Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 30

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 30
30 SIÐA ÞJÓÐVILJINN — Jólablaft 1974 PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI Leitið ekki langt yfir skammt. PANELOFNAR uppfylla allar kröfur sem gerSar eru til miS- stöSvarofna í dag. LátiS PANELOFNA einnig í ySar hús. LeitiS tilboSa — stuttur af- greiSslufrestur. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. SöluumboS: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200 PANELOfNAR Hf. Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. gúmmIbAtaþjónustan Grandagarði - Sími 14010 Plastiðjan: Það er arðbær fjárfesting að einangra vel Plasteinangrun frá' Plastiðjunni hefur nú verið notuð á Islandi í meira en fimmtán ár. Hún heldur enn fullu einangrunargildi, jafnvel í fyrstu hús- unum, sem hún var sett i. I nágranna- löndum okkar er þegar fengin þrjátíu ára góð reynsla af plasteinangrun, sem tryggir gæði og endingu. Ódýr miðað við einangrunargildi Plasteinangrun er miklu ódýrari en önnur einangrunaref ni, sem hafa sama einangrunargildi. Þá hefur hún þann stóra kost, að einangrunarlagið verður ekki þykkt, vegna þess hve mikið einangrunargildi er í hverjum sentimeter. Hún verður því ekki til að gera veggi þykkari. Plasteinangrun er mjög ódýr, þegar hún er borin saman við kyndingarkostnað. Notkun við margvíslegar aðstæður Plasteinangrun er notuð í megin- hluta allra íbúða, sem byggðar eru hér á landi. Hún er notuð í gólf og veggi. Þá er hún mikið notuð i iðnaðarhús- næði og öðru atvinnuhúsnæði, þar á meðal útihúsum í sveit. Plasteinangr- un er notuð við kæligeymslur, svo sem. frystiklefa í frystihúsum, kartöflu- geymslur og kæliklefa verslana. Mörg stór verkefni Á undanförnum f immtán árum hef- ur Plastiðjan séð um einangrun í mörgu af stærstu mannvirkjum á landinu. Þar sem Plastiðjan er stærsti framleiðandi á húsaeinangrun í land- inu, á hún hægast með að tryggja af- hendingu á miklu magni í senn. Löng reynsla í að sinna stórum verkefnum er mikils virði. Margvísleg þjónusta Plastiðjan hefur alltaf ástundað þjón- ustu við viðskiptavinina, sem hef ur oft haft í för með sér tilraunastarfsemi til að reyna nýja notkun á einangrunar- plasti. Eins og fyrr hefur fyrirtækið af- greiðslu á tveimur stöðum, aðra á Eyrarbakka og hina í húsi Korkiðjunn- ar að Skúlagötu 57 í Reykjavík. Hring- ið til að afla ykkur allra upplýsinga um notkun á plasteinangrun og til að kynna ykkur verð. Plastiðjan hf. Eyrarbakka Reykjavík: Sími 23200 Eyrarbakki: Sími 99-3116 V erkalýðsf élagið YAKA óskar öllum félögum sinum og öðrum launþegum GLEÐILEGRA JÓLA og gæfu á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að liða. V erkalýðsf élagið VAKA Siglufirði. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Keykjavik Frjáls samtök islenzkra saltfiskframleiðenda. sem hafa með höndum sölu á framleiðslu félagsmanna. Siinnefni: U.MON IIEYKJAVÍK. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár 1 ♦ ,\\M V \ Jólin nálgast Við viljum minna félagsmenn og aðra á, að hjá okkur fáið þi ð flest það, sem þarf til jólanna: Gagnlegar vörur til gjafa. — Allt i jólabaksturinn — Jólaávextina — Nýlenduvörur allskonar — Hreinlætis- vörur — Tilbúinn fatnað — Vefnaðarvöru og aðrar fáanlegar nauðsýnjar. Gleðileg jól! — Farsælt komandi ár! — Þökkum viðskiptin! Eflið ykkar eigið verzlunarfélag með þvi að skipta fyrst og fremst við það. Kaupfélag ísfirðinga Gleðileg jól! Farsælt komandi ár Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðn- um árum. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.