Þjóðviljinn - 24.12.1974, Síða 26

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Síða 26
26 SIÐA ÞJÓÐVILJINN — Jólablað 1974 Stasys Krasauskas er einhver þekktasti listamaður Sovétrikjanna. Hann er Lit- hái, fæddur 1929. Mesta frægð hefur hann getið sér fyrir svartlistarmyndir, en um þá list segir hann svo: „Svartlist er árekstur og einvigi tveggja lita, hvits og svarts. Og lausn á þessum árekstri krefst heimspekilegrar hugsunar. Þegar maður hefur lent i þessum skilorðsbundna heimi byrjar maður að hugsa i ákveðnum myndum. Og alla hina marglitu margbreytini til- veru okkar verður að túlka með spar- sömum ráðum: aðeins með svörtu og hvitu. Og til þess að það megi takast verður maður að hugsa sig vel um”. Mest hefur Krasauskas unnið að þvi að skreyta bækur, einkum litháiskra ljóð- skálda. Hér fara á eftir fjórar af mynd- um Krasauskasar. Vor Ódauðleiki Auschwitz Geðklofi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.