Þjóðviljinn - 06.12.1974, Síða 16
Föstudagur 6. desember 1974.
Afstaða ráðherra
Blaðamenn
útilokaðir
Iönaðarráöherra Gunnar
Thoroddsen fyrirskipaði aö ekki
skyidu mæta blaöamenn á fundi
er hann heldur meö iönrekendum
til þess aö fjalla um stefnu núver-
andi rikisstjörnar i iönaöarmál-
um.
Félag isl. iönrekenda hefur
boðaö til fundar meö núverandi
iðnaðarráðherra um stefnuna i
iðnaðarmálum. Hafði skrifstofa
félagsins boöið blaðamanni frá
Þjóðviljanum sem öðrum blöðum
að koma á fund þennan. En i gær
varð skrifstofan að afturkalla
boðið og þaö var iönaðarráöherr-
ann, sem bannaði að blaöamenn
kæmu á fundinn.
Hvað á nú aö fela, spyrja menn,
en reynsla blaðamanna af sam-
skiptunum viö núverandi rikis-
stjórn hefur verið með endemum
og má i þvi sambandi minna á
landhelgismálið gagnvart vestur-
þjóðverjum. og samning Einars
Agústssonar um útfærslu her-
námsins.
Það er von að slikir ráðamenn
vilji nú fara að ráða útvarpinu og
sjónvarpinu.
Rafiðnaðar
Kauphækkun hjá Isal
Álverið hœkkar kaup strax og bíður síðan eftir
frekari hœkkunum á vinnumarkaðinum
Samningar hafa tekist milli tsal
og verkamannafélagsins Hlifar
um rúmlega 13% kauphækkun til
handa öllum verkamönnum sem i
álverinu starfa. Þetta samkomu-
lag er gert til bráðabirgða, gildir
þar til samist hefur á almennum
vinnumarkaöi i landinu.
Samkomulagið gildir frá 5.
október 1974, og greiðir Isal frá
þeim tima 8.73% launahækkun á
alla launaflokka. Launajöfnunar-
bætur eru innifaldar i þessari
hækkun. í öðru lagi greiðir tsal
8.73% hækkun á svonefndan
kaupauka.
t þriðja lagi verði aðbúnaður
starfsfólks bættur með ýmsu
móti.
t fjórða lagi greiði tsal launa-
uppbót fyrir árið 1974, þannig að
starfsmenn sem unnið hafa hjá
tsal i eitt ár þann 15. des. n.k. fái
einnar viku laun fyrir venjulegan
vinnutima. Þeir sem skemur hafa
unnið fá greiðslur hlutfallslega
samkvæmt þessu. Fyrir hvert ár
framyfir eitt ár, greiðast ein dag-
laun og hlutfallslega fyrir þá sem
skemur hafa unnið. Þessi uppbót
nær aðeins til þeirra sem vinna
hjá tsal 15. des. ’74.
Uppbótin er greidd án skuld-
bindinga og á ekki að gefa for-
dæmi.
1 fimmta lagi veröur þeirri 4%
kauphækkun, sem greiöa átti 1.
april 1975 flýtt, og hún greidd 1.
des. 1975.
Þá segir i samningnum milli
Hlifar og Isals, að frekari kaup-
kröfur verið frestað þar til samið
hafi verið á almennum vinnu- lagi, sem félagsfundur samþykkti
markaði, en þó veröi áfram rætt með 139 atkvæðum gegn 19,
um önnur atriði i kröfum félags- er heildarkauphækkun aðeins yfir
ins. 13%.
Samkvæmt þessu samkomu- —GG
r
Utvarpsráð hrakið frá
menn þinga
Þriðja þing Rafiðnaðarsam-
bands Islands verður haldið i
Reykjavik 6.-8. þessa mánaðar,
þeas. verður sett i dag klukkan 2 á
Freyjugötu 27.
Helstu mál þingsins eru kjara-
atvinnu- og fræðslumál. Þingið
sitja um 45 fulltrúar, viðsvegar að
af landinu.
Hartling
ákveður
kosningar
KAUPM ANNAHÖFN 5/12 -
Hartling forsætisráðherra Dan-
merkur hefur ákveðið nýjar þing-
kosningar niunda janúar næst-
komandi. Astæðan er sú að ljóst
er orðið að minnihlutastjórn hans
hefur ekki fylgi til að fá efnahags-
málafrumvarp sitt samþykkt af
þjóðþinginu.
Mainz 3.12 reyter — Fjölmiðla-
ráð Vestur-Þýskalands hefur lýst
þvi yfir að enginn vafi leiki á þvi
að vestur-þýskir blaðamenn sem
starfa erlendis vinni að njósnum
fyrir leyniþjónustu landsins,
BND.
„Löggjöfinni beitt að geðþótta ríkisstjórnarinnar ” segir Njörður Njarðvík,
sem telur ákvörðunina „mikið hrós í garð útvarpsráðs”
Ríkisstjórnin hefur
ákveðið að losa sig við nú-
verandi útvarpsráð/ og i
þeim tilgangi breytir hún
væntanlega núgildandi
útvarpslögum/ þannig að
eitt ár verði tekið af
kjörtímabili ráðsins.
1971 var útvarpslögunum
breytt, og þá gekkst Sjálfstæðis-
flokkurinn og Alþýðuflokkurinn
fyrir þvi að færa vald Alþingis og
rikisstjórnar yfir útvarpinu
meira i hendur útvarpsins sjálfs,
t.d. með þvi að láta útvarpsstjóra
einan um mannaráðningar, en
draga það vald frá ráðherra.
Einnig skyldi útvarpsráð sitja i
fjögur ár, án tillits til sveiflna á
Alþingi. Ýmsu fleiru var breytt
1971, og allt stendur það óhaggað,
aðeins ákvæðinu um útvarpsráð
verður hnikað til þannig að
núverandi ráð fær að fjúka.
Þjóðviljinn spurði mennta-
máiaráðherrann, Vilhjálm
Hjálmarsson, hvort rikisstjórnin
væri að breyta lögum tii að geta
losnað við fjóra einstaklinga úr
útvarpsráðinu?
„Nei”, sagði ráðherra,, „hefði
svo verið, þá hefði ég tekið það
fram i greinargerðinni með
frumvarpinu. Að ég vilji losna við
hann fóstra minn úr útvarpsráði?
Nei — þú veist ég kalla hann Ólaf
MEIRIHLUTI
ÚTY ARPSRÁÐS
Njöröur P. Njarðvik Stefán Júliusson
Wt" y
Óiaiur Ragnar Stefán Karlsson
Ragnar stundum fóstra. Það er úr
kosningabaráttunni fyrir
austan”.
Stendur til að breyta öðrum
nefndum eða ráðum rikisins i
samræmi við þetta, t.d. banka-
ráðum?
N áttúruv erndarr áð
bíður upplýsinga
Hefur ekkert sagt um mengun af málmbrœðslu
A kynningarfundi þeim, sem
haldinn var I félagsheimili
Leirár- og Melasveitar I fyrradag
og boöaö var til af iönaöar- og
samgönguráöherra hélt Gunnar
Thoroddsen þvi fram meöal
annars aö náttúruverndarráö
islandsheföi fyrir sitt leyti staö-
fest aö engin mengunarhætta
stafaöi af málmblendiverksmiöju
I Hvalfiröi. Vitnaöi hann i þvi
sambandi til bréfs frá náttúru-
verndarráöi tii viöræöunefndar
um orkufrekan iönaö frá þvf i
fyrra.
Bréfið ber yfirskriftina: Staö-
setning málmbræöslu f Hvalfiröi.
Niðurlagsorð þess eru: Aö ööru
leyti hefur Náttúruverndarráö
ekkert viö fyrirhugaöa staösetn-
ingu málmbræðsluverksmiöju aö
athuga.
A kynningarfundinum vakti
Olfar Antonsson, lfffræðinemi, á
þvi athygli, að iðnaðarráð-
herrann rangtúlkaði efni bréfsins
frá Náttúruverndarráði. Vitnaði
hann i yfirlýsingu frá Arna
Reynissyni, framkvæmdastjóra
ráðsins, sem hann hafði góðfús-
lega leyft að yrði höfð eftir sér
orðrétt á fundinum.
Hún hljóðar svo:
„Náttúruverndarráð hefur
tekið afstöðu til ákveðinna atriða,
það er i sambandi við stað-
setningu húsa og jarðrask.
Hvaö varðar mengun þá visaði
Náttúruverndarráð þeim athug-
unum til Heilbrigðiseftirlits rikis-
ins, en ráðið hefur ekki afsalað
sér neinum rétti i þessu sambandi
og mun ekki gera.
Það hefur þvi ekkert verið
leitað til ráðsins i sambandi við
þessi samningadrög nema hvað
varðar staðsetningu og jarörask.
Við biöum eftir upplýsingum frá
Heilbrigðiseftirlitinu, og þegar
við höfum fengið þær munum við I
ráðinu ákveða okkar aðgerðir og
t.d. tengja þær vistfræðirann-
sóknum, sem hafa verið gerðar á
svæðinu.”
Þetta tekur af allan vafa um
stöðu ráðsins i málinu. Það biður
upplýsinga eins og svo margir
aðrir.
EKH
„Nei, það hef ég ekki heyrt um
— það hefur engin ákvörðun verið
tekin um slikt.”
En er þessi breyting ekki til
þess að Alþingi fái aftur meiri
völd yfir dagskrá útvarpsins
gegnum ráðið?
„Breytingin er aðeins gerð til
að láta skipan ráðsins fylgja eftir
hlutföllum flokkanna á þingi.
Okkur sýnist það eðlilegra, þar eö
það er hvort sem er þingið sem
kýs ráðið”.
„Þetta mál hefur tvær hliðar”,
sagði formaður núverandi
útvarpsráðs, Njörður P. Njarð-
vik, „önnur er sú, sem afstaðan
til þess hvernig kjósa beri
útvarpsráð grundvallast á, þ.e.
að útvarpsráð beri að spegla
flokkaskipan á Alþingi.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn og
Alþýðuflokkurinn breyttu
útvarpslögunum 1971, þá var
dregið úr valdi rikisstjórnar og
þings yfir útvarpinu, t.d. var
einkarétturinn til útvarps, færður
frá rikinu yfir á útvarpið sjálft.
Otvarpsráð var kosið til fjögurra
ára og útvarpsstjóri fékk að ráða
mannaráðningum. Nú er þessu
breytt, og ég tel það vera skref
aftur á bak að hverfa til hins
gamla forms. Það hefði verið nær
að draga úr valdi útvarpsráðs.
Breyta starfsháttum þess, t.d.
gera það að eins konar dómstól,
láta það skera úr um hvenær
óhlutdrægnisregla útvarpsins sé
brotin.
I þessu tilviki virðist rikis-
stjórnin lita hlutverk lögfjafar-
valdsins þeim augum að þaö eigi
ekki að setja grundvallarreglur,
heldur sé reglunum breytt, eftir
þvi sem henta þykir hverju sinni.
Lögum breytt til
að losna við
fjóra menn
Hin hliðin á þessu máli er svo”,
sagði Njörður P. Njarðvik, „og
hún kemur fram I þvi bráða-
birgðaákvæði sem frumvarpinu
fylgir: Það er breytt skipulagi,
skref tekið aftur á bak, og
útvarpsráð svipt þvi umboði, sem
alþingi hefur fengið þvi i hendur.
Nú vil ég ekki dæma um störf
útvarpsráðs þessi þrjú siðastliðnu
ár, en þegar maður athugar,
hvaða nefndir og hvaða ráð það
eru sem fylgja fylgissveiflunum á
Alþingi (tam. ekki bankaráð), þá
get ég ekki annaö séð en að
löggjafarvaldinu sé beitt til að
breyta löggjöf svo hægt sé að
losna við fjóra einstaklinga. Það
tel ég mikið óvænt hrós i garð út-
varpsráðs”. —GG
NÝJU-DELHI 4/12 REUTER —
Oliulindir hafa fundist I Bombay
flóanum utan við strendur
Indlands og að sögn oliumála-
ráðherra landsins gætu indverjar
oröið allt að þvi sjálfbjarga með
oliu áður en langt um liður.
Ráðherrann skýrði indverska
þinginu frá þvi i gær aö sennilega
mætti vinna 1500-2500 föt af oliu
á dag úr nýju lindunum. Vinnsla
gæti hafist þarna um mitt ár 1976.
BLAÐ-
BURÐUR
bjóðviljann vantar blað-
bera í eftirtalin hverfi:
Alftamýri
Ljósheimar
Skúlagata
Höfðahverfi
Skjól
Tómasarhagi
Seltjarnarnes
Drápuhlið
Stigahlið
Hverfisgata
Laugarvegur
Akurgerði
Brúnir
Kleppsvegur
Vinsamlegast haf ið
samband við af-
greiðsluna.
ÞJÓÐVILJENN
Sími 1 7500
Kópavogur
Blaðburðarfólk óskast
i
Reynihvamm og
Birkihvamm
Uppl. i sima 42073.