Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. marz 1975 ÞJÓBVILJINN — StÐA 3 Græna skóflan Að frumkvæði Lista- safns ASi býðst listunn- endum einstakt tækifæri um þessar mundir, — að skoða myndir Snorra heit- ins Arinbjarnar, sem aldrei hafa verið sýndar áður, vatnslitamyndir frá ýmsum timum, allt frá 1928 framá síðustu ár lista- mannsins, en Snorri lést í maí 1958. Það er vel til failið, að einmitt listasafn alþýðu haldi sýningu á verkum Snorra, því um langt skeið voru aðalviðfangsefni hans lýsing á daglegri önn vinnandi alþýðu. Hér á síð- unni eru nokkrar myndir frá sýningunni og rifjuð eru upp helstu atriði um listferil Snorra Arinbjarn- ar. A rissinyndum Snorra úr borgarlifinu þykjast margir kenna ákveðnar „týpur" þess tiina, andlitsfall efta baksvipi. Svipmyndir frá sýningu Listasafns ASÍ LJÓSMYNDUN: AK Höfundur forsíöumyndar Það er Sigurjón Jóhannsson listmálari, leikmyndagerftarmaftur og Súmmari, sem er höfundur forsíftumyndar Þjóftviljans aft þessu sinni, en hún er gerft meftan beftift er I ofvæni hliftaraftgerfta rfkisstjórnarinnar I efnahagsmálum og nefnist: Hvernig á aft deila fiskinum? Sigurjón stundafti nám i Myndlista- og handiöaskólanum og i Myndlistarskólanum heim heima, en siðan i Kaupmannahöfn og London. Hann bjó nokkur ár i Kaupmanna- höfn þar sem hann vann ma. vift leik- myndagerft. Hann hefur bæfti haldift einka sýningu og tekift þátt i amk. þrem samsýn- ingum meft SÚM i Reykjavik og Amster- dam auk þess sem hann hefur átt verk á Nordisk Ungdomsbiennale á Louisiana, en sem stendureinbeitir hann kröftunum fyrst og fremst i þágu Þjóðleikhússins þar sem hann gerir hverja leikmyndina af annarri einsog lesendur munu kannast vift. Snorri Norftfjörft Arinbjarnar- son fæddist i Reykjavik 1. desem- ber 1901. Faftir hans var Arin- björn Sveinbjarnarson frá ökrum á Mýrum, bókbindari aft mennt auk þess sem hann starfafti nokk- uft að bókaútgáfu og sat um skeift i bæjarstjórn. Snorri ólst upp aft Laugavegi 41, örstutt frá þeim staö er Listasafn ASl skartar nú vatnslitamyndum og skissum, sem eru i eigu bróðursonar Snorra. Teiknibækur Snorra allt frá unglingsárunum hafa varöveist, og hann virftist hafa haft rúman tima til aft sinna hugftarefni sinu. A árunum eftir hins óhlutlæga efta hallaði sér aft rómantiskari landslagsmyndum fyrri ára. (Byggt á frásögn „Islenskrar myndlistar II,” eftir Björn Th. Björnsson) heimsstyrjöldina ferftast Snorri nokkuft um landift efta dvelur hjá Kristjáni bróftur sinum, sem var læknir á Blönduósi. Þrisvar sinnum sigldi Snorri út til náms. Fyrst til Danmerkur ár- ift 1924 og teiknaöi eftir gipsaf- steypum á rikislistasafninu undir handleiftslu Viggo Brandts. Teikningin var þó aldrei hin sterka hliö Snorra og hann sneri heim aftur. Hér heima finnur hann sér hins vegar hugfélaga og árift 1928 siglir hann til óslóar meft Þorvaldi Skúlasyni og er þaft gert aft ráftum Jóns Stefánsonar. t Ösló dvaldi hann einn vetur og vann undir handarjaftri Axels Kreppuárin og innilokunarár okkar meftan heimsstyrjöldin sift- ari geisafti voru heilladrjúg is- lenskri myndlist, og Snorri Arin- bjarnar var eitt af höfuftskáldum þess tima. Bróðurþel rikti milli listamanna og þeirra er fremstir stóftu i hinni félagslegu baráttu. Landfræftileg einangrun okkar gerði þaft aft verkum aft straumar hins óhlutlæga bárust hingaft seint — en vert er þó aö minnast kúbiskra mynda Finns Jónssonar og elstu mynda Baldvins Björns- sonar, sem sýndar voru i Norræna húsinu fyrir skömmu. Hér varft vettvangur hins dag- lega lifs aft tjáningarefni, raun- sær expressjónismi fékk tækifæri til aft þroskast til fulls ,og málar- arnir unnu sterka og einstæöa myndlist úr hinu islenska sam- tiftarþjóftfélagi. 1 striðslok er þjóftlifift breytt og grundvöllur hins gamla brostinn. Nýir menn koma aft utan. Abstraksjónin nemur hér land óvænt og skyndi- lega fyrir almenning eins og striftssoldátarnir áður. Snorri barfti ekki höfftinu vift steininn. Hann sveigði lika inn á brautir Revolds og siftar aftur 1930—31. Framan af er landslagift aftal- viftfangsefni Snorra eins og ann- arra islenskra málara, en eftir Listvinafélagssýninguna 1927 fara viðfangsefni hans aft breyt- ast. Sjávarsiöan meft hvsbvming- um si'num og bátum og atvinnulifi þorpanna dregur nú til sin athygli málaranna i vaxandi mæli og þetta var aðalmyndefni Snorra þegar hann árift 1929 heldur sýn- ingu i húsi KFUM vift Amtmanns- stig til þess aft reyna aft afla sér farareyris til frekara náms. Þaft tókst þó ekki fyrr en Mennta- málaráft kaupir stóra mvnd ári

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.