Þjóðviljinn - 24.12.1974, Síða 45
Jólablað 1974 — ÞJÖÐVILJINN SÍÐA 45
VERKAMANNASAMBAND
ÍSLANDS
óskar öllum félögum sinum og
öðrum launþegum
gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári,
með þökk fyrir sanistarfið á árinu,
sem er að liða.
VERKAMANNASAMBAND
ÍSLANDS
Gleðileg jól!
Gott og farsælt komandi ár
með þökk fyrir
viðskiptin á
liðna árinu.
Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna
Við sendum öllum viðskiptavinum og
starfsfólki beztu óskir um
GLKDILKG JÓL OG FAHSÆLT
KOMANDI ÁIl
þökkum gott samstarf á liðnum árum.
Kaupfélag Rangæinga
Sendum starfsfólki okkar og landsmönn-
um öllum okkar beztu óskir um
GLEÐILEG JOL
og farsælt komandi ár
Edison
Framhald af bls. 27.
En það var ekki það, að Ernie
fyndist hann vera að gera eitt-
hvert góðverk: það var einfald-
lega það, eins og maðurinn hafði
sagt mér, að honum þótti gaman
að föndra. Ég var ekki sá eini,
sem naut góðs af þessu. Það voru
aðrir, sem nutu þess lika. Hann
var vinur allrar veraldar.
II
Ég saknaði hans dag nokkurn,
þegar ég ók inn og fór lít úr biln-
um. Forgan hló að spurningu
minni.
,,Já,” sagði hann. „farinn.
Fékk fri. Það kom náungi hingað
— einn þessara kvikmynda-
manna. Kom auga á Ernie, og
sagðist vilja fá hann i kvikmynd.
Sagði, að hann hefði rétta útlitið
fyrir hlutverkið. Hann kemur aft-
ur eftir mánuð, eða þar um bil.
Nema hann fái veggjalús.
Ég fékk áhuga á málefninu, og
hugsunin um, að Ernie kæmi i
kvikmynd, gladdi mig; og ég
vonaði, að hann kæmi tilbaka eft-
ir þennan samningsbundna
mánuð, og vonaði svo sannarlega,
að hann myndi flýja veggjalús-
ina.
Það stóð nú þannig á, að ég
hafði ekki tækifæri til þess að fara
með bilinn minn á þvottastöðina,
fyrr en komið var hálfan mánuð
fram yfir hinn venjulega
mánaðartima. Ég ók þangað inn
að morgni til, þegar ég var á leið i
bæinn, og Forgan lokaði renni-
hurðunum fyrir mig, og á þvotta-
gólfinu stóð Ernie, og heilsaði
mér með sinu kunnuglega og þó
enn fjörlegra brosi.
,,Bara bón og þvottur,” sagði
ég við Forgan, um leið og ég
renndi fram hjá honum við dyrn-
ar; og hann kinkaði kolli og
sagði:
,,Láttu Ernie um það.”
Ég reyndi sem ég gat að stýra
bílnum f gegnum hin þröngu
göng, og stýrði inn á þvottagólfið;
en Ernie hélt uppi hendinni til
þess að leiðbeina mér, og brosti
og kinkaði kolli.
„Stansaðu hérna,” kallaði
hann. ,,Aktu yfir á þessa hlið.”
Og sem ég hlýddi þessu, undr-
andi yfir þvi, hvað væri eiginlega
á seyði, þá sá ég hann lita horn-
auga upp í loft hússins. Undir
leiðsögn hans, lagði ég bilum á
þann stað, sem hann óskaði eftir,
kveikti siðan ljósin og spurði:
ljósin og spurði:
„Hvað meinarðu, Ernie? Það
var vanalega sama hvar ég sagði
honum.”
Ernie hló lágt við.
„Littu þangað,” sagði hann i
áminningartón, og benti uppávið.
„Ég er búinn að setja upp græj-
ur þarna. Lokaðu bara rúðunum
og littu á”
Billinn minn er „station”: ég
hlýddi, og lokaði hurðum og
gluggum.
„Bjó þetta til sjálfur,” endur-
tók Ernie. „Bara þrjárfjórar
lengdir af pipustykkjum og gata-
rör. Vinnur mjög vel á lokuðum
bil.” Og hann kippti i hina löngu
viðarstöng, sem opnaði vatns-
gáttina, sem lá uppi i loftinu.
Þetta, sem hann hafði verið svo
hreykinn af að lýsa, var vafning-
ur af tveggja tommu pipu, sem
hékk i slikri stöðu, að hún var rétt
fyrir ofan þak bilsins. Þegar flóð-
gáttin var opnuð, þá streymdi úr
þessari pipu gegnum óteljandi
pipukjafta og ekta vatnsgardinu,
sem var útbúin þannig, að þetta
streymdi i mörgum smástraum-
um. Vatnfð féll niður á þak bils-
ins og streymdi niður fram- og
afturendann og hliðarnar, á
hvern hluta fyrir sig.
„Vætir hann og hreinsar um
leið,” benti Ernie mér á. „Sparar
mikinn tima, og vinnur augljós-
lega betur. Ég útbjó þetta.”
Hann var, eins og ég hefi þegar
sagt, ákaflega hreykinn — hreyk-
inn eins og barn. Hugmyndin var
óneitanlega stórsnjöll, og ég
sagði honum það.
,,Ég er meö margar hugmynd-
ir. Ég er að vinna að þeim.”
Ég kinkaði kolli.
„Hvernig likaði þér i kvik-
myndaverinu?” spurði ég.
„Agætlega,” svaraði hann.
„Heyrðu, ég þarf að segja þér.”
En ég var þegar orðinn of seinn
á skrifstofuna, og ég bað gamla
manninn að hafa mig afsakaðan.
Ég sagðist tala við hann seinna.
Hann jánkaði, eins og venjulega,
og ég skildi við hann, þar sem
Gleðileg
jól!
Farsælt nýtt ár.
LANDSVIRKJUN
ARISTO
léttir námið
Með aukinnl stærðfræðikennslu og vaxandi
kröfum nútlma tækniþjóðfélags er sérhverjum
námsmanni nauðsynlegt að vera búinp full-
komnum hjálpargögnum við -námið.
Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms-
fóik með kröfur skólanna ( huga.
Aristo reiknistokkur á heima ( hverri skóla-
tösku.
PENNAVIDGERDIN
Ingóifsstræti 2. Sfmi 13271.
Öskum viðskiptamönnum starfsfólki svo og
iandsmönnum ölium
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári
HAFSKIP H.f.