Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 37

Þjóðviljinn - 24.12.1974, Page 37
Jólablað 1974 — ÞJÓÐVILJINN SIÐA 37 íslands- kóngur Sjálfsævisaga Jörundar hunda- dagakonungs komin út Hilmir hefur gefiö lit bókina tslandskóngur en þar er á ferð sjálfsævisaga Jörundar hunda- dagakonungs sem réö hér rikjum siösumars árið 1809. Sjálfsævisaga Jörgen Jurgen- sen eins og hann hét réttu nafni birtist fyrst i áströlsku timariti á árunum 1835-38. I bókarformi kom hún fyrst fyrir almennings- sjónir i Bretlandi árið 1891 i út- gáfu James Francis Hogan og bar hún þá heitið The Convict King. Hogan ritaði þá formála að bók- inni og fylgja þeir islensku þýð- ingunni nokkuð styttir. Um lifshlaup Jörundar segir svo á bókarkápu: „Stjórnarbylting Jörundar á Is- landi var aðeins hápunktur furðu- legrar lifsreynslu hans. Hann hafði áður veriö sjómaður og skipstjóri og flækst um heimsins höf. Hingað til hafa menn litið vitað um feril hans eftir að hann var fluttur fanginn frá Islandi og hafa fyrir satt, að hann hafi fljót- lega látist sem fangi i Astraliu. En það er ekki einu sinni hálfur sannleikurinn. Jörundur sat hvað eftir annað i fangelsi á ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i ævin- týrum. Hvað eftir annað átti hann gnægð fjár, sem hann tapaði siðan við spilaboröið. Hann var um tima erindreki og njósnari i Evrópu á vegum Breta og var meðal annars viðstaddur þegar Napóleon tapaði hinni miklu orrustu við Waterloo. Hann var afkastamikill rithöfundur og skrifaði um guðfræði, hagfræði og landafræði, auk skáldsagna og leikrita. Hann var einu sinni fangelsisprestur og tvisvar var hann hjúkrunarmaður. t Astraliu gerðist hann um tima blaða- maður og útgefandi og var svo lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri i eltingaleik við bófaflokka. Og þar lauk hann ævi sinni sem virðulegur góð- borgari.” LANDSSAMBAND ÍSL. VERZLUNARMANNA óskar félagsmönnum sinum árs og friðar og þakkar samstarfið á árinu, sem er að liða. Landssamband íslenskra verzlunarmanna GÓA SÆLGÆTIÐ SÖLUSÍMI k® 5-34-66 TWYFORDS HREIHLÆTISTÆKI □ HANDLAUGAR íBORÐ ~ HANDLAUGAR ÁFÆTI ~ BAÐKÖR STÁL & POTT ~ FÁANLEG í FIMM LITUM J TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIN ERU í SÉRFLOKKI. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290. /Mfen mfám Mði W íi ýólaskrtytingar Rauðgreni jólatré Blágreni jólatré GRÓÐRARSTÖÐIN V/ MIKLATORG simar 22822 — 19775 GRÓÐRARSKALINN V/HAFNARFJAROARVEG sími 42260 GRÓÐRARSTÖÐIN BREIÐHOLTI sími 35225 útvegum skuttogara og önnur fiskiskip af öllum stærðum og gerðum. Sendum starfsfólki og viðskiptavinum bestu jóla og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Nánari upplýsingar gefa Austurstræti 17 (hús Silla og Valda). Simar: 13057 — 21557.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.