Þjóðviljinn - 22.12.1974, Page 20

Þjóðviljinn - 22.12.1974, Page 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. desember 1974. Ræöu- skörungur Aö þessu sinni höf- um viö tint til úr Dagsbrúnar- safninu myndir, sem þar eru til af ræöumönnum frá ýmsum timum og við ýmis tækifæri. Sem sjá má var notast við sitt- hvað annað en ræðupúlt, — vörubilspallar þóttu t.d. ágætir til þessa brúks, ekki sist i verk- föllum og öðrum útifundum sem efnt var til án langs undirbún- ings. A mynd nr. 23 má sjá Einar Olgeirsson tala á útifundi i Lækjargötu. Þetta var mót- Halldór (þá Kiljan) Laxness talaði 1. mai, greinilega i Lækj- argötu fyrir neðan Bernhöfts- torfuna? A borðanum að baki honum stendur: Samfylkingin lyftir grettistökum. — Mynd nr. 30. Að lokum, nr. 31, mynd af Jóni Rafnssyni, þar sem hann talar af vörubilspalli á Torfunefs- bryggju á Akureyri i Nóvudeil- unni 1933 (Meira um það siðar). Myndin er mikið stækkuð og þvi kannski nokkuð óskýr i prentun- inni. cTVIyndir úr sögu verkalýöshreyfingar og sósíalískra samtaka mælaíundurgegn striði, haldinn 1. ágúst 1934. Þá er það Brynjólfur Bjarna- son (mynd nr. 24), lika á úti- fundi i Lækjargötu. Fleiri upp- lýsingar um jíann fund hafa ekki verið skráðar með myndinni, en kannski ef þarna um sama fund að ræða. • ■ ^ Myndinfræga( 25) af Gunnari Benediktssyni að halda ræðu af vörubilspalli á Selfossi, undir blaktandi fána hamars og sigð- ar mun ver-a úr sömu ferð og myndin af Karlakór verka- manna að syngja á Stokkseyri sem birtist i þessum þætti 3. nóvember og talin var vera frá árinu 1932. Guðjón Benedikts- son, bróðir Gunnars, talar á sama stað á mynd nr. 26, — ölfusárbrú i baksýn. Innimyndirnar tvær vitum við ekki hvar eru teknar né hvenær. A mynd nr. 27 stendur Eðvarð Sigurðsson i ræðustólnum og maðurinn, sem situr næst hon- um er greinilega Sigurður Guðnason, en hver er hinn? Sennilega Dagsbrúnarfundur, en hvar og hvenær? Eitthvað könnumst viö vio veggskreytingu hússins þar sem Jóhannes úr Kötl- um er að flytja sina ræðu — samt munum við ekki hvar svona var málað. (Mynd nr. 28) Mennirnir til hlið- ar eru frá vinstri: Einar ög- mundsson, Hannes M. Stephen- sen og Eggert Þorbjarnarson. Héðinn Valdimarsson talaði á Austurvelli 1. mai 1936 (Mynd nr. 29), en hvaða ár var það sem að, sagði Helga, og bætt við sviði og tveim herbergjum, og hvarf þá veggurinn með mál- verkinu. Mikil þökk væri okkur á ef fleiri lesendur vildu lána myndir úr sögu verkalýðsbarátt- unnar til eftirtöku og birtingar. Talið þá við Eyjólf Arnason bókavörð Dagsbrúnarsafnsins eða Vilborgu Harðardóttur blaðamann, simi 17500 — vh Sigurvegarar 1 þættinum 27. október (mynd nr. 5) var smávegis sagt frá Kveldúlfsverkfallinu i Vest- mannaeyjum 1932, sem lauk með miklum sigri verklýðssam- takanna. Þeir Sigurður Gutt- ormsson og Asi i Bæ komu siðar og gáfu upplýsingar um fólk á myndinni úr þessu verkfalli og á mynd nr. 17 (24. nóv.) frá Eld- borgardeiiunni, en bæði þekktu þeir ekki alla og sumt voru ágiskanir, svo Helga Rafnsdótt- ir (systir Jóns Rafnssonar) kom og bætti um betur og gaf i sam- vinnu við fleiri konur úr Eyjum nánari upplýsingar og leiðrétti sumt. Jafnframt kom Helga með til eftirtöku handa Dagsbrúnar- safninu mynd frá lokum Kveld- úifsverkfallsins — eftir sigur- inn. Myndin er tekin af verk- fallsfólkinu i Alþýðuhúsinu i Vestmannaeyjum. Fólk er greinilega sigurglatt og hefur raðað sér þarna upp til mynda- töku. Takið eftir veggmálverk- inu af skútu með þanin segl, sem nú er að eilifu glatað. Myndina málaði Baldvin Björnsson gullsmiður, faðir Björns Th. Björnssonar list- fræðings. Siðar var húsið stækk-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.