Þjóðviljinn - 08.12.1974, Page 3

Þjóðviljinn - 08.12.1974, Page 3
Sunnudagur 8. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Ýmsar tillðgur aft barnafatnafti eftir Frffti „Kaupiö lágt en reynslan vegur þar á móti Frfftur ólafsdóttir Rætt viö eina fata- hönnuöinn sem til er hér á landi Fatahönnun er riý atvinnugrein hér á landi, menntaðir fatahönnuðir eru fáir til, en finnast þó, og Þjóðviljanum tókst að hafa uppi á einum slíkum vestur í versluninni Bimm Bamm á Vestur- götu, þar sem Nonni var áður. Friöur ólafsdóttir heitir hún, menntuð úr Listaháskólanum i Vestur-Berlin, en áður hafði hún lokið stúdentsprófi og handa- vinnudeild Kennaraskólans. Við spurðum Friði um atvinnumöguleika fyrir fata- hönnuð á islandi. ,,Það er ekki mikið að gera hér, utan einstök verkefni hér og þar, og þá undantekningarlaust illa borguð. Ég hef numið i fimm ár i erlendum háskóla, og þar sem ég hef þó lagt það á mig, finnst mér ég ekki geta tekið að mér einstök verkefni á saumakonutaxta.»» — Nú hefurðu sett upp búð. Hannarðu sjálf það sem þú selur hér? „Já. Ég hanna fatngðinn og snlð, en svo hef ég látið sauma fyrir mig. Yfirleitt eru ekki saumuð nema tvö eintök af hverri stærð, þannig að það er nóg að gera, einkum vegna þess að ég flyt einnig inn talsvert mikið af tilbúnum fatnaði. Ég sinni þannig bæði heildverslun og smásölu, hanna fötin og sel kúnnanum i búðinni. Kannski gefur þessi iðja enn litið meira af sér en fyrirhöfnina og þræl- dóminn, en reynslan er mikils- verð, það er ég viss um. Með þessu móti ber ég fullkomlega ábyrgð á fötunum sem ég hanna og sel, og jafnframt hef ég þó aðstöðu til að starfa sem frjáls og óháður fatahönnuður”. — Færðu þau efni sem þú vilt hér á landi til aö sauma úr? „Nei. Heildsölurnar hafa staðið sig afar illa að þessu leyti og oft verður maður á siöustu stundu aö gripa það sem til er. M.a. þess vegna ætla ég Út er komin bók um Gunnlaug Scheving eftir Matthias Johanne- sen. „Hún er ævisaga Schevings, ásamt merkilegum viðtölum, sem Matthias átti viö hann yfir árin, um æviferil hans, list hans og skoðanir,” segir á kápu bókar- innar. Og ennfremur: „Bókin er sérkennileg heimild um innra llf eins af bestu málurum vorum um miðbik þessarar aldar.” Bókin um Gunnlaug Scheving er 262 siður. Útgefandi er Helgafell. bráðlega að fara að flytja inn efnin min sjálf.’* Er fatnaður frá þér. hannaður af þér og seldur hér, dýrari en innfluttu fötin sem fást hér I Bimm Bamm? „Nei. Hann er miklu ódýrari Þaö er vegna þess að ég reikna mér lágt gjald fyrir hönnunina og tollar af innfluttu vörunum eru svo háir”. I Bimm Bamm kennir margra grasa, fatakyns, en Friður ólafsdóttir hefur þó aðeins á boðstólum föt á börn og unglinga. Hannarðu ekki föt á fólk, sem leitar til þin sérstaklega? „Ég geri litið af þvi, og þó kemur það fyrir að ég teikna föt á kunningja mina”. —GG Helgafellsbók: Um Scheving Nú er vetur i bæ... KULDAFATNAÐUR NÝKOMIÐ: Kven- og herrakuldajakkar Hollenskar herraskyrtur Herra- og dömupeysur Flauelskarlmannaföt Terylenebuxur, 3 snið. Gallabuxur FACO LAUGAVEGI 37 LAUGAVEGI 89, Gunnlaugur Scheving

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.