Þjóðviljinn - 05.01.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.01.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 5. janúar 1975. ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 Atvinna ■ Atvinna Opinber stofnun óskar aö ráöa: 1. Deildarstjóra. Viðskipta- lögfræði- menntun eða þekking á sviði viðskipta æskileg. 2. Viðskiptafræðing. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 12. janúar n.k. merkt A-75. Skrifstofustarf Óskum að ráða vélritunarstúlku til starfa hálfan daginn. (Vinnutimi kl. 13-17). Góð kunnátta i stafsetningu og tungu- málum (ensku og dönsku) nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrif- stofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 12. þ.m. Vegagerð rikisins RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á spitalann frá 1. febrúar n.k. til sex mánaða. Umsóknarfrestur er til 27. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir spitalans. LANDSPÍTALINN YFIRHJtJKRUNARKONA óskast á skurðstofu spitalans frá 20. janúar n.k. DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast einnig á skurðstofuna frá sama tima. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 15. þ.m. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona spitalans. Reykjavik 3. janúar 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 RÍKISSPÍTALARNIR Verslanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa framvisað reikningum á rikis- spitalana vegna viðskipta á árinu 1974, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 15. janúar n.k. Reykjavik, 3. janúar 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5, SiM111765 dag ddK apótek Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 3. til 9. janúar er I Austurbæjarapó- teki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslúna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. læknar slökkviliðið lögreglan Lögreglan I Rvík — simi 1 11 10 Lögreglan i Kópavogi — simi -4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 01 31. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspftaians: Deildirnar' Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Dag- iega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega ki. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Flókadeiid Kleppsspitala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Slysavarðstofa Borgarspital- ans: Slysavaröstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. féiagslíf muniö opna húsið að Hallveig- arstööum miövikudaginn 8. janúar frá 3-6. — Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. — Stjórn- bridge Siökkviliö og sjúkrabiiar t Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfiröi— Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 513 36. Landspitalinn Kl. 15 til 16 og 19 til 19.30 alla daga nema um jólin á almennar deildar. Fæðingardeild: 19.30 til 20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15 til 16, laugardögum 15 til 17 og á sunnudögum kl. 10 til 11.30 og 15 til 17. Heimsóknartimar: Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnúdaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitaii Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Hvitabandiö: kl. 19—19.30 mánud,— föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15—16 og 18.30—19 gat ennþá átt tigulgosann. Svo að Suður tók á tigulkóng. Ojæja, Austur varö þá að fá á þennan tigulgosa sinn, svo aö Suöur spilaði meiri tigli. Austur hám- aöi svo i sig niu slagi og var enn hlæjandi þremur spilum siöar. Við nefnum engin nöfn. krossgáta lárétt: 2 hestur 6 að utan 7 veiki 9 utan 10 fugl 11 loga 12 tónn 13 krókur 14 hópur 15 rugga. Lóðrétt: 1 þurrkhús 2 tala 3 auli 4 skáld 5 væskill 8 eyða 9 tré 11 hlifa 13 ilát 14 hr. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 loforö 5 hræ 7 in 9 gler llkáf 13 lyf 14umla 16 sa 17 óma 19 fattan. Lóörétt: 1 leikur 2 fh 3 org 4 ræll 6 arfann 8 nám 10 eys 12 flóa 15 amt 18 at. 1 Reykjavikurmótinu i tvimenn- ing fyrir siðustu jól kom eftir- farandi spil fyrir: ♦ D G V D 10 8 5 4 ♦í D * AK 7 4 2 ♦ K986542 AA10 73 V G73 V A92 ♦ 82 ♦ G43 + 3 + 10 8 5 ♦ ekkert V K 6 4 AK 10 9765 * D G 9 6 Vestur opnaði á tveimur spöö- um á hættunni. Noröur sagöi þrjú hjörtu og Austur þrjú grönd, sem Suður doblaði. Vest- ur og Norður sögöu pass, og nú sagði Austur PASS! Jæja, eins og sjá má, geta Noröur-Suður hirt fyrstu tólf slagina — 2300 takk. Þeir geta lika unnið bæði sex tigla og sex lauf, en það er önnur saga. Nema hvaö Suöur átti út gegn þremur gröndum. Spaöinn hlaut aö liggja illa, og hjartakóngur- inn var notaleg innkoma, svo aö hann setti út tigulkóng! Þegar drottningin kom i frá Noröri varö ekki aftur snúiö. Noröur skák Svartur mátar i öörum leik Lausn siöustu þrautar: Bgl + Dxgl 2. Rg4H-----hxg4 3. Dh6+ — Bh4 4. Dxh4 mát. eöa 1. ... Kxgl 2. Dxg3 — o.s.frv. happdrætti Simahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra Dregiö var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatl aöra 23. desember og hlutu eft- irfarandi númer vinninga, sem er Mini Austin bill: Svæðisnúm er 91-33880. 91-36734, 91-53418, 91 53428, 94-03075.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.