Þjóðviljinn - 01.12.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.12.1974, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 1. desember 1974. cTVIyndir úr sögu verkalýðshreyfingar og sósíalískra samtaka Karlakórinn t þetta sinn birtum viö I þætt- inum sendingar frá lesendum i tengslum viö efni, sem áður hef- ur komiö hér, mynd af Karlakór verkamanna og það mas. i ein- kennisbúningum og kort meö vlsum, sem ortar voru — og sungnar — i tilefni atburöanna viö Suöurgötu 14 er aöförin var gerö aö ólafi Friðrikssyni og hans fólki. Alfreö D. Jónsson sendi myndina af karlakórnum, en hana tók hann sjálfur á sinum tima. Sem sjá má er einkennis- búningurinn all skrautlegur og minnir helst á þjóðbúning úkralnumanna. Stjórnandi kórsins á þessum tima og lengst af, Hallgrimur Jakobsson kenn- ari sem situr 3. frá vinstri fremst, gaf okkur upp nöfn kór- félaga, hann mundi öll nema eitt, sem hann kom ekki fyrir Sig. Þarna sitja þá I fremstu röð, taliö frá vinstri:Páll Þóroddson, Valdimar Leonharðsson, Hall- grimur Jakobsson, Baldur Ólafsson, Aðalsteinn Sigurðsson og lengst til hægri sá sem við Gylfi er, sem ort hefur, vitum viö ekki. Fremstu oröin I fimmtu vis- unni, sem ekki er hægt aölesa af þvi aö kortið er svo slitið eru i 2. linu kviknuð, 3. linu: Þeir og 4. linu: Hvort. Bæöi Elíasi og Alfreði kunn- um viö bestu þakkir fyrir send- ingarnar og vonum að fleiri fari aö þeirra fordæmi og láni myndir, sem snerta sögu verk- lýöshreyfingarinnar, til eftir- töku og birtingar. Vestmannaeyjamynd- irnar Ekki er siður mikils viröi samvinna við lesendur um aö greina þá sem eru á myndunum úr safni Dagsbrúnar, þvi timinn liöur áöur en varir og raðir þeirra þynnast, sem möguleika hafa á að þekkja fólk á þessum gömlu myndum. Einmitt n'úna hafa tveir Vestmannaeyingar heimsótt okkur og skoöað nánar myndirnar tvær, sem þaðan hafa birst, þeir Sigurður Gutt- ormsson og Asi i Bæ. Reyndar ber þeim ekki hundrað prósent saman, þvi margir eru ógreini- Frá lesendum Sigurður Sigurðsson. Hann Óli Friöriks á hann, svo af því máftu sjá, að eggja þarftu lögregluna og henna henni aö slá, því þaö er ekkert gaman aö ganga út í stríð mót grjófpálum og banhungruðum eyrarvinnulýö. En mundu þaö nú, maöur, aö minna hana á aö mæta þar meö »kylfurnar«, svo hægra sje aö slá, þvi þaö gæti orðiö tafsamt að trítla eftir þeim í troöningnum, sem þarna verður, aftur til sín heim. í fón: elsku besti Jón, og hjálpa oss til að berja niöur bolsevikka þar, sem banna vilja drenghnokka til Rússlands aftur far. S;'o kallar Jón á liðið, þá kemur Palli inn J-Iprjóöur í framan meö hökutoppinn sinn. /Hjerna er jeg kominn. Ertu í kröggum nokkrum, Jón? 'Jyg kannaöist þó svei mjer viö þinn höfðinglega tón». Jiig kallaöi ykkur alla aö koma hingaö, því lt,|>khuö ér á Suðurgötu höggorusta ný. IV ^ berjast þar meö bekkræflum og borðfótum og trjám. . ^ bilaöi þarna, Palli litli, taug í þinum knjám? þekkjum ekki nafnið á, en ein- hver lesenda hlýtur að þekkja. t næstu röð fyrir aftan standa, taliö frá vinstri: Gunnar Sigur- mundsson, Eggert Jóhannes- son, Eirikur Þorleifsson, Sverrir Kristjánsson, Þar fyrir aftan f.v.: Jón Pétursson, Einar Ólafsson, Guðmundur Þorkels- son verkam., Guðmundur Þor- kelsson smiður og Einar Jór- mann Jónsson yst til hægri við þessar tvær raðir. Aftasta röð f.v.: Jóhannes ólafsson, Stefán Ogmundsson, Egill Gestsson, Guöbjörn Ingvarsson og Jó- hannes Bjarnason. Lögregluljóð Elias Mar færði okkur kortið með Lögregluljóðunum, ortum i tilefni af viðburðunum 18. nóvember 1921, en það er hann búinn að eiga siðan hann var smástrákur. Kortið að vonum nokkuð velkt, enda segist Elias muna eftir aö hafa verið með það á sér og verið að kyrja þetta yfir öðr- um strákum, að því er hann minnir helst við lagið Stóð ég úti i tunglsljósi. Sigurður þessi Sig- urösson sem myndin er af á kortinu mun annars hafa sungið þetta opinberlega, — hann var bróöir Þorsteins kaupmanns i Bristol, sem allir eldri Reykvik- ingar muna eftir. En hver sá legir á myndunum, en kannski verða þá aðrir Eyjamenn til að skera úr. Litum fyrst á mynd nr. 7 (birtist I þættinum 27. október), sem við höfum nú skrifað númer inná. Suma þekktu þeir félagar fyrir vlst, nókkra alls ekki, en um nokkra voru þeir i vafa. Vonandi gefa fleiri eldri Vest- mannaeyingar sig fram og skera úr um það sem ekki er vit- að. En hér koma þær upplýsing- ar sem fyrir liggja: Nr. 1) ólafia óladóttir, 2) ? (talin systir Sigriðar Sigurðar- dóttur, Nýhöfn), 3) Valgeir Ólafsson, 4) Guðrún Rafnsdótt- ir, 5) ?, 6) Lovisa Glsladóttir? 7) ?, 8) Una (Jónsdóttir?), 9) Grlmur ?son (tengdasonur Leifa I Nýjahúsi), 10) Már Fri- mannsson, 11) Hulda Jóhanns- dóttir (dóttir Jóa á Brekku), 12) Ólafur Simonarson (stundum kallaður Óli vindur, afi Ólafs Hauks Simonarsonar), 13) Frið- rik Ingimundarson, 14) Ólafur Sigurðsson, 15) ?, 16) Helga Þorkelsdóttir (dóttir Kela i Sandprýöi), 17) ?, 18) ? 19) Óla?... 20) Bogga i Málmey (hvað hét hún réttu nafni?), 21) ?, 22) ?, 23) Friðrik Jónsson (Figgi i Valhöll), 24) Margrét Gunnarsdóttir frá Sædal, 25) ?, 26) ?, 27) Bjarni Jónsson (i Garöshorni). Faröu heim til honu þinnar, kæri Palli minn, kveddu hana vel og allan barnahðpinn þinn, því skeð getur þú fáir ekki framar þau að sjá, » þvi fallega þeir kunna þessir bolsevisku aö slá. 1 2 3 og 4, áfram haldið nú. Eftir hverjum rækallanum, Jónas, bíöur þú«. ’Fyrirgefðu, jeg tók S nefið til að hressa mig, þvi taugar mínar aldrei fyrri þræddu hermannsstig«. •Viltu ekki, Sæmundur, vaða fyrstur inn, því vaskastan jeg tel þig hjer og mestan sönginn þinn«. »Hjer stoðar lítið sönglistin«, hinn táravotur tjer, »en til er jeg í slarkið, ef einhver fylgir mjer«. En Iögreglan var oröin bæöi lúin, svöng og þreytt og labbaöi burt í hæ^ðum sínum, þótt veiddi hún ekki neiií, því Rússinn heima í kjöltu hennar mömmu sinnar sat og sýndi öllum meö því, hvaö hann Óli Friöriks gat. En ráöherrann var reiöur, því Rússann vildi hann sjá ; hann ræskti sig í ofboöi og kallar Jónsa á. • Segöu mjer nú, Jón, hvernig förin pessi f 'r, en flýttu þjer, því annars sæki jeg skipstjórann af Þór. En Jónsi varö nú seinn ::1 svais og sagöi nokkuð dræmt: »Ja, sannarlega finsf mjer þetta vera dáidiö slæmt, þvi Rússinn situr heima og Sæmuudur er frá og svo vantaöi Palla vopn, er langmest reyndi á«. Svo böröust þeir og slógust og bitust eins og ljón og blóðiö flaut um Suðurgötu, það var gráíleg sjón, en endalokin uröu þó svo óttalega fín, því alt í einu hrópar Palli: »Hvar er kylfan mín?« r j »Þaö gekk þarna einhver meö hana«, hann Guðbjörn okkar tjer »svo geysilega bolsevikkalegur sýndist mjer; jeg skaust á bak viö skýli, svo hann skyldi mig ei sjá, j því skelfilega virtist mjer hann langa til að slá«. ; Þeir buöu út nýju liöi og bjuggu þaö í stríö, því bráðum skyldi aftur veröa hafin orrahríð: meö sjúkragögn og byssur og bíla og axarsköft mót bolsevikkum æddu þeir aö loggja á þá höft. Um fjögur hundruö manns vildu fúsir fórna sjer, ef íengist unninn þessi voöa bolsevikka-her; þeir fundu enn þá sviöann af fyrri slagnum hans, en fyrirgeföu, bolsevikkar reyndust þrettán manns. Gutenberg. Gvlfi A mynd nr. 17 (i þættinum 24. nóvember) frá Eldborgarslagn- um I Eyjum, þar sem verið er að skipuleggja verkfallsvakt, þekktu þeir félagar eða giskuðu á (táknað meö spurningar- merki) eftirfarandi: 1) Friörik Ingimundarson?, 2) EmilMagnússon, nú verkstj., 3) ?, 4) Sigurjón Sigurðsson bifrstj. frá Landakoti, 5) Stefán Finnbogason (eða Elias Sveins- son?). 6) Óskar Valdason, 7) Asi i Bæ, 8) ?, 9) ólafur ?son á Garðsstöðum, 10) Ber ekki sam- an, Asi giskar á Július Ingi- bergsson, en Sigurður telur það fráleitt, 11) Þorgrimur ?son I Húsadal, 12) Olafur Jónsson skipasmiður, 13) Hallvarður Sigurösson frá Pétursborg, 14) Skarphéöinn Vilmundarson flugvstj., 15) Karl Vilmundar- son (Sigurður er viss um það, en Asi giskar á Sveinbjörn Guð- laugsson fiskimatsmann), 16) Haraldur Bjarnason (faðir Sverris Haraldssonar listmál- ara), 17) Jón skóari, Auðunsson frá Húsavik, 18) Axel Jónsson, 19) tsleifur Högnason, 20) Valdimar KristinSson, 21) Guð- mundur Helgason. Þá þykist Ási kenna húfulagið á tveim, þóttekki sjáist framani þá! Húfurnar eru merktar x og y og Asi giskar á x: Stefán Valdason og y: Sigurð Valda- son. Gaman væri að heyra frá fleiri Vestmannaeyingum svo og öðrum lesendum, sem þekkja fólk á myndunum sem birst hafa i þessum þáttum, eða eiga myndir, sem þeir vilja lána. —vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.