annars eru þeir nú
flestir tilbúnir. Nær allir
smærri bátarnir á Isafirði
fara til rækjuveiða i haust.
Af almennum fréttum frá
tsafirði má nefna að varðskip-
ið Óðinn var að koma til Isa-
fjarðar með tvær styttur af
sjómönnum sem reistar verða
til minningar um isfirska sjó-
menn og verður styttunum
komið fyrir á spitalatúninu.
Það eru sjómannasamtökin á
tsafirði sem láta reisa þessar
styttur. —S.dór
Höfn í Hornafirði:
Síldin fryst
og söltuð
— Það hefur verið sæmi-
legur, já mér er óhætt að segja
all góður sildarafli hjá bátum
heðan að undanförnu i reknet,
sagði Þorsteinn Þorsteinsson
fréttaritari Þjóðviljans á Ilöfn
i llornafirði er við ræddum við
hann i gær.
— Sildin hefur fram að þessu
verið fryst til beitu ein-
vörðungu en nú á að hefja
sildarsöltun um eða eftir
helgina. Aflinn hefur verið
þetta 80 til 100 tunnur á bát en
þó hafa þeir einstaka sinnum
komið með hátt á annað
hundrað tunnur úr róðri.
Þegar veður leyfir er vitjað
um netin einu sinni á sólar-
hring og það hefur verið all
góð tið að undanförnu.
— Þrir Hornafjarðarbátar
stunda reknetaveiðina og
einnig hafa nokkrir aðkomu-
bátar lagt hér upp. Nú munu
komin á land hátt i 300 tonn
af sild sem allt hefur farið i
beitu. Þessar sildveiðar hafa
skapað töluvert mikla atvinnu
hér umfram það sem verið
hefur, hér i suptar. Annar
veiðiskapur en sildveiðarnar
hefur gengið sæmilega og hef-
ur verið ágæt atvinna hér á
Höfn i allt sumar. Bátar hafa
verið á togveiðum eftir að
humarveiðinni lauk. Nú uppá
siðkastið hefur afli þeirra eitt-
hvað tregðast.
— Búist er við að sauðfjár-
slátrun hefjist um 20. sept. i
sláturhúsinu hér. Um þessar
mundir stendur stórgripa-
slátrun yfir, en reynt er að
ljúka henni áður en sauðfjár-
slátrunin hefsLHeldur illa hef-
ur gengið að fá vinnuafl i
sláturhúsið, og hefur svo verið
raunar um nokkurra ára
skeið. Sveitafólk hefur
bjargað mest i þeim efnum.
Það hefur komið og unnið i
húsinu þennan mánuð sem :
annir eru mestar i slátur-
tiðinni.
— Heldur minna hefur verið
byggt hér i sumar en undan-
farin ár og munar þar mestu
um að viðlagasjóðshúsin sem
reist voru i fyrra hafa verið
seld i sumar og mun búið að
selja ein 12 þeirra. Þá er og
verið að byggja hér tvö fjöl-
býlishús með 14 ibúðum hvort
þannig að þarna eru þá komn-
ar einar 40 ibúðir og skýrir
þetta auðvitað það hvað
byrjað hefur verið á fáum hús-
um hér i sumar. Annað
þessara fjölbýlishúsa er byggt
af sveitarfélaginu og hugsað
Framhald á bls. 13