Þjóðviljinn - 24.12.1974, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Blaðsíða 25
1 '■í-'-W, Égnpmhh i er, andinn, sem endurleysir, efldur um heimana fer!” vmm Jólablaö 1974 — ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 25 Leit ég söngvarans sorgarenni, hársins liðuð dökk lokkaföll, hetju draumlyndis dapran munninn sem kvað i Arthúrs konungshöll. . Ég sá hans dauðhryggu sjónir opnast, að leita einnar sem ei hann fann, þær lukust aftur, og óglögg sýnin i sömu andrá i sortann rann. En lengi heyrði ég hægt og blæmjúkt i muna hans hið myrka tal um hálfa gleymda hans söngmannssögu og einhvern velskan eða enskan dal. ,,Hef ég ei unnað einni, iturri var ei sén, svaf ég ei dáleikum dvalinn draumsæll við konuhnén, hægt meðan húmrauð sólin hneig bak við eikartrén? Bjó hún ei brúðarnóttu björt þegar stjarnan skein, laufþétt hófst lim yfir okkur, létt bærðist hVer þess grein, vindurinn ^strauk um viði, Mér gaf hún allt: og makans, mildingsins, gullfesti bleik hnýtt var blitt mér að höfði, hár mitt strokið að íeik, eiðinn sinn helgan sveik. Lengi á laun við drukkum, ® ást sem var hryggð og kætt ást með synd og yndí ást með brotið sætt. Áðan munksrö< orð, sem i grui indæl er lifsins elskunnar kinn ósviva þin er nætt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.