Þjóðviljinn - 15.09.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.09.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. september 1974. MYNDLISTASKÓLINN I REYKJAVIK mimisvegi i5. Sími 11990 Kennsla hefst 1. okt. Innritun fer fram í skólanum milli kl. 10,30 og 1 (svarað í síma frá 9,30 - 10,30) SKÓLASTJÓRI REYKYÍKINGAR Sækið opna klúbbfundinn okkar að Hótel Borg, mánudagskvöldið 16. september kl. 20.30. Umræður Verðlaun Veitingar Ný umferðarlitkvikmynd Allir alltaf velkomnir. Klúbburinn öruggur akstur Reykjavik. Atvinna VÉLSTJÓRAR Iðnskóla ísafjarðar vantar kennara i verklegri vélfræði og smiðum. Upplýsingar gefa Aage Steinsson, simi 3680 og Ólafur G. Oddsson, simi 3601. Afgreiðshimaður Sambandið — Byggingavörur, Suður- landsbraut 32 vantar afgreiðslumann i teppadeild. Gjörið svo vel og talið við ÍMarkús Stefánsson i sima 82033. i SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Múrarar óskast Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða múrara i vinnu við Laxárvatnsvirkjun. Upplýsingar veitir Páll Guðfinnsson, Laxárvatnsvirkjun við Blönduós eða starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavik m Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Svæfinga- og gjörgæsludeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. des. til eins árs eða eftir samkomu- lagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavik- ur. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 20. okt. n.k. Reykjavik, 13.09. 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd, byggð á hinu fræga leikriti Henrik Ibsens sem siðast var sýnt hér i Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu. Leikstjóri: Joseph Losey með Jane Fonda, Edward Fox, Trevor Howard. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Zeta One Spennandi og fjörug, ný erjsk ævintýramynd i litum. Aðalhlutverk: Dawn Adams, James Robertson Justice. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 11,15. [• Sími 11540 KID BLUE islenskur texti A FUNNY THING HAPPENED TO KID BLUE DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON "KID BLUE LEEPURCEl.L JANICERULE . .. — , ; | Bráðskemyntileg, ný amerisk gamanmynd úr villta vestr- inu. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Warren Oates. Sýnd kl. 5, — og 9. Barnasýning kl. 3 30 ára hlátur Sprengihlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af bestu skopleikurum fyrri tima, svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke. FRÍMERKI Einstakt skiptitilboð Sendið 100 ógölluð íslensk fri- merki og viö sendum i staðinn 3,00 falleg tegundafrimerki, þar af 27 heilar seriur. Venju- legt verð er 5 kr. danskar per seriu, eða alls 135 danskar krónur. Sendið 100 islensk fri- | merki strax i dag til I NOKDJYSK FIRMÆKKE- HANDEL, FRIMÆRKER EN GROS, DK-9800, HJÖRRING, DANMARK. P.S. Við STAÐGREIÐUM cinnig íslensk friinerki og greiðum hæsta verði. Sendið tilboð. #WÓÐLE!KHÚSIfl KLUKKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20 ERTU NtJ ANÆGÐ KERLING? miðvikudag kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega harmleik Wm. Shake- spears. Leikstjóri: Roman Polanski Sýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrakfallabálkurinn fljúgandi Sprenghlægileg gamanmynd i litum með islenzkum texta. Sýnd kl. 2. Simi 31182 Bleiki pardusinn 1 The Pink Panther Sellers er ógleymanlegur i hlutverki Clouseau lögreglu- stjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 3. Hrói höttur og | bogaskytturnar. MINMNGARSJÓDSt ISLÉNSKRAR ALÞÝÐU UM Sigfús Sigurhjar t n rs o n fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. ITfj^ mmm Slmi 22140 Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyaliscope. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Loues Jourdan, Yuonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. Eltingarleikurinn Brezk gamanmynd með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Mánudagurinn býður upp á stórmyndina Brúöuheimilið Eftir samnefndu leikriti Hendrik Ibsen Leikstjóri: Patrick Garland. Aðalhlutverk: Claire Bloom, Anthony Hopkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AVILIFIieiEIDMD) AVILIFIILMEIDMDI litum með ensku tali — um ungan mann, sem Dustin Hoffman leikur — og sam- skipti hans við hið gagnstæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi. ISLEN&KUR TEXTI. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Tízkustúlkan Söngva og gamanmynd með Julia Andrews ISLENZKUR TEXTI Silent night — Bloody night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarisk litkvikmynd um blóðugt uppgjör. íslen/.kur tcxti Leikstjóri : Theodore Gersliuny. Leikendur: PatricO’Neal, James Patterson, Mary Woronov, Astrid Ileeren. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.