Þjóðviljinn - 02.11.1974, Side 10

Þjóðviljinn - 02.11.1974, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. nóvember 1974. UMSJÓN SIGURDÓR SIGURDÓRSSON Frazier nálgast toppinn Stefán Jónsson og félagar hans i Haukum leika um Reykjanes meistaratitilinn í handknattleik gegn Gróttu á morgun. Þegar frændur okkar færeyingar urðu fullgildir meðlimir Alþjóðahand- knattieikssambandsins IHF/í hauster leið/ sneru þeir sér beint til HSi og óskuðu eftir því að fyrsti formlegi landsleikur þeirra í handknattleik yrði gegn íslendingum. Auðvitað var orðið við þessari ósk og um þessa Knattspyrnufélagiö Þróttur var stofnað 5. ágúst 1949 og átti þvi aldarfjórðungsafmæli fyrir skömmu. Tildrögin að stofnun félagsins voru þau, að tveimur mönnum, — öðrum fremur, þótti ástæða til þess að skapa félagslega aðstöðu fyrir unga drengi á Grimsstaðaholtinu og i Skerjafirðinum. Það voru þeir Halldór Sigurðsson og Eyjólfur Jónsson, sem báðir voru búsettir á Holtinu. Knattspyrnufélag hafði þá ekki verið stofnað i Reykjavik siðustu fjóra áratugina, eða þar um bil. Stofnendur félagsins voru 39 ungir menn, og var Halldór kosinn fyrsti formaður. Fljótlega fjölgaði félagsmönnum, og strax fyrstu árin var byrjað að keppa i yngstu aldursflokkunum. Aðalat- hafnasvæði félagsins var knattspyrnuvöllurinn á Grims- staðaholtinu, sem nú er ekki lengur til. — Nokkrum árum eftir að félagið var stofnað, fékk það inni hjá Ungmennafélagi Grimstaðaholts i gömlum bragga, sem stóð þar sem uppsátrið við Ægisiðu er. Þar var i mörg ár haldið uppi blómlegu helgi leika því íslendingar og færeyingar landsleiki í handknattleik og þeir verða alls þrír, tveir kvennaleikir og einn leikur í karlaflokki. Kvenna- leikirnir fara fram ídag og á morgun í Færeyjum en karlaleikurinn hér á landi og hefst hann kl. 16 á morgun. félagslifi, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. — Arið 1952 sigraði flokkur frá Þórtti i fyrsta skipti i knattspyrnumóti. Það var haustmót 4. flokks. Meðal þeirra, sem þá voru i liðinu var núver- andi formaður félagsins — Meistaraflokkur var fyrst með i móti áriö 1953, og við deildaskiptinguna var Þróttur i fyrstu deild. Siðan hefur Þróttur verið i fyrstu deild 1956, 1959, 1964 og 1966. — Handknattleikur hafði verið iðkaður innan félagsins i mörg ár, eða allt frá árinu 1951, en 1968 voru ný lög samþykkt fyrir Þrótt, og þar með var félaginu skipt i tvær deildir, knattspyrnudeild og handknattleiksdeild. Þar til i ár hafa deildirnar bara verið tvær, en i sumar var stofnuð blakdeild. Enda þótt ekki hafi verið sér- deildir fyrir aðrár iþróttagreinar, þá hefur um langt skeið verið tefld skák innan félagsins, spilað bridge, og margir ágætir skautamenn hafa verið i Þrótti. — Forystumenn félagsins hafa allir átt sér draum. Hann er að Einstök samvinna hefur ávallt verið milli Islendinga og Færeyingaog skilningur sem er óvenjuiegur milli tveggja þjóða, enda mun tslendingum finnast þeir aldrei vera útlendingar i Færeyjum. Ástæða er til að hvetja alla handknattleiks- unnendur til að fjölmenna á þennan fyrsta formlega leik Færeyinga eftir að þeir eru komnir i alþjóðasambandið, en Færeyingar hafa sótt sig mikið i handbolta upp á slökastið og eignast samastað fyrir félagið og viðunandi aðstöðu fyrir félags- menn. Segja má, að slðustu tuttugu árin hefi verið háð þrotlaus barátta fyrir þvi meðal Framhald á bls. 13 Reykjanesmótinu I karlaflokki lýkur á morgun. Þá fara fram þrir úrslitaleikir. 1 2. fl. karla leika FH og Haukar til úrslita og sömuleiðis i 1. fl. karla en i mfl. karla ber svo einkennilega við að það eru Haukar og Grótta sem leika til úrslita enda sigraði Grótta FH mjög óvænt á sinum tima I mótinu eins og menn eflaust muna. leikir landanna hafa ávallt verið spennandi. Hálfri klukkustund áður en leikurinn hefst mun Skólahljóm- sveit Kópavogs leika i Höllinni undir stjórn Björns Guðjóns- sonar, en um kvöldið að leik loknum mun Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra halda leikmönnum veizlu i ráðherrabústaðnum. Færeying- arnir halda heimleiðis á mánudag og þá kemur islenzka kvenna- landsliðið aftur heimB Færeyingar hafa leikið 9 landsleiki og þar af 5 landsleiki við tsland/ 18. júli 1964 Fær.-ísl. 17-26 (13-12) 24. júll 1968 Fær.-tsl. 17-27 (8-11) 10. júli 1970 Ísl.-Fær. 29-11 (11-5) 25. júli 1970 Fær. 5ísl. 14-29 (6-11) 26. júli 1970 Fær.-tsl. 16-32 (9-16) 7. april 1971 Fær.-Danm. 8-24(5- 14) 18. jan. 1972Danm. B-Fær. 26-12 (13-5) 1. apr. 1973 Nor. U-Fær. 17-15(10- 10) Varla er að búast við að Hauk- arnir vanmeti Gróttuna eins og FH gerði og þvi liklegt að Haukarnir verði Reykjanes- meistarar I handknattleik. Alla vega verður gaman að sjá þessi tvö 1. deildar lið mætast þarna þar eð ekki er nema rúm hálf vika þar til 1. deildarkeppni Islandsmótsins i handknattleik hefst. Þróttur 25 ára Reykjanesmótið í handknattleik: Úrslitaleikirnir leiknir á morgun Alþjóða hnefaleikasam- bandið hefur birt lista yfir bestu hnefaleikamenn i þungavigt i október og það vekur athygli, að fyrrum heimsmeistari George Foreman er þar I 3. sæti, en annars litur listinn þannig út. MEISTARI MUHAMED ALI 1. Joe Frazier USA 2. George Foreman USA 3. Ron Lyle USA 4. Loe Bugner Bretl. 5. Ken Norton USA 6. Oscar Bonavena Argent. 7. Jerry Quarry USA 8. Henry Clark USA 9. Jimmy Ellis USA 10. Howard Smith USA Samkvæmt venju á sá sem tapar HM titlinum forgangs- rétt á að mæta þeim sem tekur af honum titilinn i næsta leik heimsmeistarans, þannig að Foreman á næsta ieik við Ali, keppi hann framar. En takist Foreman ekki að sigra Ali þá, er Joe Frazier næstur I röðinni að fá að skora á heims- meistarann samkvæmt þessum lista alþjóðasam- bandsins. Foreman, fyrrum heims- meistari kominn i 3. sæti. Foreman er kominn niöur i 3. sæti £7 £7 £7 £7 £7 £7 o o D o D D Handknattleikur Þrír landsleikir við færeyinga um helgina kvennaliðin leika tvo leiki ytra en karlaliðin einn hér á landi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.