Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 20

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. desember 1974. ft&fiS&SI Indversk undraveröld Jólavörurnar komnar, m.a. bali-styttur, útskorin borð, hillur, lampafætur, gólf-vas- ar, reykelsi, reykelsiskcr, perlu-dyrahengi, góifmottur, veggmyndir, bókastoðir, stór gaffall og skeið á vegg, könnur, öskubakkar, skálar, kertastjakar og margt fleira nýtt. Einnig indversk baðmull, batik-kjólaefni og Thai-silki I úrvali. JASMIN, LAUGAVEGI 133, (VIÐ HLEMMTORG) KÓP Slmi 41985 Annar jóladagur: Gæöakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 7 og 10. Barnasýning kl. 4. Kúrekar i Afríku SBNDIBILASTOÐIN Hf Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu IGNIS Rafiðjan, Vesturgötu 11 Raftorg v/AusturvöIl Bíla- eigendur SNJÓNEGLUM. Látið okkur negla upp gömlu hjólbarðana ! yðar. HJÁ OKKUR ER HJÓLBARÐAORVALIÐ. Gúmmivinnustofan h.f. SKIPHOLTI 35. Simi 31055 Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-' Reykjavikursvsðið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstaö. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐ SLUSKILM ALAR Borgarplast Borgfjirésl Heiníasími: ^ tf 93-7353 , Sími: 93-7370 GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu Hjólbarðaviðgerðin, Hafnarfirði. W JOLATRES- 7/ SKEMMTUN Félags járniðnaðarmanna verður haldin föstudaginn 3. janúar i Tjarnarbúð og hefst kl. 15.00. Aðgöngumiðar seldir i skrifstofu félagsins sunnudaginn 29. desember kl. 3-6 e.h. NEFNDIN miMuttiia Simi 32075 2. jóiadagur /47flCflDEMYK * flWflROS INCLUOING BEST PICTURE PJIUL NEWMAN POBEJRT KEDFORD ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM ...all ittakes is a little Confidence. Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Öskar’s-verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um ailan heim við geysi vinsældir og hefur slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill: Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnin innan 12 ára. Ekki verður hægt aö taka frá miða í sima, fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 2. Barnasýning kl. 3. Ævintýri Robinson Krúsó Ný sovésk litkvikmynd gerð eftir samnefndri og sigildri sögu Daniels Dafoe. Með myndinni eru islenskir textar, sérstaklega gerðir fyrir börn. Gleðileg jól! STJÖRNUBfÓ Slmi 18936 2. jóladagur Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. GEORGEC. SCOTT STACY KEACH A ROBERT CHARTOFF- IRWIN WINKLER PRODUCTION THENEW CENTURIONS Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Gullna skipiö Spennandi ævintýramynd i litum. ISLENSKUR TEXTI. Gleöileg jól! Æþjóðleikhúsid 2. jóladagur KAUPMAÐUR í FENEYJUM eftir William Shakespeare. Leikmynd: Sigurjón Jó- hannsson. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjórar: Stefán Baldursson og Þór- hallur Sigurðsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýn. föstudag kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 3. sýn. sunnud. kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 4. sýn. fimmtud. 2. jan kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 15 laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Leikhúskjallarjnn: HERBERGI 213 eftir Jökul Jakobsson Leikmynd: Jón Gunnar Arna- son. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. 2. sýn. fimmtud. 2. jan. kl. 20.30. Miðasala opnar annan jóladag kl. 13.15. Gleðileg jól! ARBÍÓ 2. jóladagur Jólamynd 1974: Jacques Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. ,,t „Trafic” tekstTati enn á ný á viö samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýl- unum. Arangurinn verður áð áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldurx hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og ll. Gleðileg jól! HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Annar jóladagur: Gatsby hinn mikli C/WSIBW w.wrnrnmcimo. Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. Frumsýnd á annan jóladag. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. Gleðileg jól! eikfélag: YKJAVÍKBRj 2. jóladagur FLÓ A SKINNI 2. jóladag kl. 20,30. 231. sýning. MORÐIÐ t DÓMKIRKJUNNI eftir T.S. Eliot i þýðingu Karls Guðmundssonar leikara, und- ir stjórn Kjartans Ragnars- sonar kl. 22. Aðeins þetta eina sinn. ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag 28. des. kl. 20.30. DAUÐADANSINN eftir August Strindberg Þýð- ing: Helgi Hálfdánarson Leik- mynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning sunnudag 29. des. kl. 20.30. önnur sýning nýársdag kl. 20.30- Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 annan jóladag. Simi 16620. Gleðileg jól! LkJ ÍÁj I Simi 11540 2. jóladagur Söguleg brúökaupsferð Palomar Pictures Intemational Neil Simon's The Heartbreak ÍSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin, Cybill Shepherd. Sýnd annan f jólum kl 5, 7 og 9. Merki Zorros: Ævintýramynd um skylmingahetjuna frægu. Barnasýning annan I jólum kl. 3 Gleðileg jól! TÓNABÍÓ 2. jóladagur Fiðlarinn á þakinu Ný stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga samnefnda sjón- leik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. t aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik sinum. önn- ur hlutverk eru falin völdum leikurum,sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður ISAAC STERN. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar). ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Gleðileg jól!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.