Þjóðviljinn - 22.12.1974, Side 22

Þjóðviljinn - 22.12.1974, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. desember 1974. dagbék apótek Reykjavlk Vikuna 20. til 26. desember veröa Holtsapótek og Laugavegsapótek opin. Holtsapótek hefur nætur- vakt og vakt yfir jóladagana. Laugavegsapótek ver&ur opiö til kl. 22 föstudag 20. des. og og laug- ardag 21. des., lokaö sunnudaginn 22., en opiö til kl. 23 á Þorláks- messu, 23. des. A aöfangadag er Laugavegsapótek opiö til kl. 12 á hádegi. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19. A laugar- dögum er opiö frá 9 til 12 á há- Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfj»röar er opiö frá 9—18.30 virka daga, á laug- ardögum 10—12.30 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11—12 á hádegi. læknar _SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPtTALANS er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. Eftir skiptiboröslok- un 81212. Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstööinni. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstööinni. Sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, enf læknir er til viötals á göngudeild. Landspítala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og •lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Flókadeild Kleppsspltala: Dag lega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. sjúkrahús Landspitalinn Kl. 15 til 16 og 19 til 19.30 alla daga nema um jólin á almennai deildar. Fæöingardeild: 19.30 til 20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15 til 16, laugardögum 15 til 17 og á' sunnudögum kl. 10 til 11.30 og 15 til 17. Heimsóknartimar: Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnúdaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknarttmi alla daga kl. 15-16. Barnaspltali Hringsins: kl. 15^—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhéfingardeild Borgarspftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13—17. Deildin Heilsuverndarstööinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspltala: Dag- iega’kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kí. 1S—16 og kl. 19—19.30. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn:Daglega kl 15—16 og 18.30—19 Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. innanlandsflug Eins og jafnan fyrir stór- hátföar er gert ráö fyrir miklum fólks- og vöruflutningum innan- lands, og hefur Flugfélag tslands nú gengið frá áætlun aukaferöa fyrir jól og nýár. Viö uppsetningu þessarar áætlunar er stuöst yiö reynslu undan- farinna ára. Þaö er hins vegar nauösynlegt —og væntanlegum farþegum skal á þaö bent — aö bóka far sitt fyrr en venjulega. Sllkt auðveldar aila skipulagn- ingu og um leiö feröalög "Föstudagur 20. desember. Til Akureyrar, eru áætlaöar 6 feröir: til Vestmannaeyja 3 ferðir og 2 feröir til Isafjarðar, Húsavlkur, Patreksf jar&ar, Egilsstaða og Sauðárkróks, Ennfremur feröir milli Isa- fjarðar og Akureyrar, fram og aftur og milli Egilsstaöa og Akureyrar, fram og aftur. Laugardagur 21. desember. Þann dag eru áætlaðar 3 feröir til Akureyrar: 2 feröir til Vest- mannaeyja: 2 feröir til tsa- fjaröar og ennfremur flug til Noröfjarðar, Hornafjaröar, Raufarhafnar, Þór.shafnar, Þingeyrar, Egilsstaða, Húsa- vfkur og Sauöárkróks. Mánudaginn 23. desember, Þorláksmessu, verður flugi innanlands hagaö sem hér segir: Til Akureyrar 5 feröir: 2 feröir til Vestmannaeyja, Sauöárkróks, Patreksfjaröar, Egilsstaða, Isafjaröar og Húsa- vlkur. Þennan dag eru einnig áætlaöar feröir milli Akureyrar og Isafjarðar fram og aftur og Akureyrar og Egilsstaða i báöar áttir. Þriöjudagur 24. desember, aöfangadagur jóla. Þá eru áætlaöar 2 feröir til Akureyrar 2 feröir til Vestmannaeyja og ennfremur flug til Raufar- hafnar. Þórshafnar (brottför kl. 9) til Isafjaröar, Hornafjaröar, Noröfjaröar og Egilsstaöa (brottför kl. 12:00). A aðfanga- dag eru áætlaö aö flugi ljúki kl. 16:20. A jóladag veröur ekkert flug innanlands,en fimmtudaginn 26. desember, 2. dag jóla, veröur flogiö frá Reykjavík til eftir- talinna sta&a: Til Akureyrar (2 feröir), Isafjaröar, Raufnar- hafnar, Þórshafnar, (brottför kl. 9), til HornafjarÖar, Norö- fjaröar, Egilsstaða (brottför kl. 21:00) og Vestmannaeyja. Fram aö gamlársdegi veröur flogiö samkvæmt áætlun. En á gamlársdag 31. des, eru áætla&ar feröir til Akureyrar (2 feröir) Raufarhafnar, Þórs- hafnar (brottför kl. 9) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isa- fjar&ar, Hornafjarðar, Nes- kaupstaöar, og Egilsstaða ( brottför kl. (12:00), Aætlað er aö flugi á gamiarsdag ljúki kl. 16:20. A nýársdag veröur ekkert flogiö innanlands. Frá og með 2. janúar ver&ur flogið samkvæmt flugáætlun innanlands og mun aukaferöum veröa bætt viö til þess aö anna flutningunum. um helgina /unnudogur Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 27. desember 1971. mónuctogur Mánudagur 23. desember 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Onedin skipafélagiö. 21.35 tþróttir. Umsjónarmað- ur Omar Ragnarsson. Sunnudagur 22. desember 18.00 Stundin okkar. 18.55 Skák. Stuttur, banda- rlskur þáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 A ferö meö Bessa. Spurningaþáttur, tekinn upp á Laugarvatni. Umsjónarmaöur Tage Ammendrup. 21.30 I Skálholti. Leikrit eftir Guömund Kamban. Endur- sýning. Þýöing Vilhjálmur Þ. Gislason. Sjónvarps- handrit og leikstjórn Bald- vin Halldórsson. 1 aðalhlut- verkum: Valur Glslason, Sunna Borg, Guðmundur Magnússon, Brlet Héöins- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gislason, Rúrik Haraldsson og Jónina H. Jónsdóttir. Myndataka örn Sveinsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friöriksson. 23.15 Aö kvöldi dags. Séra Tómas Guömundsson flytur hugvekju. 22.10 Stigöu ekki á skuggann þinn. Finnsk fræðslumynd úr flokki mynda um Tansanlu og þjóöfélags- og atvinnuhætti þar. I þessari mynd eru borin saman lifs- kjör smábænda I Tansaniu og Finnlandi. um helgina /unnudogui Sunnudagur 22. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Léft morgunlög Fílharmóníusveit Vínar- borgar leikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 9.00 Fréttir. Útdráttir úr f orustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá lista- hátlöinni i Björgvin I sumar. Drengjakórinn Sölvguttene syngur og Tor Grönn leikur á orgel. Stjórnandi: Thorstein Grythe. 1. Samctus og Exultate Deo eftir Palestrina. 2. Misereri cordias Domine eftir Durante. 3. Cantate Domini, Speret Israel og ,,Die Himmel erzöhlen die Ehre Gottes” eftir Schlltz. 4. Tokkata, Ricercare og Canzona eftir Frescobaldi. 5. ,,Hör mein Beten” eftir Mendelssohn. 6. Missa Brevis op. 63 eftir Benjamin Britten. b. Sinfónia nr. 104 i D-dúr eftif Haydn. Nýja fllharmónlusveitin I Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj 11.00 Guðsþjónusta I útvarpssal (hljóörituð). Æskulýösfulltrúar þjóö- kirkjunnar, séra Guðjón Guöjónsson og Guömundur Einarsson annast guösþjónustuna. I messunni veröa fluttir kaflar úr h- moll messu og jólaóratorlu eftir Bach, svo og sálma- lögin „Slá þú hjartans hörpustrengi” „Hallelúja, dýrö sé drottni” og „Vist ertu, Jesú, kóngur klár”. Kirkjukór Akureyrar, Skál- holtskórinn og Ljóöakórinn syngja undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, dr. Róbert A. Ottóssonar og Guð- mundar Gilssonar. Loks leikur dr. Páll Isólfsson ni&urlag Chaconnu sinnar viö stef úr Þorlákstlöum. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.25 Um islenska leikritun, Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.15 Dagskrárstjóri I eina klukkustund.Magnús Kjart- ansson alþingismaður ræöur dagskránni. 15.15 Miödegistónleikar Frá tónlistarhátlðinni I Bratislava I Tékkóslóvaklu I fyrra. Flytjendur: Kaja Danczowska, Rudolf Macudzinski, Sandor Solyom-Nagy, Silvia Macudzinska, Leonid Kogan og Fllharmóniu- sveitin I Slóvakíu. Stjórn- andi: Lúdiwlt Rajter. a. Tónaljóö eftir Zdenek Fibich. b. Sönglög eftir Franz Schubert. c. Fiölukonsert op. 99 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaöinum. Böka- kynningarþáttur undir stjórn Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Anna Heiöa vinnur afrek” eftir Rúnu Gislad. Edda Gísladóttir les (3) 18.00 Stundarkorn meö belgiska fiöluleikaranum Mánudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Morgunútvarp. Ve&urfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7:55: Séra Jón Einarsson flytur (a.v.dv.) Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson les þýðingu slna á sögum úr Bibllunni I endursögn Anne De Vries (5) Þingfréttir kl. 8.45. Tilkynningar kl. 9.30 og einnig 10.25 (ef þarf). Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.40. A bóka- markaöinumkl. 11.00: Dóra Ingvadóttir kynnir lestur úr þýddum bókum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Heilög jól” eftir Sigrid Undset Arthur Grumiaux.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þáttak- endur: Dagur Þorleifsson og Vilhjálmur Einarsson (skildu jafnir á sunnu- daginn var). 19.50 Gestur I útvarpssal: Kjell Bækkelund planó- leikari frá Noregi leikur „Villarkorn” eftir Olaf Kielland. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 20.35 A bókamarkaöinum. Bókakynningarþáttur. Dóra Ingvadóttir kynnir. 21.30 Spurt og svaraðJSrlingur Siguröarson leitar svara viö spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Danslög. Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrarlok. (Fyrsti hluti bókarinnar „Hamingjudagar heima I Noregi”). Brynjólfur Sveinsson Islenskaði. Séra Bolli Gústafsson les fyrsta lestur af þremur. 15.00 Jólakveöjur. Almennar kveöjur, óstaösettar kveöjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr I sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 17.10 Tónlistartlmi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um tlmann. 17.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Helg eru jól.Jólalög I út- setningu Arna Björnssonar. Sinfónluhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 19.55 Jólakveöjur. Kve&jur til fólks I sýslum landsins og kaupstööum (þó byrjaö á almennum kveðjum, ef ólokið veröur). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Jólakveöjur, — framh. — Tónleikar. Danslög. (23.55 Fréttir I stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.