Þjóðviljinn - 30.11.1974, Side 13

Þjóðviljinn - 30.11.1974, Side 13
Laugardagur 30. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 FRAKKLAJSD Annað allsherjar yerkfall boðað Paris 29/11 reuter — Tvö stærstu verkalýössambönd Frakklands, CGT og CFDT, boðuöu i dag alls- herjarverkfall i landinu 12. des- ember nk. Er þaö annaö allsherj- arverkfallið sem boöaö er til á innan viö mánuöi. Samböndin skoruöu á franskan verkalýö aö efna til verkfalla, ilti- funda og mótmælaaögerða þann 12. til aö knýja stjórnina til aö gera ráöstafanir vegna vaxandi atvinnuleysis. Atvinnuleysiö hefur veriö mikiö áhyggjuefni frönskum verkalýö aö undanförnu. I endaöan október var tala atvinnuleysingja 630 þús- und og haföi aldrei veriö hærri Af menningu Framhald af 11. siöu. málin niöur. Undirritaöur reyndi að koma grein i blaðiö um þessi mál, en ritstjórinn sagöi bara: „þvi miður ekkert pláss i blaö- inu” — kannski siöar. ósóminn er mikill og Myndlistarfélagiö ætlaði sér mikiö (50 þús. kr. starfsstyrkur nægir til aö gefa út eina sýningarskrá). En bæjaryf- irvöld geröu allt til aö drepa okk- ur og tókst þaö, og þó.” Undir bréfiö ritar Valgaröur Stefánsson, Hrafnagilsstræti 28, Akureyri, „höfuðstaö Noröur- lands.” —GG Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða eftirtalið starfsfólk. 1. Félagsráðgjafa i fullt starf eða hluta úr starfi. Umsóknar- frestur er til 31. des. n.k. 2. Fóstru með framhaldsmenntun til að annast um- sjón með barnaheimilum er Sumargjöf rekur. Umsóknarfrestur er til 31. des. n.k. 3. Forstöðukonu og fóstru að leikskólanum Árborg við Hlaðbæ. Um- sóknarfrestur er til 14. des. n.k. Auglýsing um viðbótarritlaun I reglum um viöbótarritlaun, útgefnum af menntamála- ráöuneytinu 11. nóvember 1974 segir svo i 2. grein: „Uthlutun miðast við ritverk, útgefið eða flutt opinberlega á árinu 1973. Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu tima- bili.” 1 samræmi viö framanritaö er hér meö auglýst eftir upp- lýsingum frá höfundum eöa öörum aðilum fyrir þeirra hönd um ritverk sem þeir hafa gefið út á árinu 1973. Upplýsingar berist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, eigi siðar en 10. desember, merkt úthlutunarnefnd viö- bótarritlauna. Athygli skal vakin á, aö úthlutun er bundin þvi skilyrði, að upplýsingar hafi borist. Reykjavik, 27. nóvember 1974. (Jthlutunarnefnd. Útför mannsins mins Páls ísólfssonar, tónskálds fer fram frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 3. desember kl. 2.00 eftir hádegi. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna Sigrún Eiriksdóttir. siðan i siöari heimsstyrjöldinni. Siöan þá hefur ástandiö enn versnaö og kemur þar helst til aö bilaframleiöendur hafa boðaö fjöldauppsagnir á næstunni vegna samdráttar i bilasölu. Verkfall póstmanna sem staðiö hefur i sjö vikur viröist nú vera á enda. Er svo aö sjá sem póstmenn hafi gefist upp á aö knýja stjórn- völd til aö bæta kjör þeirra. 1 dag fóru póstmenn aö tinast til vinnu og stjórnin vonast til aö póstsam- göngur veröi komnar I fullan gang á mánudag. SKIPAUTCVCRB R-IKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavík fimmtudaginn 5. des- ember til Breiðaf jarö- arhafna. Vörumóttaka til hádegis á fimmtu- dag. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf Leikhús Framhald af bls. 7. meistaralegt, texti og leikur svo markviss. En svoberst maöur við svefninn og neyðist kannski til að laumast út i hléinu. Hvers vegna i ósköpunum? Þetta leikhús hefur engan tilgang. Þaö bryddar ekki uppá neinum nýjungum, hvorki i aðferð né efniviö — hvaö þá aö. þaö ætli sér aö fá fólk, til aö sjá nokkurn skapaðan hlut öbrum augum, eöa hrófla á annan hátt viö skoöunum og lifsstil leikhús- gesta. Þetta leikhús er algerlega ófrjótt. Þaö fæöist ekkert i þvi — öll þess tilvera snýst um aö full- komna og fægja það sem þegar er komiö af unglingsárum. Þegar þú hefur séö eitt verk, hefurðu séö allt. Og þá langar mig að sjá jafn- vel klaufalegustu leikflokka sem eru aö segja eitthvað — sem ligg- ur eitthvaö á hjarta, einsog þaö er vist kallað. Þvi er þaö svo aö London fær verri og verri einkunn hjá þeim, sem skoöa sig viðar um i heimin- um og fylgjast meö þvi sem er aö gerast i öörum löndum. Fyrst og fremst er það kannski hjá yngri kynslóðinni, þeim sem vaxið hafa úr grasi eftir siðari heimsstyrj- öldina og öðrum þeim sem tekið hafa afstööu með hinni nýju bylgju félagslegrar samvisku- vakningar og endurskoöun borg- arlegs gildismats. Nú hefur þessi hreyfing óviöa átt eins almenr.u fylgi aö fanga og einmitt I London og sú borg verið höfuövigi ýmiss- ar fylgiframleiöslu hennar, svo sem popptónlistar og tiskubylt- ingarinnar miklu. Þaö er óskilj- anlegt hvernig leikhúsin geta ver- iö svona óbreytanleg, full af við- Júlíus Framhald af bls. 6. vel sóttur jafnt af flokksbundn- um mönnum sem óflokksbundn- um. Hópurinn kemur saman hálfsmánaðarlega og leiðbein- endur eru Þór Vigfússon og Hjalti Kristgeirsson. • — Hvernig verkar landsfund- urinn á þig? — Þetta er I fyrsta skipti sem ég kem á landsfund, en mér finnst mjög lærdómsrikt aö taka þátt I starfi af þessu tagi og tel aö maður fái mun betri skilning námi. Leikhúsfólk, a.m.k. leikar- ar, leikstjórar og höfundar, er yf- irleitt feiknavel upplýst i Eng- landi og óhætt að fullyrða að þaö er alveg eins róttækt I skoöunum, sem einstaklingar, og gengur og gerist hjá nágrannaþjóðunum. En sem hópur, sem leikhús, er breskt leikhúsfólk Imynd ihalds- seminnar. A sama hátt og þetta er þver- sögn, get ég ekki annað en sagt — enskt leikhús er hrífandi, hund- leiöinlegt, allt aö þvi fullkomið i list sinni og gersamlega tilgangs- laust. á heildarsamhenginu i starfi flokksins viö aö sitja svona þing. Ég lit á landsfundinn sem kynn- ingarfund, þar sem flokksfélög- um viös vegar aö gefst kostur á aö kynnast sjónarmiðum hvers annars og ræöa þau, i sambandi viö þær ákvarðanir sem eru teknar og eru stefnumarkandi fyrir flokkinn i heild. Enda þótt ekki séu teknar hér neinar á- kvaröanir i einstökum málum, sem varöa dægurbaráttuna, skapast hér sá grundvöllur fyrir samhengi, sem mótar starf okk- ar I heild. —ráa Y inningaskr á Happdrœttis Háskólans Þriöjudaginn 10. desember n.k. veröur dregiö i 12. flokki Happ- drættis Háskóla Islands. Að þessu sinni veröa dregnir út 14.000 vinn- ingar aö fjárhæð 176 milljónir og 800 þúsund krónur. Er þaö stærsti dráttur sem fram hefur fariö á Is- landi. Dregnir verða fjórir tveggja milljón króna vinningar. Aörir fjórir vinningar á hálfa milljón og einnig fjórir vinningar á tvö hundruö þúsund krónur. Hinr vinsælu 50.000 króna vinn- ingar veröa 1.080 aö þessu smni og 10.000 króna vinningarnir veröa hvorki meira né minna en 9.340. 3.560 fimm þúsund króna vinningar reka svo lestina. Svo má geta þess ab sitt hvoru megin viö tveggja milljón króna vinningana verba átta eitt hundr- að þúsund króna aukavinningar Vegna þess ab fjórir miðar eru af hverju númeri, E„ F„ G. og H„ veröur hæsti vinningsmöguleiki I þessum flokki átta milljónir króna. Drátturinn hefst klukkan eitt og honum mun ekki ljúka fyrr en eft- ir miönætti. Yfir 40 manns munu vinna aö framkvæmd þessa stóra dráttar, þvi allt er þetta starf mjög timafrekt og mikil ná- kvæmnisvinna. Daginn eftir verða svo lesnar prófarkir aö vinningskránni, sem vonandi veröur tilbúin á fimmtudag. Útborgun vinninga hefst svo þriöjudaginn 17. desember. Verð- ur borgaö út daglega frá kl. 10 til kl. 16 (einnig i hádeginu) I AÐAL- SKRIFSTOFUNNI i Tjarnargötu 4. Er ekki aö efa aö margir munu eiga létt spor i Tjarnargötuna til happdrættisins ab sækja sér jóla- glaðninginn dagana fyrir jólin. Sjónvarp „Eldforn sögn ...” — og vikan framundan Dagskrá sjónvarpsins i kvöld er meö venjulegu laugardagssniöi Þaö sem mesta athygli vekur er mynd eftir Þránd Thoroddsen, sem nefnist „Um eldforna slóö i Raufarhólshelli”. Mynd þessi var gerö i vor er leið, en Raufarhólshellir er steinsnar frá Þrengslavegi, ölfusmegin Þrengslanna. Arni Johnsen, blabamabur erhöfundur textans, sem hann sjálfur les meö myndinni. „Myndin var tekin i lit”, sagöi Þrándur Thoroddsen, þegar Þjóbviljinn ræddi viö hann, ,,og það er slæmt að litirnir skuli ekki sjást, þvi aö þarna er mikil litadýrð. Viö fórum inn allan hellinn, sem talinn er vera um 900 metra langur, þótt ekki hafi hann veriö nákvæmlega mældur. Þaö var nokkuö erfitt aö mynda þarna. Viö höföum meö okkur þung rafhiööuljós og kyndla og þaö var erfitt aö komast eftir hellinum, þvi aö viöa hefur hrunið úr hellis- þakinu. Jaröfræðingar, islenskir sem erlendir, munu telja hellinn merkilegt fyrirbæri. Þarna eru dropasteinar og innst er hraunfoss. Fremst eru ismyndanir og mikilfengleg grýlukerti. Greinilega er hægt aö sjá hvernig hraunstraum- urinn hefur storknaö skyndi- lega — rétt eins og súkkulaði- bráð sem snöggkólnar”. Sú eldforna úr Raufarhóls- helli verður sýnd klukkan 21.30 i kvöld, en áður mun þá „Uglan” hafa verið á skjánum og „Læknir á lausum kili”. Sjónvarp hefst annars klukkan 16.30 meö Jóga, siöan eru Iþróttir, þar sem Georg Best kynnir kúnstir sinar. Myndin er úr bandarlska sjónvarpsleikritinu „Laus og liöugur", sem sýnt veröur á miövikudaginn kemur. Þingvikan er á dagskrá milli klukkan 19 og 20. Bandariska biómyndin sem dagskránni lýkur með er frá árinu 1936 og heitir „Maria skotadrottning”. Katherine Hepburn leikur aöalhlutverk- iö. Vikan framundan Vikan framundan viröist lik fyrri vikum — menn þurfa ekki aö hafa áhyggjur af þvi aö missa af neinu umtals- veröu, en þaö er rétt aö benda á fáeina dagskrárliði sem óneitanlega eru forvitnilegir. A morgun er þaö vitanlega myndin um Þórberg Þóröar- son, sem mesta athygli vekur, en sú mynd var tekin þegar Þórbergur var sjötugur, og hefur oft og viöa veriö sýnd hér á landi. Osvaldur Knudsen geröi myndina. A eftir Þórbergsmyndinni er svo sænskt sjónvarpsleikrit, „gamansamt”, segir i dag- skránni, en þaö heitir „Húsverkin”. Leikritiö lýsir fyrstu vikunum i sambúö ungra hjóna, fjallar um stööu konunnar. Á þriðjudaginn er fyrsti þátturinn af þremur um indiána i Suöur-Ameriku, en myndaflokkurinn nefnist „Indiánar eru lika fólk” —• en einmitt sú staðreynd hefur viljaö gleymast i viöskiptum hvitra forréttindamanna suður i þeirri heimsálfu. „Laus og liöugur” heitir bandariskt sjónvarpsleikrit sem sýnt veröur á miöviku- dagskvöldið. Sjónvarpiö hefur sýnt nokkur sjónvarpsleikrit, bandarisk, undanfarna miövikudaga, og þaö telst til tiðinda hér aö sjá bandariska mynd, r.ýja af nálinni. Þetta leikrit var gert 1970. Heimshorn er á sinum staö i dagskrá vikunnar, þ.e. á þriðjudagskvöldiö. Kastljos á föstudaginn og Vaka á laugar- dagskvöldið. —GG

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.