Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 11
Föstudagur 13. desember 1974. þjóÐVILJINN — SIÐA 11
i MEÐGÖNGUTÍMI
1 kvöld kl. 20,30
2 sýningar eftir
tSLENDINGASPJÖLL
laugardag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20,30
230.sýning.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
Simi 16620.
HAFNARBÍÓ
Spennandi og viðburðarik ný
bandarisk litmynd um
frumbyggjaátök og kynþátta-
hatur.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hrollvekja, sem gerist á
þjóðvegum og I skógum Norð-
ur-Frakklands.
Leikstjóri: Robert Fuest.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 8 og 10
Bönnuð innan 16 ára.
Slmi 41985
Néttmn dnttur á
And Soon
The
Darkness
Soltsénitsin
leidist á
Vestjirlöndum
STOKKHÓLMI 12/12 — A blaða-
mannafundi, sem Soltsénitsin rit-
höfundur hélt I Stokkhólmi I dag,
sagði hann að þau hjón kynnu
ekki við sig I Zurich, þar sem þau
búa nú, og vildu þau helst hverfa
heim, en þó þvi aðeins að útgáfa á
ritverkum hans yrði leyfði i So-
vétrikjunum. A fundinum fór
Soltsénitsin ekki aðeins hörðum
orðum um stjórnarvöld Sovét-
rikjanna, heldur og kommúnista
og marxista yfirleitt og taldi flest
illt I sósialiskum rikjum eiga sér
rót hjá Marx sjálfum. Hann hét á
menn að vinna að þvi að pólitiskir
fangar i Sovétrfkjunum, sem þar
væru geymdir handan „hljóð-
heldra veggja”, yrðu látnir laus-
ir. Hann sagði að siðferðileg bylt-
ing yrði að eiga sér stað i Sovét-
rikjunum. Soltsénitsin taldi ekki
útilokað að sænski diplómatinn
Raoul Wallenberg, sem hvarf i
strlðslokin i Ungverjalandi og so-
vétmenn eru taldir hafa handtek-
ið, væri enn á lifi á einhverjum
leyndum stað i Sovétrikjunum.
BEIROT 12/12 — Palestinsk út-
lagastjórn verður útnefnd i fyrstu
viku janúar n.k., samkvæmt upp-
lýsingum frá arabisku fréttastof-
unni I Beirút. Hefur þjóðarráð
paiestinumanna, sem er einskon-
ar þjóðþing i útlegð, verið kallað
saman til útnefningarinnar. 1
ráðinu eiga sæti hundrað og sjötiu
manns. Miðnefnd palestinsku
baráttusamtakanna, PLO, kemur
saman I Damaskus á laugardag-
inn og er búist við að hún sam-
þykki þá ráðherralistann.
4 _ ^
SKIPAUTGCRe RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavik miðvikudag-
inn 18. þ.m. vestur um land til
Akureyrar og snýr þar viö til
Reykjavlkur með viðkomu á
Vestfjarðahöfnum. Vörumót-
taka: föstudag, mánudag og
þriðjudag.
__4_
SKIPAUTtrtRe R’IKISINS
M/s Baldur
fer frá Reykjavik miðvikudag-
inn 18. þ.m. til Breiðafjarðar-
hafna. Vörumóttaka: mánudag
og þriðjudag.
"V1V3 IVIVIVt
NIGRNSTUVVvMt
barnabókin vinsæla
er tilvalin jólagjöf
dagDwk
apótek
Reykjavik:
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
13.—19. des., verður i Borgar-
apóteki og Reykjavikurapóteki.
Borgarapótek annast eitt vörsl-
una á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til niu að morgni virka daga.
Reykjavikurapótek er opið til
kl. 22 virka daga til 19. þ.m.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19. A laugar-,
dögum er opið frá 9 til 12 á há-
degi. A sunnudögum er apótekið
lokaö.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
frá 9—18.30 virka daga, á laug-
ardögum 10—12.30 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá
11—12 á hádegi.
læknar
SLYSAVARÐSTOFA
BORGARSPtTALANS
er opin allan sólarhringinn.
Simi 81200. Eftir skiptiborðslok-
un 81212.
Tannlæknavakt er I
Heilsuverndarstöðinni.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla á Heilsuverndarstöðinni.
Simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Flókadeild Kieppsspitala: Dag
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl
15—16 og kl. 19—19.30.
bókabíllinn
t dag:
Breiðholt
Breiöholtsskóli — 13.30-15.
Verslanir viö Völvufell —
15.30—17
Verslanir við Völvufell —
5.30— 17 n
Laugarás
Versl. Norðurbrún —
. 3.30—14.30
Sund
Kleppsv. 152 viö Holtaveg —
17.30— 19
Laugarneshverfi
Laugalækur/Hrisateigur
15—17
féíagslíf
Aðalfundur Pinghóls h.f.
veröur haldinn i Þinghól,
Alfhólsvegi II, laugardaginn 16.
des. kl. 16.30. Dagskrá: Venju-
leg aöalfundarstörf. Onnur mál.
Stjórnin.
Æfingatafla Frjálsiþróttadeild-
ar tR
Veturinn 1974—1975
Mánudagar: Kl. 20-21.40
Baldurshagi — eldri
Þriðjudagar: Kl. 18-19.20
IR-hús — yngri
Þriðjudagar: Kl. 19.20-21.20
IR-hús — eldri
Miövikudagar: kl. 18.20-20.00
Baldurshagi — eldri
Fimmtudagar: kl. 20.00-21.40
Baldurshagi — ELDRI ........
Föstudagar: kl. 18.00-19.20
ÍR-hús — yngri
Föstudagar: kl. 19.20-21.20
IR-hús — eldri
Laugardagar: kl. 13.20-15.00
Laugardalshöll — eldri
Laugardagar: kl. 15.30-16.20
Breiðholtsskóli — yngri
Sunnudagsgangan 15/12.
verður um Geldinganes. Brott-
för kl. 13 frá B.S.Í. Verð 300
krónur.
Ferðafélag islands.
Aramótaferöir I Þórsmörk
1. 29/12—1/1 4 dagar,
2. 31/12—1/1 2 dagar.
Skagfjörðsskáli verður ekki op-
inn fyrir aöra um áramótin.
Ferðafélag tsiands
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Kvenfélag múrara
heldur kökubasar að Freyju-
götu 27 laugardaginn 14. desem-
ber kl. 2, — Stjórnin.
krossgáta
Lárétt: 2 heimting 6 egg 7 las-
leiki 9 matvöruverslanir 10
seinkun 11 fjör 12 silfur 13 önugu
14 til sölu 15 spurði.
Lóðrétt: 1 virki 2 kvilli 3 fljót 4
samtök 5 umtal 8 reglur 9 andi
11 munnur 13 flikur 14 orðflokk-
ur.
Lausn á siöustu krossgátu:
Lárétt: 1 kjölur 5 lap 7 ör 9 spói
11 kæk 13 ilm 14 klúr 16 mm 17
lán 19 sannur.
Lóðrétt: 1 krökkt 2 öl 3 las 4 uppi
6 dimmur 8 ræl 10 ólm 12 kúla 15
rán 18 nn.
brúðkaup
Þann 23. nóv. sl. voru gefin
saman i hjónaband af séra
Gunnari Björnssyni sóknar-
presti i Bolungavik Árni Másson
og Rannveig Guðfinnsdóttir.
Hjónavigslan fór fram I Hóls-
kirkju. Heimili þeirra er að
Höfðastig 6, Bolungavik.
Ljósmyndastofa Isafjarðar
Mánagötu 2. Simi 3776
Þann 23. nóv. sl. voru gefin
saman i hjónaband Guðmundur
Bernódusson og Sigriöur Hanni-
balsdóttir. Hjónavigsluna fram-
kvæmdi séra Gunnar Björnsson
sóknarprestur i Bolungavik og
fór athöfnin fram i Hólskirkju.
Heimili ungu hjónanna er að
Hjallastræti 24, Bolungavik.
Ljósmyndastofa tsafjarðar
Mánagötu 2. Slmi 3776.
Hinn 14/9 voru gefin saman i
hjónaband i tsafjarðarkirkju af
séra Sigurði Kristjánssyni Elin-
borg Bjarnadóttir og Valgeir
Jónasson. Heimili þeirra er að
Hliðarvegi 27, tsafirði. — LEO
ljósmyndastofa, Silfurgötu 9,
Isafiröi.
Blað i Kanada kynnti nýlega Olof Palme, forsætisl-áðherra Sviþjóö-
ar, sem marxista. Sænski teiknarinn Ströyer spyr I einfeldni sinni
hvaöan I veröldinni blaöið hafi þennan fróðleik. Þaö eina sem hon-
um dettur i hug sem skýring, er að ritstjórar blaðsins hafi ráöiö
þetta af hinum skarpa prófíl forsætisráðherrans.