Þjóðviljinn - 17.11.1974, Page 19
Sunnudagur 17. nóvember 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
dagbék
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla lyfjabúöanna I Reykja-
vlk vikuna 15.—21. nóv. er i
Lyfjabúöinni Iöunni og Garös-
apóteki.'
Þaö apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
aö morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö
alla virka daga frá 9 til 19. A
laugardögum er opiö frá 9 til 14,
og á sunnudögum frá 14-16.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19. A laugar-
dögum er opiö frá 9 til 12 á há-
degi. A sunnudögum er apótekið
lokaö.
sjúkrahús
sýmngar
Hamragaröar
Steingrimur Sigurðsson sýnir 75
nýjar myndir. Sýningin opin
daglega frá 14—20 nema föstu-
daga, laugardaga og sunnudaga
frá 14—22.30 til sunnudags 23.
nóv.
Heimsóknartimar:
Landakotsspitali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. A barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitali Hringsins: kl.
15—16 virka daga kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30.
Laugard. og sunnud. kl.,
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild
Borgarspftalans: Deildirnar'
Grensási — virka daga kl. 18.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
13—17.
Deildin Heilsuverndarstööinni
— daglega kl. 15—16, og
18.30— 19.30.
Flókadeild Kleppsspitala: Dag-
lega kl. 15.30-17.
Fæöingardeildin: Daglega ki.
15—16 og kl. 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: kl.
15—16 virka daga kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Hvitabandiö: kl. 19—19.30
mánud.—föstud. Laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspitalinn:Daglega kl.
15—16 og 18.30—19
Fæöingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aöra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vifilsstaöir: Daglega kl.
15.15—16.15 Og kl. 19.30—20.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en
læknir er til viötals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
A mánudag:
Arbæjarhverfi:
Hraunbær 162 — 15.30 — 17.
Versl. Rofabæ 7 — 9 13.30 — 15
Breiöholt:
Breiöholtsskóli — 19.15—21
Háaleitishverfi:
Miöbær, Háaleitisbraut —
16.30—18.15
Holt — Hliöar:
Stakkahlið 17 — 13.30—14.30
Vesturbær:
KR-heimiliö — 17.30—18.30
Versl. Hjarðarhaga 47 —
19.15—21
félagslíf
bridge
Bæði italir og bandaríkjamenn
náðu sex tiglum og báðir fengu
sama útspil, spaða. Italski
meistarinn Avarelli tók á kóng-
inn, spilaði sig inn á lauf i boröi og
lét út einspilið I hjarta. Austur
(Kaplan) tók á ásinn, og láir hon-
um það enginn. Eftir það var
eftirleikurinn auðveldur fyrir
Avarelli.
Á hinu boröinu tók Jordan á
spaöakónginn og spilaði strax
litlu hjarta. Hefði Vestur átt bæði
A og D I hjarta hefði slemman
unnist á þessari spilamennsku,
auk þess sem óliklegt var að
Vestur færi að leggja drottning-
una á, ef hann ætti ekki lika ás-
inn.
En Vestur (Forquet) var fljótur
að leggja drottninguna á! Þá kom
út lauf, sem Jordan drap i borði,
tók siöan tvo tigulslagi og svo hitti
háspilið i 'laufi. Og nú var komið
að Garozzo: hann gaf i laufa-
drottningu! Jordan þóttist nú sjá,
að laufið lægi ónotalega, svo að
hann tók siöasta tigulinn af and-
stæðingunum, spilaði háhjarta,
og ekki kom ásinn, svo að nú þótt-
ist Jordan vera kominn með spilið
heim og fleygöi laufi. Þannig
fengu þeir félagar Forquet og
Garozzosina tvo slagi i „óhnekkj-
andi” slemmu.
Taflfélag Reykjavikur
Hraðskák haustmótsins verður i
félagsheimili TR Grensásvegi
44 sunnudaginn 17. nóvember kl.
13.30. Meðal þátttakenda eru
Friðrik Olafsson, stórmeistari,
Guðmundur Sigurjónsson og
Ingi R. Jóhannesson, alþjóðl.
meist. Fólk er hvatt til þess að
fjölmenna. — Stjórnin.
Feröafélag tslands.
Sunnudagsferð: Asfjall — Stór-
höfði. Verð kr. 300. Brottför frá
B.S.l. kl. 13.
Kvennadeild Slysavarnafélags
Rvikur.
Deildir heldur basar 1. desem-
ber I Slysavarnahúsinu. Þær fé-
lagskonur, sem gefa vilja muni,
eru beðnar að koma þeim á
skrifstofu félagsins I Slysa-
varnahúsinu á Grandagarði eða
láta vita i sima 32062 eða 15582.
Styrktarfélag vangefinna
Félagið minnir á fjáröflunar-
skemmtunina 1. desember. Vel-
unnarar félagsins eru beðnir að
koma munum i happdrættið
fyrir 22. nóv. annað hvort i
Lyngás eða Bjarkarás. — Fjár-
öflunarnefndin.
*
V
♦
*
A 9
9
K 9 8 4
A K 10 9 6 4
*
V
♦
*
G 10 7 5 2
D 2
10 6 5
G 7 5
A
V
♦
*
D 8 6 4 3
A 7 5
7 2
D 3 2
Norræna húsiö
Den Nordiske — sýning 26 nor-
rænna listamanna i kjallara,
opin frá 14—22 alla daga til 26.
nóv,
é
V
♦
*
K
K G 10 8 6 4 3
A D G 3
8
krossgáta
Lárétt: 1 þrautseigja 5 fugl 7
þukl 8 húsdýr 9 dula 11 þrælar 13
ræma 14 fitla 16 friðlaus.
Lóörétt: 1 hlandfor 2 slæmt 3 á
fingri 4 tónn 6 nábúi 8 hlass 10
bráðum 12 impra á 15 málmur.
Lausn á siöustu krossgátu:
Lárétt: 2 sella 6 æra 7 karl 9 km
10 una 11 fák 12 na 13 hima 14 eik
15 iðinn.
Lóörétt: 1 óskundi 2 særa 3 ell 4
la 5 aumkaöi 8 ana 9 kám 11 fikn
13 hin 14 ei.
brúðkaup
Hér kemur forvitnileg slemma
frá heimsmeistarakeppninni
1968.
20. jlll voru gefin saman I hjóna-
band i Minjasafnskirkjunni
Akureyri af séra Bjartmari
Kristjánssyni Anna Rósa Dani-
elsdóttir frá Gnúpufelli, Eyja
firði.og Sævar örn Sigurðsson
loftskeytamaður. Heimili þeirra
er að Vanabyggð 8d, Akureyri
Ljósm: NORÐURMYND, Akur-
eyri.
Úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins:
„Hagmennt” og
„Hraðmennt”
Undirskriftasafnarar hafa
haft fremur litið að gera þessa
siðustu mánuði.
Eins og fram hefur komið i
fréttum nýlega, var undir-
skriftaherferð Sjálfstæðis-
flokksins, sú er miðaði að þvi
að fá kanasjónvarp gert sjáan-
legt fyrir alla frelsisunnandi is-
lendinga, heldur endaslepp og
illa skipulögð.
_ Hreggviður hefur haft litið að
starfa siðustu vikurnar og félag-
ar hans gráta glös sin full.
En ekkert ástand varir eilif-
lega. Ný undirskriftaherferð er
nú undirbúin af kappi.
Sem fyrr, er það undirskrifta-
sérfræöingurinn Hreggviður,
sem skipuleggur áætlunina og
ákveöur málefnið i samráöi við
Albert.
Nú á að láta alla góða íslend-
inga skrifa undir áskorun, sem
siðar verður lögö fyrir norska
stórþingið ásamt undirskrifta-
listum I formi gataspjalda.
Skorað verður á norðmenn að
veita Albert Guömundssyni
friðarverðlaun Nóbels. Er lagt
til I þessari áskorun, sem þegar
hefur verið samin, að Albert fái
friðarverðlaunin fyrir framlag
sitt til heimilisfriðar á íslandi,
og sérstaklega bent á hetjulega
baráttu hans fyrir sjónvarps-
friði á heimilum manna á Is-
landi.
Frétt frá
Sjálfstæðisflokknum
Hinn lausmálgi njósnari vor
hjá Sjálfstæðisflokknum sendir
frá sér athyglisvert fréttabréf:
Sj.flokkurinn stefnir að end-
anlegri valdatöku i landinu.
Flestir flokksmanna eru afar ó-
ánægðir með að Framsókn tókst
að snúa á Geir, og ljúga úr
höndum hans skemmtilegustu
ráðuneytunum. Innan tiðar
verður framsóknar-
mönnum hótað, að Sjflokkurinn
sliti stjórnarsamstarfinu, verði
honum ekki afhent fáein ráðu-
neyti. Eitt af þeim ráðuneytum,
sem við (orðalag njósnarans)
viljum fá, er menntamálaráðu-
neytið.
Þegar Sjflokkurinn, flokkur
athafnamanna, hefur náð
menntamálaráðuneytinu, verð-
ur gjörbylting framkvæmd inn-
an menntakerfisins. Núverandi
skólakerfi verður lagt niður og
öllum kennurum sagt upp. 1 staö
þess að láta rikisskólana einoka
alla kennslu I landinu, verður
einkaaðitum hleypt að og öll
skólakennsla boðin út.
Reyndar er Sjflokkurinn
nokkuð klofinn i þessu máli. Al-
berts-kllkan hefur stofnað
hlutafélagið „Hraðmennt h.f.”
sem ætlar sér að bjóða i alla
barnafræðslu á landinu.
Eykons-klikan iiefur hinsveg-
ar stofnað hlutafélagið „Hag-
mennt h.f.” og ætlar það félag
sér líka að bjóða i barnafræðslu.
Ekki er reiknað með að neitt
hlutafélag vilji bjóða í kostnað-
arsama háskólamenntun, enda
ekki ástæða til að reka svo óarð-
bæra starfsemi I landinu. Likur
eru á, að hagstæöur samningur
náist við skóla i Bandarikjun-
um, þannig að sérvitringar sem
vilja vita lengra en nef þeirra
nær, geti komist á skóla i
Bandarikjunum.
Skólahúsum breytt
i kauphallir
Væntanlega verður öllum
skólahúsum landsins breytt i
kauphallir eða allsherjar hag-
markaði, þar eö útboðskerfiö
hefur ekki þörf fyrir að halda
opnum kostnaöarsömum skóla-
byggingum.
Þeir, sem nema hjá „Hag-
mennt” eða „Hraömennt”
þurfa ekki að koma i neinn sér-
stakan skóla, heldur fá þeir
námsefni sitt sent heim i pósti.
Simi verður hins vegar notaður
við yfirheyrslur, og niðurstöður
hverrar yfirheyrslu færðar á
tölvuspjöld og unnið úr þeim
gögnum i menntamálaráðu-
neytinu. Þannig mun ráðuneytið
geyma allar nauðsynlegar upp-
lýsingar um hvern skólagenginn
einstakling á landinu á tölvu-
spjaldi, og verður hægt aö leita
upplýsinga um einstaklingana i
ráðuneytinu. Þetta mun einkum
vera þægilegt fyrir atvinnurek-
endur.
Hér lýkur fréttaskeytinu, en
við höfum þessu til viðbótar
frétt ofurlitið af þeirri náms
skrá, sem Eykon og Albert sitja
nú viö að semja, hvor I sinu lagi,
enda um tvö skóla-fyrirtæki að
ræða.
I skóla Alberts, þ.e. „Hrað
mennt”, verður megináhersla
lögð á kristinfræði og einfalt
bókhald, vélrænt.
1 skóla Eykons, „Hagmennt”,
verður megin-áhersla lögð á
kristinfræði og sögu Sovétrikj
anna. Einnig verður nemendum
kennt aö stafa og skrifa undir.
Stjórnvöld munu væntanlega
skýra nánar frá skólabylting-
unni siðar.
—GG
Ég er einn þeirra snauðu, sem
er skotinn i kaf i sjóræningja-
myndinni „Fiskur undir steini”.
Höfunda hennar þarf að sjálf-
sögðu ekki að kynna. Ég tel þá
hafa kynnt sig best sjálfa i um-
ræðunum um ómyndina. Ég hef
að undanförnu sótt Dale Carne-
gie-námskeið, sem haldið er hér
i félagsheimilinu, en þar er
fjallað m.a. um mannleg sam-
skipti, og held ég að þeir ættu
erindi þangaö lika. Þeir gætu
sótt námskeiðið hingað i
„ómenninguna”. Ég teldi það
gagnlegra en að beina vopnun-
um inn á salerni aö einhverjum
ónafngreindum „flagara”.
(Eyjólfur ólafsson, kennari
I Grinda vlk,l Mogga)
B rown hélt hins vegar þannig
á málum, að hann vakti á sér
mikla athygli. M.a. lét hann
hefja mál gegn ýmsum oliu-
hringum fyrir viðleitni til að
fara I kringum lögin. Einkum
varð Exxonhringurinn fyrir
braðinu á honum. Brown fékk
þvi þaö orð á sig, að hann væri
andsnúinn spillingu. Þetta
tryggði honum sigur i prófkjör-
inu hjá demókrötum og virðist
ætla aö tryggja honum sigur I
rikisstjórakosningunni. Um
margt þykir hann minna á Ro-
bert Kennedy. Hann er ekki sér-
stakur ræðumaður, og hann er
enn hlédrægur og oft feimnis-
legur. Framkoma hans vekur
samt traust og vonir. Hann er
ógiftur, en býður oft þekktum
konum til kvöldverðar, eins og
Liv Uhlman og Nathalie Wood
(Þórarinn Timaritstjóri
I grein um erient efni)