Þjóðviljinn - 30.11.1974, Page 15

Þjóðviljinn - 30.11.1974, Page 15
Laugardagur 30. nóvember 1974. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 Til vinstri situr skipstjórinn, sem taka á viö Runólfi, Axel Shutt, en til hægri útgeröarmaöurinn Guömundur Runóifsson Runólfur SH 135 á stokkunum I Stáivik Annar skuttogari Stálvíkur Klukkan hálf sjö í morgun átti að sjósetja annan togarann sem smiðaður er i Stálvik i Garðahreppi. Heitir hann Runólfur SH 135 og smiðaður fyrir grundfirðinga, hið glæsilegasta fley. Skipið er 47,2 metrar að lengd, búið 1750 hestafla Wichmann aðalvél og I þvi eru tvær 230 K.V.A. Caterpillar ljósavélar, 375 hestafla þilfarsvinda frá Bruss- elle i Belgiu og að sjálfsögðu full- kominsiglinga og fiskleitartæki. t skipinu er veltitregðutankur Af tækjum I brú má nefna að þar eru tvær radsjár með 100 sjó- milna langdrægni, fisksjá, sjálf- ritandi sjávarhitamælirog veður- kortariti. Fiskilest er 16 metrar að lengd, 300 rúmmetrar, og er hún öll gerð fyrir stöflun fiskikassa. Gólfið i lestinni er steinsteypt með sama hætti og er i nýjustu frystihúsum og kolsýruhelt. Isvél skipsins er smiðuð hjá Stálveri hf. og fram- leiðir hún 8 tonn af is á sólarhring. Runólfur er smlðaður eftir sömu teikningu og fyrri skuttog- arinn sem stöðin smlðaði, Stál- vik. Eigendur þessa nýja togara fóru þó fram á 40 breytingar frá þvi Stálvikin var smiðuð. Má nefna, að brú Runólfs er nokkru hærri en Stálvikur, kröftugri trommlur eru i Runólfi, öll þilför lárétt, rifflað dekk er við rennuna að aftan, en það veitir sjómönn- um mikið öryggi, þvi á sliku dekki eru þeir mun stöðugri en á slétt- um dekkum. bá er i Runólfi flot- vörpukerfi. Útgerðarmaður þessa nýja tog- ara er Guðmundur Runólfsson frá Grundarfirði, og sagði hann að reikna mætti með að komið á veiðar kostaði skipið 235—250 miljónir. Oll áhöfnin er úr Grund- arfirðinum, en þaðan hefur ekki verið gerður út togari fyrr. Skipstjóri á togaranum verður Axel Shutt, en hann hefur sl. sex ár stjórnað þýskum togurum. Skipið verður afhent eftir um það bil þrjár vikur, en kjölur þess var lagður i júll 1973. —úþ Fær Stálvík smíði tveggja nýrra togara? Á blaðamannafundi i gær suð- ur i Stálvik i Garðahreppi, sagði Jón Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Stálvikur, að nú eftir að þeir hafa hleypt af stokkunum öörum skuttogara sinum, hefðu þeir innanhúss hálfsmiðað skip fyrir vestmannaeyinga. önnur verkefni hefðu þeir ekki. Hins vegar skýrði Jón frá þvi, að einhversstaðar i rikis- maskinunni væri staddir samn- ingar um smiði tveggja skuttog- ara. bar hefðu þessir samning- ar dvalið langdvölum. ,,Ef það dregst mikið lengur að ganga frá þessum málum er það svo alvarlegur hlutur fyrir Stálvik, að ég vil ekki nefna hvað það gæti haft i för með sér,” sagði Jón er við spurðum hann um framtið fyrirtækisins. — úþ öagb@K sýningar Galerie SÚM ,,Try kkerba nden ” Dönsk grafiklistasýning. Allar mynd- irnar til söíu. Opið til 30. nóv. Bogasalur Karl Sæmundsson sýnir 29 olíu- málverk. Sýningin er opin frá 23. þ.m. til 1. desember frá kl. 14—22 alla daga. Alfred Schmidt Alfred Schmidt hefur opnað sýningu á málverkum á Mokka við Skólavörðustig. Opið dag- lega. féiagsiíf Kvenfélag Óháða safnaöarins Basarinn verður 1. des. kl. 14 i Kirkjubæ. Félagskonur og vel- unnarar safnaðarins eru góð- fúslega beðin að koma gjöfum laugardag kl. 1—6 og sunnudag kl. 10—12 — Stjórnin. Guðspekifélagið Hinn árlegi jólabasar Guðspeki- félagsins verður haldinn 8. desember. Félagar og velunn- arar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sinum I Guðspeki- félagshúsið þar sem þeim er veitt viðtaka miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 17 til 19 og einnig á föstudagskvöldum. — Þjónustureglan. Fimmtudaginn 5. desember kl. 8.30 siðdegis heldur Anglia fyrsta kaffikvöld sitt i húsnæði enskustofnunar háskólans að Aragötu 14. Mun Prófessor Alan Boucher lesa upp úr ferðabók Dufferins lávarðar um tsland, „Letters from High Latitudes.” Sunnudaginn 8. desember kl. 2 siðdegis verður sýnd á sama stað kvikmyndin ,,The Merchant of Venice”, eftir William Shakespeare. betta eru þættir i hinni nýju menningarstarfsemi félagsins. Djassklúbbur Reykjavikur Djasskynningarkvöld á mánu- dagskvöldið 2. des. kl. 21. — Stjórnin. MFtK Félagskonur i Menningar- og Friðarsamtökum islenskra kvenna. Munið kökubasarinn i húsi Hins islenska prentarafé- lags við Hverfisgötu 21, sunnu- daginn 1. des. Tekið verður á móti kökum milli 10 og 12, 1. des. en sala hefst kl. 14. — Með félagskveðju — Stjórnin. Kvennadeild Siysavarnafélags Rvikur. Deildir heldur basar 1. desem- ber i Slvsavarnahúsinu. bær fé- lagskonur, sem gefa vilja muni. eru beðnar að koma þeim á skrifstofu félagsins i Slysa- varnahusinu á Grandagarði eða láta vita i sima 32062 eða 15582. Kvenfélagið Edda Basarinn verður haldinn laug- ardaginn 30. nóv. i húsi HtP, Hverfisgötu 21. Kvenfélagið Hringurinn Kvenfélagið Hringurinn held- ur árlegan jólabasar með kaffi- sölu og happdrætti á Hótel Borg 8. des. kl. 15. Sýnishorn af basarmunum verða i glugga Ferðaskrifstofunnar Úrvals, Eimskipafélagshúsinu um helg- ina. Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélagið heldur félags- fund 3. des. kl. 20.30 i Sjómanna- skólanum. Kynnt verða grill- steiking og hagkvæmir smárétt- ir. Konur, verum allar með i fé- lagsstarfinu. — Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands. Jólafundurinn verður haldinn 4. des. kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum (niðri). Fundarefni: Sigurveig Guðmundsdóttir flyt- ur jólahugvekju, listakonur skemmta. Rósa Ingólfsdóttir syngur með gitarundirleik og Hanna Eiriksdóttir les upp. Sýndar verða jólaskreytingar. Stjórnin. Hundaræktarfélag tslands Aðalfundur Hundaræktarfélags tslands verður haldinn laugar- daginn 7. des. kl. 5 i félags- heimili Fáks, Reykjavik. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kvenfélag Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra Félagskonur athugið að jóla- fundurinn verður 9. desember i Lindarbæ. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sunnudagsganga 1/12. Alfsnes — Gunnunes. Brottför kl. 13, frá BSt. Verð: 400 krónur. Ferðafélag Islands apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla iyfjabúðanna I Reykja- vik vikuna 29. nóv. til 5. des. er i Háaieitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætúr- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudögum helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. A laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. A sunnudögum er apótekið lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið frá 9—18.30 virka daga, á laug- ardögum 10—12.30 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11—12 á hádegi. sjúkrahús Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspltali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeiid Kieppsspltala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Aöstandendur drykkjufélks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykk jufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. heilsugæsla SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPtTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Tannlæknavakt er I Heilsu vernda rstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17—18. Slmi 22411. Kvöld-, nætur- og helgidaga varsia á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. skák Mát i tveimur leikjum. baö er hvit drottning á g4. wp>» - tl krossgáta w Lárétt: 1 hreykin 5 nefnd 7 sneið 8 borðandi 9 fjölda 11 samtenging 13 innyfli 14 slæm 16 grennd. Lóðrétt: 1 likamshluti 2 ungviði 3 glens 4 hreyfing 6 verk 8 sóma 10 skelin 12 halli 15 tala. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 2 skort 6 tik 7 hlif 9 rú 10 vif 11 bál 12 an 13 maka 14 búr 15 flærð. Lóðrétt: 1 athvarf 2 skort 3 kif 4 ok 5 trúlaus 8 lin 9 rák 11 barð 13 múr. læknar SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPÍTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Tannlæknavakt er i lleilsu verndarstöðinni viö Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.