Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 3

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 3
Jólablaö 1974 — ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 EFNISYFIRLIT Heilög vandlæting fyrir listar- innar hönd. 50 ára gömul grein prófessors Sigurðar Nordals um ritdóma. ,,Á morgun komum við aftur á sama tima, með sömu lygarn- ar”. Sveinn Bergsveinsson skrifar frá Berlin. Þeir björguðu jólagleðinni. Smásaga eða öllu heldur fréttaskýring eftir Gunnar Gunnarsson blaðamann. Þeir skildu alla jarðlega hluti. Viðtal við Jón Ásgeirsson um Eddukvæði og Ásatrú. Mynd- skreytingar gerði Haraldur Guðbergsson. Álagahöllin, sem hrundi (The fall of the house of Usher). Smásaga eftir Edgar Allan Poe i þýðingu Málfriðar Einarsdóttur Maðurinn sem liktist Edison. Smásaga eftir Ben Ames Williams. Heljudraumar (Drömmar i Hades). Ljóð Gustavs Fröding i þýðingu D.A. Danielssonar. „Svartlist er árekstur og ein- vigi tveggja lita, hvits og svarts”. Nokkrar svartlistar- myndir eftir Statsys Krasauskas. Hreingerningar. Ný smásaga úr daglega lifinu eftir Atla Magnússon. Um Hafgúuna. Smásaga eftir Rafael Alberti. Málfriður Einarsdóttir þýddi. Heilabrot. Gátur og þrautir til dægrastyttingar um jólin. Jólaföndur. Ýmsar hug- myndir um smáhluti, sem til- valið er að föndra við og nota má á jólunum. Oddaverjar og Njáluhöfundar. Innlegg i sigilt deiluefni, eftir Benedikt Gislason frá Hof- teigi. Bæjarútgerð Reykjavíkur óskar starfsfólki sínu á sjó og landi gleöilegra jóla góðs og farsæls árs Islenzkar handunnar gjafavörur Einnig nýkomnar Sænskar gjafavörur og jólaskraut r Islenzkur Heimilisiðnaður

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.