Þjóðviljinn - 01.12.1974, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 01.12.1974, Blaðsíða 21
Sunnudagur 1. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Bílaeigendur SPARIÐ og kaupið sólaða hjól- barða hjá okkur. Látið okkur sóla slitnu hjól- barðana. * BARÐINN Ármúla 7, Sími 30501 og 84844 9?K,t 4- iif . - vsiy riKK'AUTGLRB RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik laugar- daginn 7. þ.m. vestur um land I hringferö. Vörumót- taka: þriöjudag, miövikudag og fimmtudag til Vestfjaröa- hafna, Noröurfjaröar, Siglu- fjaröar, ölafsfjaröar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjaröar og Borgarfjaröar eystra. Slmi 22140 Eðlileg óheppni (One of those thinqs) uvcujuicga frá Nordisk opcuuatiui film. mynd ____ .............. Tekin i Danmörku og Japan. Myndin lýsir örlagarikum at- burðum, sem geta komiö fyrir bestu menn. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Roy Dotrice, Judy Geeson. Leikstj.: Erik Balling. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin Skrif stof uf yllirííð (Firmafesten) Fræg sænsk litmynd, er fjallar um heljarmikla veislu er hald- in var á skrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veisla þaö. Leikstjóri: Jan Halldorff Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HALLGRÍMS- SÖFNUÐUR Skrifstofa stuðningsfólks sr. Karls Sigurbjörnssonar er f Templarahöllinni v/Eiríks- götu (2. hæð). Upplýsinga- og bílasímar eru 12115 og 28041. Kosið er í Hallgrímskirkju. Hvetjum til virkrar þátttöku í kosningun- um. Kjósum snemma. STUÐNINGSFÓLK Starfsstúlknafélagið Sókn tilkynnir: úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst mánu- daginn 2. desember. Rétt til styrks úr sjóðnum hafa þær konur, sem unnið hafa 5 ár eða meira á vinnustöðum Sóknar og geta ekki stundað vinnu vegna elli eða langvarandi veikinda. Þær sem rétt eiga á styrk, geri svo vel að snúa sér til skrifstofu félagsins á Skólavörðustig 16. STJÓRNIN RAFAFL Vinnufélag rafiönaöar- manna Barmahlíö 4 HÚSEIGENDUR, HÚSBYGGJENDUR • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- ,um. • Setjum upp dyrasima og lág- spennukerfi. • Ráðgjafa og teikniþjónusta. • Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. FLÓ A SKINNI i kvöld, uppselt tslcndingaspjöll þriðjudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30 MEÐGÖNGUTIMI fimmtudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30 ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. BB ! BfÓ Simi 18936 CISCO PIKE Islenskur texti Spennandi og harðneskjuleg ný amerlsk sakamálakvik- mynd i litum um undirheima- lif i Los Angeles. Leikstjóri Bill L. Norton Tónlistin er samin leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Banda- rikjanna Aðalhlutverk: Leikin af hinum vinsælu leikurum Gene Hackman, Karen Black, Kris Kristofferson Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuö innan 14 ára. Ævintýramennirnir ÍSLENSKUR TEXTI. Afar spennandi litkvikmynd um hernað og ævintýra- mennsku með Charles Bronson, Tony Curtis. Endursýnd kl. 4 og 6. Riddarar Arturs konungs Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. Sýnd kl. 2. Auglýsingasíminn er 17500 MÐVIUINN Simi 11540 Velkomnir heim, strákar Welcome Home, Soldier Boys ÍSLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk litmynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr striðinu i Vietnam og reyna að samlag- ast borgarlegu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg ævintýra- og skilmingamynd. Barnasýning kl. 3 Simi 31182 Sporðdrekinn Scorpio Sporðdrekinn er ný bandarisk sakamálamynd. Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Delon, Paul Soofield. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3 Hrói Höttur Simi 41985 óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk litkvikmynd Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstudags kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. . Barnasýning kl. 4 Búðarloka af bestu gerð UTBOÐ Tilboð óskast i samtals 609 stk. af þenslu- stykkjum af ýmsum stæðum fyrir Hita- veitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað. þriðju- daginn 7. janúar 1975. kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 #ÞJÖ0LEIKHÚSlé KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 14 ( kl. 2) Uppselt og kl. 17 (kl. 5) Uppselt ÉG VIL AUÐGA MITT LAND þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? fimmtudag kl. 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HOFUÐSKEPNURNAR, TIL- BRIGÐI og 1. sýning á nýjum ballett SVART OG HVITT. Stjórnandi: Alan Carter Tónlist: Brahms, Askell Más- son og negrasálmar. Fyrri sýning föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NC ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Uppselt. fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1/1200. Sími 32075 Geimveiran lUULÍll iiIuLproduction ^NDRONEDA STRAIN i® A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R' PANAVISION' Frábær bandarisk geimferðarmynd um baráttu visindamanna við óhuggu- lega geimveiru. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 16 ára. Njósnari eða leigumorðingi Bandarisk sakamálamynd i litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Jack Lord. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 11. Barnasýning kl. 3 Ævintýra landið mjög skemmtileg söngleika- mynd i litum með islenskum texta Slmi 16444 Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd um harðskeytta stúlku og hefndarherferð hennar. Pam Grier, Brook Bradshaw ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5,7 9ogll.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.