Þjóðviljinn - 24.12.1974, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 24. desember 1974. Þjóðviljinn vottar ástvinum hinna látnu dýpstu samúð NÖFN ÞEIRRA SEM LÉT- UST í SNJÓFLÓÐUNUM KAHL LARUS WALDORFF bil- stjóri, Þiljuvöllum 22 Neskaup- staft 47 ára. Lætur eftir sig konu og sex börn á aldrinum þriggja til sextán ára. ELSA GÍSLADÓTTIR húsmóft- ir, Strandgötu 58 Neskaupstaft, 32ja ára. Lætur eftir sig eigin- mann og tvö ung börn. ÞÓRSTÍNA BJARTMARS- DÓTTIR, húsmóftir, Urftarteigi 52, Neskaupstaft, 26 ára. Hún lætur eftir sig eiginmann. Börn hennar, sem fórust voru ÁGÚST SVEINBJÖRNSSON 8 ára og BJÖRN HRANNAR SIGURÐS- SON 3ja ára. AÐALSTEINN JÓNSSON vél- stjóri, Ásgarfti 12, Neskaupstaft, 60 ára, lætur eftir sig konu og fimm uppkomin börn. ÓLAFUR EIRIKSSON vél- stjóri, Mýrargötu 9 Nes- kaupstaft, 58 ára. Lætur eftir sig konu og þrjú uppkomin börn. GUÐMUNDUR HELGASON vélstjóri, Miftstræti 23, Nes- kaupstaft, 61 árs. Lætur eftir sig konu og eitt uppkomið barn. STEFAN SÆMUNDSSON trésmiftameistari, Þiljuvöllum 10 Neskaupstaft, 52ja ára. Lætur eftir sig konu og þrjú börn. HÖGNI JÓNASSON skipstjóri Vlftimýri 5, Neskaupstaft 41 árs. Lætur eftir sig konu og átta börn. Þaft yngsta er á fyrsta ári og þaft elsta 21 árs. Karl Lárus Waldorff Elsa Gisladóttir Þórstlna Bjartmarsdóttir BJörn Hrannar Sigurftsson Ágúst Sveinbjörnsson Aftalsteinn Jónsson Ólafur Eiriksson Guftmundur Helgason Stefán Sæmundsson Högni Jónsson Tveggja manna er enn sakn- aft. Þeir eru: SVEINN DAVIÐSSON bllstjóri, Miftstræti 20 Neskaupstaft, 49 ára. Kvæntur og á fjögur börn. ÓLAFUR SIGURDSSON ýtu- stjóri Uröarteigi 37 Neskaup- stað, 19 ára. Hann á unnustu og eitt barn. Frá fréttaritara Þjóftviljans I Neskaupstaft. Yfirlit yfir tvo sólarhringa 20. desember Laust fyrir kl. 14 föstudaginn 20. desember féll snjóflóö á athafnasvæfti sfldarvinnslunnar, frá Bjargi að vestan og að oliu- tönkum Shell aft austan. Nokkrum minútum siftar féll svo annað snjóflóft á athafnasvæði Steypusölunnar hf. og bifreifta verkstæfti Eiriks Ásmundssonar. ólafur Sigurftsson 14.-14.30 Fréttin um snjóskrifturnar berst um bæinn. Menn streyma á slysstaftinn og björgunarstarf hefst. Almannavarnanefnd Neskaupstaöar hittist þegar á slysstaft og skiptir með sér verkum. 14.00 — 20.00 Á þessu timabili er fimm manns bjargaö lifandi úr flóft- unum og sex lik finnast. 20.00 — 24.00 Stöftugt er unnift aft þvi aö leita manna. 3 lik til viftbótar finnast. 200-300 manns vinna stöftugt viö björgun. Fariö aö skipuleggja vaktavinnu vift björgunarstörf. Fólk látift yfirgefa innstu og efstu húsin — 50 — 60 hús — vegna snjó- flóftahættu. 21. desemberv laugardagur 01.00: 50-60 sjálfboðaliöar koma frá Eskifirfti. 07.00: 40 sjálfboöaliftar koma meft Irafossi frá Reyöarfirfti. 09:30: 10-15 sjálfboftaliftar koma frá Fáskrúftsfirfti. 10.00: Manni bjargaft úr snjóflóöinu vift fiskvinnslustöftina eftir aft hafa veriö innilokaöur i 20 klst. Allir þeir, sem lokuftust inni i fiskvinnslustöftinni, þar með fundnir. 10-00—18.00:1 Höfuftáhersla lögð á leit vift sildarvinnsluna og á „Mánasvæö- inu” (athafnasvæfti Steypusöl- unnar). Stöftugtunnift aö hreinsun og heimamenn og aökomumenn vift leit aft þeim, sem enn eru ó- fundnir. Bæjarstjórn Neskaupstaftar kemur saman til fundar kl. 1.00 og ræftir þá hörmungaratburfti, sem gerst hafa. Selfoss kemur frá Akureyri og Seyftisfirfti meft rafstöftvar og þungavinnuvélar. Byrjaft aft kafa og leita i sjónum út af Mánasvæðinu. Lik eins manns finnst i Sildarvinnslunni og hafa þá allir fundist er þar lök- uftust inni (látnir). 18.OO — 24.00 Megináhersla lögft á leit á Mánasvæftinu. Unniö aft hreinsun I fiskvinnslustööinni og sildar- vinnslunni. Jafnframt fer fram undirbúningur til flutnings og útskipunar fiskjar úr frysti- klefum frystihússins. 22. desember Stööugt leitaö á Mánasvæftinu án árangurs. Unnift af kappi vift hreinsun I sildarvinnslu og frysti- húsinu. 04.00 Hafin útskipun á fiski úr frysti- húsinu. Leitaft i sjó og á landi á Mánasvæðinu. Unnið aft hreinsun i síldarvinnslunni. 13.30 Forsætisráftherra og þingmenn Austfjarfta koma til Neskaup- staðar til aö kanna ástand mála. Tveir sólarhringar Guðmundur Bjarnason, fréttaritari Þjóðviljans í Neskaupstað, tók saman þetta yfirlit fyrir blaðið um fyrstu tvo sólarhringana eftir að snjóflóðið féll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.