Þjóðviljinn - 24.12.1974, Blaðsíða 46
46 SIÐA ÞJÓÐVILJINN — Jólablaö 1»74
Kaupfélag
N-Þingeyinga
Kópaskeri
sendir öllum félagsmönnum sínum og
öðrum samvinnumönnum beztu óskir um
Gleðileg jól
og farsælt nýtt ár
moö þökk lyrir viðskiptin á árinu.
Oskum félagsmönnum og landsmönnum
öllum
gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári og þökkum
samstarfið
á árinu sem er að liða
Félag islenskra rafvirkja
Rafiðnaðarsamband Islands
Kaupfélag
Vopnfirðinga
.Vopnafirði
óskar félagsmönnum sinum og lands-
mönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á
árinu.
V erkalýðsf élag
Norðfirðinga
óskar félögum sinum og öðru landsfólki
GLEDILEGRA JÓLA OG NÝÁRS.
V erkalýðsf élag
Norðfirðinga
Neskaupstað.
hann var að vinna við bílinn
minn. Forgan stóð i dyrunum,
þegar ég fór, benti i áttina til
hans og spurði, „Skilurðu
hann'í”
,,Hvað?” spurði ég. ,,Hvað áttu
við?”
„Taktu eftir gamla andar-
unganum,” sagði Forgan við mig
I viðvörunartón. „Hann er eins og
nýr maður.”
III
Ég frétti af Ernie og
kvikmyndareynslu hans i slitrótt-
um glefsum. Það var kvikmynda-
ver i einni af hinum afskekktari
útborgum, tækjaútbúnaður i eigu
farandfélags, félags, sem ekki
hafði of gott orð á sér. Forstjóri
þessa félags var sá, sem hafði
lokkað Ernie i burtu.
„Þeir vildu fá mig,” sagði hann
mér dag einn, alvarlegur i bragði,
„vegna þess áð ég væri svo likur
Tom Edison. Hefur þú aldrei
tekið eftir þvi?”
Ég brosti ekki, vegna þess að
Ernie var alveg ódrukkinn. En
það, að þessi þvottamaður væri
meira að segja séður úr fjarska,
nokkuð likur hinum mikla upp-
finningamanni, virtist mér vera
hlægileg hugmynd. Satt var það,
að Ernie var hvithærður, var með
kringlótt og blitt andlit: en svipur
hans bar ekkert af þeim styrk-
leika, sem var svo augljós i svip
hins. Ég sagði við sjálfan mig, að
það gæti hugsast, að kvikmynda-
fólkið væri vitibornara heldur en
ég, að með lýsingu og förðun hér
og þar...
„Þetta var striðsmynd,” full-
vissaði Ernie mig um. „Ég var
aðalpersónan i henni.”
„Jæja?” flýtti ég mér að segja.
„Já. Uppfynningamaður. Vinn
andi að gerð nýrrar sprengju.
Njósnarar á hælurn mér, reyn-
andi að ná henni úr höndum mér.
Þeir létu mig yinna i verkstæði
með rimlum fyrir gluggunum,
stáldyrum, og verði fyrir utan.
Það var rúm þarna. Ég svaf þar.
1 kvikmyndinni, skilurðu. Borðaði
þar, og gerði alla hluti. Fólk kom
til þess að hitta mig, og ég sýndi
þvi, hvernig hluturinn vann. Ég
var aðalpersónan i þessari mynd,
það get ég sagt þér.”
„Þetta hlýtur að hafa verið
skemmtileg lifsreynsla," stakk
ég að honum.
Hann kinkaði kolli, byrjaði að
tala. En einkennilegur, næstum
hlægilega einkennilegur svipur,
færðist yfir hann. Hann þagnaði,
sneri aftur að verki sinu, næstum
I styttingi.
Ég ók út, og rétt fyrir utan
dyrnar — þetta var i janúar, og
það var snjór á götunum — þá
rykktist ein keðjan í sundur. Ég
stansaði, þegar ég heyrði Forg-
an kaila til min aðvörunarorðum,
og hann lokaði hurðinni, og kom
út til þess að hjálpa mér að koma
keðjunni saman.
,,Ég heyrði, að Ernie var að
segja þér frá kvikmyndinni,”
sagði hann á meðan hann var að
vinna. Ég var hissa á þvi, að hann
sagði þetta með fullkomnum
virðingarvotti i röddinni.
,,Já,” svaraði ég. „Hann virðist
taka þetta aivarlega.”
„Jæja, þá veist þú það,” sagði
Forgan. „það eru miklir mögu-
leikar, sem biða Ernies.”
„Möguleikar?” ég blés i kaun, og
fiktaði við keðjuna.
„Já. Hann hefur ekki fengið
marga möguleika áður. En nú er
hann uppfullur af hugmyndnm.
Utbjó þessa vatnsgardinu til þess
að þvo bilana með. Þesskonar
hlutir. Hugmyndir hans eru 1 fka
góðar.”
Ahugi minn hafði vaknað.
„Raunverulegur
uppfinningamaður? ”
„Þú munt verða hissa. Hann
tók tvo af þessum raímagnshita
pokum, sem maðursefur á, þegar
maður er með bakverk, og bjó til
úr þeim poka, alveg mátulega
stóran til þess að passa utan um
karboratorinn og alla smáhlut-
ina. sem eru i gamla bilskrjóðn-
um hans; og með þessum heita
poka, heldur hann mótornum
heitum alla r.óttina. Bilskúrinn
hans er óupphitaður. Enginn
startari i bilnum hans; en hann
segir að hann fari núna i gang við
fyrsta snúning.”
„Þetta er bara ágætt," sam-
sinnti ég. „Meira verkefni fyrir
hann. Minn skúr er lika óupp-
hitaður. Ég nota einn af þessum
rafmagnshlutum undir húddið:
en hugmynd Ernies er betri.”
„Fáðu hann til þess að bua tii
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Iðnó — Ingólfskaffi
Siini 12350 Alþýðuhúsinu
Óskum starfsfólki okkar og viðskipta-
mönnum
Gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári. Þökkum gott sam-
starf á liðnum árum.
Sjöstjarnan hf.
Ytri Njarðvík
Gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
Þökkum gott samstarf
á liðnum árum.
Togara-
afgreiðslan hf.
r
Reykjavík.
Seglagerðin Ægir
SiMidum viðskiplnvinum vorum
okkar hrzíu
jóla- og nýársóskir