Þjóðviljinn - 22.12.1974, Blaðsíða 21
SunnudaguV 22. désémber 197'4; 'ÞJÓÐÝILJIöM — 'SÍÐA' 2l'
HÁSKÓLABIÓ
Slmi 22140
Mánudagsmyndin
Ofátið mikla
Stranglega bönnuð innah 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9 SÍÖSStS SÍIin.
Barnasýning kl. 3
Hættustörf lögreglunnar
Æsispennandi, raunsæ og vel
leikin ný amerlsk kvikmynd i
litum og Cinema Scope um lif
og hættur lögreglumanna i
stórborginni Los Angeles.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuö innan 14 ára.
Vinirnir
meö Jerry Lewis og Dean
Martin.
FRED FLINTSTONE
1 LEYNIÞJÓNUSTUNNI
íslenskur texti Sýnd kl. 2
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR
Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem
fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleys-
is nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja
öruggt rafmagn um hátíðarnar, vill Rafmagns-
veitan benda notendum á eftirfarandi:
IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna
henni yfir daginn eins og kostur er,
einkum á aðfangadag og gamlársdag.
Forðist, ef unnter, að nota mörg straum-
frek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna,
hraðsuðukatla og brauðristar — einkan-
lega meðan á eldun stendur.
Farið varlega með öll raftæki til að
forðast bruna- og snertihættu. Illa
meðfarnar lausataugar og jólaljósasam-
stæður eru hættulegar.
Otiljósasamstæður þurfa að vera vatns-
þéttar og af viðurkenndri gerð.
Eigið ávallt til nægar birgðir af var-
töppum ,,öryggjum"). Helstu stærðir
eru: lOamperljós
20-25 ampereldavél
35amper íbúð
Ef straumlaust verður, skuluð þér gera
eftirtaldar ráðstafanir:
Takið straumfrek tæki úr sambandi.
Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr
ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf
skipt um vör í töflu ibúðarinnar.
5
6
Ef öll ibúðin er straumlaus, getið þér
einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina i
aðaltöflu hússins.
Ef um víðtækara straumleysi er að ræða
skuluð þér hringja í gæslumann
Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Bilanatilkynningar í síma 18230 allan
sólarhringinn.
Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 21
einnig i símum 86230 og 86222.
Vér flytjum yður bestu óskir um GLEÐILEG
JOLOG FARSÆLDÁ KOMANDI ÁRI, með þökk
fyrir samstarfið á hinu liðna.
1RAFMAGNS
í'll VEITA
■ák ^ REYKJAVfKUR
Geymið auglýsinguna.
NÝJA BÍÓ
Slmi 11 §40
Hrekkjalómurinn
ISLENZKUR TEXTI.
Hin sprengihlægilega
gamanmynd meö George C.
Scott.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Slöustu sýningar
Hrekkjslómurinn
Vopnfimi
Mjög skemmtileg ævintýra-
og skylmingamynd. '
Brnasýning kl. 3.
Allra siöasta sinn.
Fiölarinn á
þakinu
Ný stórmynd gerð eftir hinum
heimsfræga samnefnda sjón-
leik, sem fjölmargir kannast
viö úr Þjóöleikhúsinu.
1 aðalhlutverkinu er Topol,
israelski leikarinn, sem mest
stuðlaði að heimsfrægð sjón-
leiksins með leik sinum. Onn-
ur hlutverk eru falin völdum
leikurum, sem mest hrós hlutu
fyrir leikflutning sinn á sviði i
New York og viðar: Norma
Crane, Leonard Frey, Molly
Picon, Paul Mann. Fiðluleik
annast hinn heimsfrægi lista-
maður ISAAC STERN.
Leikstjórn: Norman Jewison
(Jesus Clirist Superstar).
tSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 6 og 9,
Jólamynd 1974:
Jacques Tati í
Trafic
Sprenghlægileg og fjörug ný
frönsk litmynd, skopleg en
hnifskörp ádeila á umferðar-
menningu nútimans. „1
„Trafic” tekst Tati enn á ný á
við samskipti manna og véla,
og stingur vægðarlaust á kýl-
unum. Árangurinn veröur að
áhorfendur veltast um af
hlátri, ekki aðeins snöggum
innantómum hlátri, heldur
hlátri sem bærist innan með
þeim i langan tima vegna
voldugrar ádeilu i myndinni”
— J.B., Visi 16. des.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
#WÓÐLEIKHÚSI0
KAUPMAÐUR í FENEYJUM
Frumsýning annan jóladag kl.
20. Uppselt.
2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20.
3. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA í
NÓTT?
laugard. 28. des. kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
föstud. 27. des. kl. 15
laugard. 28. des. kl. 15
sunnud. 29. des. kl. 15.
Leikhúskjallarinn:
IIERBERGI 213
frumsýning sunnud. 29. des.
kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Þorláks-
messu 13.15—16. Simi 1-1200.
Slmi 41985
Santana
Engill dauöans
Hressileg, villta vesturs
mynd, þar sem blýinu er
spýtt. Tekin i litum og
Cinema-Scope. Leikstjóri:
Anthony Ascott. Leikendur:
Frank Wolff, Klaus Kinski,
John Garko.
Endursýnd kl. 8 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Barnasýning kl. 4:
Geminidemanturinn
.EIKFEIAG!
YKJAYÍKDR^
FLÓ Á SKINNI
2. jóladag kl. 20,30, 231 sýning.
MORÐIÐ í DÓMKIRKJUNNI
eftir T.S. Eliott i þýðingu
Karls Guðmundssonar leik-
ara, flutt I Neskirkju, undir
stjórn Kjartans Ragnarsson-
ar, föstudaginn 27. desember
kl. 22.00.
Aðeins þetta eina sinn.
ISLENDINGASPJÖLL
laugardaginn 28. des. kl. 20,30.
DAUÐADANSINN
eftir August Strindberg,
þýðing: Helgi Háldfanarson,
leikmynd Steinþór Sigurðsson,
leikstjóri: Helgi Skúlason.
^rumsýning sunnudag 29. des.
d. 20,30.
!. sýning nýjársdag kl. 20,30.
\ögöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.00
2. jóladag. Simi 16620.
Slmi 32075
Vofan og blaðamaður-
inn
Bráðskemmtileg bandarisk
gamanmynd i litum með is-
lenzkum texta. Aðalhlutverk
Don Knotts.
Sýnd kl. 3. 5 og 7.
lUÓmAJAIUR
Fjölbreyttar veitingar. Munið kalda borðið
Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30.
ViniAAPÍPAR
HOTEL LOFTLBÐIR