Þjóðviljinn - 24.12.1974, Side 38
38 SIÐA ÞJOÐVILJINN — Jólablað 1974
Óskum öllum
viöskiptamönnum vorum
gleðilegra jóla
og farsæls árs og þökkum
viðskiptin á liðna árinu
'S4
KAUPFÉLAGIÐ
NESKAUPSTAÐ
;
RÍKISÚTVARPIÐ
óskar öllum landsmönnum gleðilegra
jóla og farsældar á komandi ári
ALLS KONAR PRENTUN
stór og smá, einlit og fjöllit.
EF ÞÉR ÞURFIÐ
á prentvinnu aö halda, þá
leitið upplýsinga hjá okkur.
Prentsmiðjan ODDI H.f. Bræðraborgarstíg 7-9 simí 20280 — 3 íinur
SÍLDARVINNSLAN HF.
NESKAUPSTAÐ
HEILA-
BROT
13. Hnetur afgangs
Jóakim kom með fullan poka af
hnetum og ætlar að skipta þeim
milli nokkurra barna. Ef hann
skiptir þeim milli 11 barna, þá
verða 10 hnetur afgangs og einnig
ef hann skiptir þeim milli 12 eða
13 barna.
Hve margar hnetur voru I
pokanum?
14. Sælla er að gefa...
Alli gefur Badda eins margar
krónur og Baddi á. Siðan gefur
Baddi Alla eins mikið og Alli á nú,
og Alli gefur Badda aftur eins
mikið og Baddi á nú. Þá á Alli
ekkert en Baddi á 80 kr. Hve mik-
ið á hvor þeirra i upphafi.
15. Kunningiarnir
Um daginn mætti ég tveim
kunningjum minum á götu. Ann-
ar þeirra var faðir sonar hins.
Hvernig voru þeir venslaðir?
16. Hlekkir í keðju
I keðjú eru 12 hlekkir. Fjórð-
ungur þeirra þolir 2 tonna átak,
annar fjórðungur þeirra þolir 3
tonna átak og afgangurinn þolir 4
tonna átak.
Hve mikið átak þolir öll
keðjan?
17. Feðgarnir
Helgi var spurður hve gamall
hann væri. Hann svaraði: Ég og
sonur minn erum samtals 105 ára,
en fyrir 15 árum var ég tvöfalt
eldri en hann. Hve gamlir erum
við þá núna?
18. Þrjár raðir
Raðir tölustöfunum 1—9 þannig
i þrjár raðir, að útkoman verði
alltaf 15 hvort sem lagt er saman
lárétt, lóðrétt eða horn i horn.
19. Hentug lóð
Járnstöng vegur 40 kg. Hvernig
er hægt að saga hana niður, þann-
ig að unnt sé að vega I einu lagi á
skálavog 1,2, 3, 4, 5 o.s. frv. kg.
allt upp i 40 kg?
20. Fagur fiskur í sjó
Þorskur er að þyngd 2 kg + 1/3
af þyngd sinni. Hve þungur er
hann?
21. I öðru veldi
Mlsmunur tveggja talna er 3,
en mismunurinn verður 21 ef báð-
ar tölurnar eru hafnar upp I 2.
veldi. Hverjar eru tölurnar?
22. Störfum víxlað
Hvaða tveggja stafa tala með
þversummuna 15 minnkar um 27,
ef tölustöfunum er vlxlað?
13. Sama útkoma
Hvernig á að skipta tölunni 16 i
þrjá hluta, þannig að sama út-
koma verður ef 2 eru dregnir frá
fyrsta hlutanum, annar hlutinn er
margfaldaður með 2 eða 2 er deilt
i þriðja hlutann?
24. Erfitt brot
Hvernig er hægt að raða tölu-
stöfunum 123456789 þannig i al-
mennu broti að það hafi gildið 1/4.
Óskum öllu starfsfólki
okkar
gleðilegra jóla
og góðs og farsæls
komandi árs,
um leið
og við þökkum gott
samstarf á árinu.
25. Hver er talan?
3. er bætt við tölu, og siöan er
deilt i útkomuna meö 2. Talan
sem þá kemur út er tvöföld upp-
haflega talan. Hver er hún?
26. Ekki frænka mín.
Ef alsystir frænda þins er ekki
frænka þin, hvernig er hún þá
skyld þér?
27. Leitið og þér...
Hvernig skyldi standa á þvi, að
viö finnum aldrei hlutinn sem við
leitum að fyrr en á siðasta staðn-
um sem við leitum?
28. Upphaf og endir
Hvernig er upphaf og endir
alls?
Svörin eru
á bls. 43