Þjóðviljinn - 06.12.1974, Side 12
12 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. desember 1974.
Leikfangaverslun í Glæsibæ.
Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tístir og brun-
ar
Fjölbreytt úrval.
Komiö, sjáið, undrist í UNDRALANDI
UNDRALAND
•r.v.v.
Búnaðarfélag íslands
auglýsir úrvalsbækur til jólagjafa
Fákar á ferö
eftir Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ. Jóla-
bók hestaunnenda í ár. Verö aðeins kr. 580,-.
Byggðir Eyjafjarðar
I og II og Sveitir og
jarðir í Múlaþingi I
Otg. Búnaðarsamband Eyjaf jarðar og Búnað-
arsamband Austurlands.
Stórfróðlegar bækur, er lýsa búnaðar- og fé-
lagsmálasögu héraðanna i rúma öld, hverju
byggðu býli, eigendum og ábúendum og öðru
heimilisfólki nú, ásamt skrá yfir fyrri ábú-
endur síðustu 70—100 árin.
Bækurnar fást á forlagsverði hjá Búnaðarfé-
lagi íslands.
Pantið bækurnar eða kaupið strax.
Allar pantanir afgreiddar samdægurs gegn
póstkröfu.
BÚNAÐARFÉLAG ISLANDS
BÆNDAHÖLLINNI, REYKJAVIK.
Arleg bókmenntakynning
í Norræna húsinu
Siðari hluti hinnar árlegu bókmennta-
kynningar Norræna hússins verður
laugardaginn 7. desember 1974 kl. 16:00.
Þar kynna finnski og sænski sendikennar-
inn nýjar sænskar og finnskar bókmennt-
ir. Gestur á þessari bókmenntakynningu
verður rithöfundurinn LARS HULDÉN
frá Finnlandi.
Ailir velkomnir.
NORRÆNA
HÚSIÐ
FLö A SKINNI
i kvöld Uppselt.
ÍSLENDINGASPJÖLL
laugardag. Uppselt.
KERTALOG
sunnudag kl. 20,30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30.
Allra siöasta sinn. •
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 1-66-20.
Slmi 16444
Jðmfrú
Pamela
Brdðskemmtileg og hæfilega
djörf ný ensk gamanmynd i
litum um unga jómfrú sem er
afar fastheldin á meydóm
sinn. Julian Barnes, Anna
Michelle. Leikstjóri: Jim
O’ConnolIy.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Simi 41985
ís og ástir
Winter comes early
Spennandi og vel gerð, ný
bandarisk litkvikmynd um
hörku ishockeyleikara, og
erfiðleika atvinnuleikmanna
sem kerfið hefur eignað sér.
Leikstjóri : George
MacCowan. Leikendur: Art
Hindle, John Veron, Trudy
Young.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 8 og 10.
MIKIÐ SKAL
TIL
§ SAMVINNUBANKINN
Simi 11540
Velkomnir hei m,
strákar
Welcome Home, Soldier
Boys
ISLENSKUR TEXT'I.
Hörkuspennandi ný amerlsk
litmynd um nokkra hermenn,
sem koma heim úr striðinu i
Víetnam og reyna að samlag-
ast borgarlegu lifi á ný.
Joe Don Baker, Alan Vint.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 31182
Sporðdrekinn
Scorpio
Sporðdrekinn er ný bandarísk
sakamálamynd. Mjög
spennandi og vel gerð
kvikmynd. Leikstjóri:
Michael Winner.
A ð a 1 h 1 u t v e r k : Burt
Uancaster, Alain Delon, Paul
í ,field.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16
ára.
Sími 22140
Áfram erlendis
Carry on abroad
OwarON
AfiROM)
Nýjasta „áfram” myndin og
ekki sú lakasta.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Það er hollt aö hlægja i
skammdeginu.
I
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i 3,0 MVA spenni, þrlfasa, 11, 0/6, 3kV, fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavlkur.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö, þriöjudaginn 14. janúar
1975 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
>, Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ1
ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
HÖFUÐSKEPNURNAR, TIL-
BRIGÐI og 1. sýning á nýjum
ballett SVART OG HVITT.
Stjórnandi: Alan Carter
Tónlist: Brahms , Askell
Másson og negrasálmar.
Fyrri sýning i kvöld kl. 20.
siðari sýning sunnudag kl. 21.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14 (kl. 2) og
kl. 17 (kl. 5).
HVARÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NXJ ANÆGÐ
KERLING?
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13 15 — 20.
Simi 1-1200.
Maður nefndur Bolt
Thath Man Bolt
IU
Slmi 32075
Bandarisk sakamálamynd i
sérflokki. Myndin er alveg ný,
frá 1974, tekin i litum og er
með Islenzkum texta. Titil-
hlutverkið leikur: Frek Willi-
amson. Leikstjórar: Henry
Levin og David L. Rich.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Slmi 18936
The Creeping
Flesh
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný
hryllingsmynd i litum.
Aðalhlutverk: Christopher
Lee, Peter Cushing.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
ÖKUKENNSLA
Æfingatímar, ökuskóli og
prófgögn. Kenni á Volgu
1973. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728