Þjóðviljinn - 27.02.1975, Page 3
Fimmtudagur 27. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Gubmundur BöOvarsson, skáld á tröppum húss slns a6 Kirkjubóli
Félag íslenskra
símamanna 60 ára
Félag íslenskra síma-
manna er 60 ára í dag. Það
var stofnað 27. febrúar
1915. Fyrsta stjórn
félagsins var þannig
skipuð: Ottó B. Arnar,
formaður, Adolf
Guðmundsson ritari,
Kristján Blöndal gjald-
Heiðurs-
borgari
gær var Kristjáni
Sveinssyni augnlækni
afhent heiðursborgara-
bréf, og er hann eini
heiðursborgari Reykja-
víkur þessa stundina.
Það var á lokuðum
fundi í borgarstjórn
þann 20. febrúar, að aII-
ir borgarfulltrúarnir 15
greiddu því atkvæði að
gera Kristján að heið-
ursborgara
Borgarstjóri afhenti slOan
Kristjáni Sveinssyni heiöurs-
borgarabréfiö I kaffisamsæti
aö Höföa i gær, en þaö er upp-
skrifaö af Halldóri Péturssyni
listmálara og i sérstakri
skinnmöppu, sem gerö er af
Þresti Jónssyni bókbindara.
Kristján Sveinsson er fædd-
ur 8. febrúar áriö 1900 aö Rip i
Hegranesi, sonur Sveins
Guömundssonar prests og
Ingibjargar Jónsdóttur. Krist-
ján varö stúdent frá MR 1922
og lauk læknanámi frá Há-
skóla Islands 1927 og stundaöi
augnlæknanám I Kaupmanna-
höfn og Vinarborg 1930—1932.
Siöan 1933 hefur Kristján veriö
starfandi augnlæknir i
Reykjavik.
keri, stofnfélagar voru 20
talsins.
Eitt af fyrstu verkefnum
félagsins var aö hefja útgáfu
Simablaösins og hefur blaöiö
komiö út óslitiö siöan. Andrés G.
Þormar hefur lengst allra veriö
ritstjóri þess, eöa I rúm 40 ár.
Félagiö lenti I sinni fyrstu
kjarabaráttu á stofnárinu 1915 og
lauk henni meö fullum sigri
félagsins sem hótaö haföi verk-
falli. Varö þessi verkfallshótun til
þess aö sett voru lög sem bönnuöu
opinberum starfsmönnum aö fara
i verkfall. Siöan hefur félagiö
staöiö framarlega i kjarabaráttu
og félagsmálum opinberra starfs-
manna.
Núverandi stjórn félagsins
skipa: Agúst Geirsson form. Jón
Tómasson varaform., Jóhann L.
Sigurösson ritari, Bjarni ólafsson
gjaldk., Brynjólfur Björnsson
meöstjórnandi.
1 dag gengst félagiö fyrir kaffi-
drykkju i tilefni afmælisins aö
Thorvaldsensstræti 2 milli kl. 16
og 18.
Banaslys
á Flateyri
A sunnudaginn sl. varö bana-
slys á Flateyri viö önundarfjörö.
78 ára gamali maöur, Guömund-
ur Jónsson frá Veörará, féll niöur
stiga I húsi sinu og höfuökúpu-
brotnaöi. Guömundur var fluttur
flugleiöis til Reykjavikur og lést
hann skömmu eftir komuna suö-
ur.
Slysiö mun hafa oröiö þannig aö
Guömundur var aö fara upp á
háaloft I húsi sinu þegar stiginn
brotnaöi undan honum. Enginn
læknir er á Flateyri og tók þaö
lækninn á Þingeyri, Jens
Guömundsson, sex klukkustundir
aö komast á slysstaö.
Þótt aldurhniginn væri starfaöi
Guömundur enn sem bókari viö
Kaupfélag önfiröinga.
—ÞH
V ertíðarfréttir
Grindavík
Þar er aflavertiöin mun lakari
en hún var I fyrra. Veöriö er búiö
aö vera heldur vont. Þegar viö
höföum samband viö þá á hafnar-
voginni voru komin 1500 tonn á
land.
Aflahæstu bátarnir eru Geir-
fugl og Þórir meö 150—170 tonn.
Akranes.
Þar gengur þaö treglega, og er
vertiöin talsvert lakarien i fyrra.
Aflahæstu bátarnir eru Grótta,
Höfrungur og Sigurborg, var okk-
ur sagt á hafnarvoginni.
Rithöfundar selja
ntálverk
— til eflingar Minningarsjóði
Guðmundar Böðvarssonar og konu
hans — I vor fá rithöfundar hús
Guðmundar til afnota
Rithöfundar efna til
málverkauppboðs og kynn-
ingar á verkum Guðmund-
ar Böðvarssonar, skálds
frá Kirkjubóli á laugar-
daginn kemur.
Kynningin kal last
„Kyssti mig sól — kynning
á skáldverkum Guðmund-
ar Böðvarssonar" og verð-
ur í Norræna húsinu klukk-
an 16 á laugardaginn.
Kynning þessi er haldin
til minningar um Guð-
mund, en einnig til að afla
Rithöf undasambandinu
fjár til að standa undir
kostnaði við rekstur og
endurbætur á húsi Guð-
mundar Böðvarssonar að
Kirkjubóli í Hvítarsíðu.
Viö lát Guömundar gáfu erf-
ingjar skáldsins hús hans, og nú
er þaö eign Minningarsjóös Guö-
mundar Böövarssonar og Ingi-
bjargar Siguröardóttur. Aöilar aö
þessum minningarsjóöi eru Rit-
höfundasambandiö, Búnaöar-
samband Borgarfjaröar, Kvenfé-
lagasamband Borgarfjaröar og
Ungmennasamband Borgar-
fjaröar.
Samböndin i Borgarfiröi hafa
gengist fyrir fjársöfnun I héraöi
og hafa safnast um 500 þúsund
króna. Þessu fé er variö til viö-
geröa á húsinu — en meira þarf
til, og Rithöfundasambandiö ætl-
ar aö reyna aö ná þvi fé sem á
vantar meö málverkauppboöinu
á iaugardaginn.
Rithöfundafélög i öörum lönd-
um, t.d. á Noröurlöndunum eiga
öll sin hús, sem rithöfundar fá aö
dveljast i tima og tima án endur-
gjalds.
Hús Minningarsjóös Guömund-
ar Böövarssonar veröur notaö
fyrir rithöfunda og aöra lista-
menn, einkum þó rithöfunda, og
einnig kemur til mála, aö erlendir
rithöfundar fái aö dvelja I húsinu,
og munu þá islenskir rithöfundar
i staöinn fá kost á aö dvelja i hús-
um erlendra stéttarbræöra.
Húsiö aö Kirkjubóli veröur tek-
iö i notkun i vor. Og munu höfund-
ar þá geta sótt um aö fá að dvelj-
ast I þvi.
Kynningardagskráin
Margir listmálarar hafa gefiö
rithöfundum málverk til aö selja
á uppboöinu á laugardaginn. Má
þar nefna Barböru Arnason, Ein-
ar Baldvinsson, Einar Hákonar-
son, Guömund Karl Asbjörnsson,
Hafstein Austmann, Hring Jó-
hannesson, Jóhannes Jóhannes-
son, Karl Kvaran, Magnús A.
Arnason, Pétur Friörik, Ragnar
Pál, Þorbjörgu Höskuldsdóttur og
Þorvald Skúiason.
Þeir sem fram koma á kynn-
ingardagskránni hafa lika gefiö
sina vinnu, en dagskráin hefst á
inngangsorðum Siguröar A.
Magnússonar formanns RSl,
Guöný Guömundsdóttir og Hall-
dór Haraldsson leika á fiölu og
píanó, frú Ingibjörg Bergþórs-
dóttir frá Fljótatungu i Borgar-
firöi flytur erindi um skáldiö,
leikkonurnar £.nna Kristin Arn-
grimsdóttir og Þórunn M.
Magnúsdóttir lesa ljóö, Böövar
Guömundsson skáld syngur vis-
ur, Óskar Halldórsson, lektor les
ljóö og Margrét Helga Jóhanns-
dóttir syngur ljóö.
Kynningin hefst klukkan 16 en
uppboöiö klukkan 18, og er aö-
gangur ókeypis.
—GG
Dagsbrún sigraði
í skákkeppni
verkalýðsfélaga
1 fyrrakvöld lauk skákkeppni
verkalýösfélaganna meö sigri A
sveitar Dagsbrúnar sem hiaut 19
vinninga. I ööru sæti varö A-sveit
Trésmiöafélags Reykjavikur meö
16.5 v. og I þriöja sæti varö sveit
Félags Isl. járnsmiöa meö sama
vinningsfjölda, 16.5 v. (Jrslit uröu
aö ööru leyti sem hér segir:
4. Sveit Hins islenska prentara-
félags 16 v. 5. A sveit Málarafé-
lags Reykjavikur 16 v. 6. C sveit
Dagsbrúnar 15.5 v., 7. A sveit
Verslunarmannafélags Reykja-
víkur 15.5 v., 8. Múrarafélag
Reykavikur 15.5 v., 9. B sveit
Verslunarmannafélags Reykja-
vikur 14 v., 10. B sveit Trésmiða-
Hagstofa (slands hefur
sent f rá sér skrá um íbúa-
fjölda við hverja götu í
Reykjavík þann 1. des. s.l.
Fjölmennasta gatan var
Hraunbær með 3023 íbúa,
eða álíka fjölda og kaup-
staður eins og Isafjörður.
Aðrar götur í Reykjavík
með yfir 1100 ibúa voru:
Álfheimar með 1080, Álfta-
mýri með 1124, Háaleitis-
braut með 1745, Klepps-
vegur með 2009, Langhots-
vegur með 1177 og Vestur-
berg með 1465 íbúa.
Götur með 5 ibúa eöa færri
þann 1. des. s.l. voru: Bolholt meö
4, Brekkusel meö 2, Dalsel meö 4,
Erluhólar meö 3, Hafnarstræti
félags Reykjavikur 13.5 v., 11. B
sveit Dagsbrúnar 13 v. 12. Félag
Blikksmiöa 11.5 v. 13. Félag
bifvélavirkja 11 v., 14. C sveit
Trésmiöafélags Reykjavikur 11
v., 15. B sveit Málarafélags
Reykjavikur 10.5 v. og lestina rak
sveit Iöju meö 9 vinninga.
A sveit Dagsbrúnar var skipuð
eftirtöldum mönnum: Gylfi
Magnússon (1. borö), Siguröur
Jónsson (2. borö), Sturla Péturs-
son (3. borö) Kristján Silverius-
son (4. borö).
Magnús Sólmundarson, sem
var á 1. boröi fyrir A-sveit
Málarafélag Reykjavíkur vann
allar slnar skákir, 7 talsins.
meö 4, Haukshólar meö 3,
Hléskógar meö 4, Hrannarstigur
meö 4, Kirkjutorg meö 3, Kletta-
garðar meö 1, Klifvegur meö 2,
Krummahólar meö 2, Lauga-
mýrarblettur meö 1, Ljárskógar
meö 3, Sogablettir við Rauöa-
geröi meö 5, Kirkjumýrarblettir
meö 2, Skildingatangi meö 3,
Skólabrú með 1, Skólavöröutorg
meö 2, Skothúsvegur meö 3,
Skúlatún meö 4, Stjörnugróf meö
5, Súöavogur meö 3, Thorvaldsen-
stræti meö 3, Traöarkotssund
meö 3, Uröarbraut með 3, Vallar-
stræti meö 1, Veltusund meö 2.
Nú geta Reykvikingar spreytt
sig á aö finna allar þessar
fámennu götur I borginni.
Þann 1. desember I vetur voru
1024 Reykvikingar skráöir fjar-
verandi, en 1991 aökomumaöur
haföi aösetur i Reykjavik
samkvæmt skrá Hagstofunnar.
Úr „Friösæl veröld” eftir Svövu
Jakobsdóttur. Til vinstri Kristrún
Vaitýsdóttir og Kristin Magnús-
dóttir.
Akranes:
Ertu nú
ánœgð
kerling?
Skagaleikflokkurinn frumsýnir i
kvöld leikþættina „Ertu nú ánægö
kerling”, serh sýndir voru i kjall-
ara Þjóöleikhússins á sl. ári viö
fádæma góðar undirtektir. Þætt-
irnir veröa i kvöld sýndir i Bió-
höllinni á Akranesi.
Yfir 20 manns taka þátt i sýn-
ingunni. Leikstjóri er Jón Július-
son.
Skagaleikflokkurinn flutti
Járnhausinn eftir Jónas Arnason
i fyrra.
Jafnt hjá
Friðrik
og Keres
A skákmótinu i Tallin tefldu
þeirFriörik Ólafsson og Keres
i gær biöskák sina úr 7. um-
ferö. Lauk henni meö jafntefli
og komst Friörik i 3.-4. sæti
meö þessu jafntefli sinu viö
efsta mann mótsins. Keres er
núna meö 6 1/2 vinning,
Spasskl er I 2. sæti meö 5 1/2
og Friörik er sföan I 3.-4. sæti
meö 5 vinninga. 9. umferö
veröur tefld á morgun og mæt-
ir Friörik þá manni úr 12. sæti.
Yfir 3000 búa
yið Hraunbæ