Þjóðviljinn - 02.03.1975, Page 14

Þjóðviljinn - 02.03.1975, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. marz 1975 „Lorna og Ted” heitir breskt sjónvarpsieikrit sem sýnt veröur næsta sunnudagskvöld. Myndin er af Ted og Lornu — ráöskonunni sem ruglar mjög líferni sérvitrings. AÐ DREPA ÁHUGANN Sjónvarpsdagskrá næstu viku er, eins og oft áöur, heldur rytjuleg. Ef nýi framhaldsþátturinn, „Helen, nútimakona” er undan- skilinn, er fátt um feita bita, og enn einu sinni tækifæri fyrir sjónvarpseigendur, aö huga aö annarri menningarstarfsemi i landinu. Hanna Biaschke — pólskur óperusöngvari syngur lög frá heimalandi sinu á miövikudag Og þó — kannski lætur einhver letinginn hafa sig i aö lita á sjónvarpiö á sunnudagkvöldiö nóna. Klukkan 21.30 er á dagskrá breskt sjónvarpsleikrit sem heitir „Lorna og Ted”. Þar segir frá karlfauski sem er einhleypur, en fær sér oft feitar og þriflegar ráöskonur i húsverkin. Og svo kemur Lorna, ung og ekki feit.og sjálfstæö i skoðunum. Aö ööru leyti geta menn litiö framhjá sjónvarpinu þar til á þriöjudaginn aö „Helen” kemur á skjáinn. Fyrsti þáttur þessa framhalds- myndaflokks, sem sýndur var á þriðjudaginn var, lofar góöu, og á tittnefndu kvennaári hlýtur þessi mynd aö vekja sérstakan áhuga. í uppgjafarstöðu Þaö er svolitið sérkennilegt, að þegar hinir pólitisku landsfeöur boöa efnahagskreppu sina og vilja spara, er þegar i staö byrjað að spara eyrinn spilla gæöum rikisfjölmiöilsins. Eöa varla get- ur svo ómerk sjónvarpsdagskrá sem nú er boöiö uppá, stafað af ööru en fjárskorti. Allar götur frá þvl sjónvarp hófst hér á landi hafa menn kvartað undan dagskránni og reyndar af ýmsu tilefni og frá ýmsum sjónarhornum. Hitt held ég að hafi aldrei áöur blasað viö, að sjónvarpiö er nú um stund i uppgjafarstööu. Það er engu likara en þessi fjölmiöill hafi gefist upp fyrir sjálfum sðer: ! hann hefur ekki metnaö lengur. Ef ræöa á um gildi sjónvarpsins þessa mánuöina, slagkraft þess i félagslegu tilliti og menningar- legu, þá er það afar léttvægt. Þvi • fer fjarri að fréttastofa i sjónvarpsins lafi i öörum frétta- stofnunum hér, og stafar sá slappleiki ekki af þvi aö á sjónvarpi séu lakari starfsmenn fréttastofu en annars staðar, heldur hinu, aö þeim er skorinn ótrúlega þröngur stakkurj frétta- menn eru enn örfáir og vinna undir miklu álagi viö aö koma þó frá sér þeirri óveru sem sjónvarpinu þykir við hæfi aö sýna landsmönnum. Ef einvöröungu er litiö til þess efnis, sem islenska sjónvarpiö tilreiöir sjálft handa notendum, þá er reyndar fátt þess virði að á það sé eytt mörgum orðum. Kastljós og Heimshorn, frétta- skýringaþættirnir, eru reyndar mikil huggun umræöu- og félags- þurfandi verum, en innlendi fréttaþátturinn varð þó snemma á ferli slnum uppdráttarsýkinni aö bráö, og er engu likara en enginn þeirra sem þeim þætti stjórnar, hafi tima til aö sinna þeim starfa. Áiaugardagskvöldum er þáttur er Þingvika nefnist, mjög miklu lakari en hliöstæöur þáttur i út- varpinu. Tveir skólalegir menn stýra Þingviku sjónvarpsins af fáránlegum hátiöleik, leiöinlegri sanngirni — þáttur þessi sýnir svart á hvitu, að það dugir skammt aö velja „góöa menn” til að stjórna sjónvarpsþætti, heldur verður að fela sjóuðum frétta manni stjórn stjórnmálaþáttar. Aö öörum kosti fer eins og með Þingvikuna, upplýsingaþátturinn veröur ekki til aö vekja umræöu, vekja áhuga á þjóðfélaginu og brambolti manna I þvi, heldur verður þátturinn öflugt tæki sem miðar aö þvi að drepa niður allan áhuga á pólitik. Og þannig verkun er slæm —lika fyrir valdhafana. — GG. Enn einn flokkurinn stofnaður í Danm. Tíu flokkar eiga fulltrúa á þingi í Danmörku, en til eru þeir sem ekki finnst það nóg. Því hefur nýr flokkur verið stofnaður í landinu sem heitir Sam- eiginlegi flokkurinn eða Samheldni flokkurinn. Sá sem frumkvæðið átti að stofnun flokksins er lögfræðingur einn, Holgeir Lindholt sem áður átti sæti á þingi fyrir Gli- strup. Auk hans standa að flokkn- um ýmsir náungar sem hafa verið að bjóða sig fram til þings upp á eigin spýtur, sérviskuhópar til hægri, dýrarverndunarhópar, sundklúbbar og fleira lið. Stefnu- skrá flokksins er mjög óljós, nema hvaö hann er með Nató og vill aö ríkiö hafi sem minnst um- svif. Flokkurinn ætlar að „brjóta niður hið gamla flokkaveldi”. um helgina /unnudogur 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis er mynd um Onnu og Langlegg. Lesið veröur úr bréfum, sem þættinum hafa borist, og Valgerður Dan les sögu eftir Stefán Jónsson. Þá veröur sýndur þriöji hluti leikritsins um leyni- lögreglumeistarann Karl Blómkvist, og loks verður Þjóðminjasafnið heimsótt. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 A ferö og flugi. Spurn- ingaþáttur með svipuöu sniði og „A ferð með Bessa”. Umsjónarmaöur Guömundur Jónsson, söngvari. Þessi þáttur var kvikmyndaður á Húsavik. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Lorna og Ted. Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Hale. Aðalhlutverk Zoe Wanamaker og Brian Bless- ed. Þýöandi Jón Thor Har- aldsson. Ted er járnsmiður á fimmtugsaldri, grófur I háttum og sköpulagi. Hann er einhleypur, en hyllist til að fá „feitar og föngulegar ráöskonur” til aö annast heimilisstörfin. Ekki getur hann þó alltaf klófest sina uppáhaldsráöskonutegund, og ein þeirra, sem hann ræður til starfs, er Lorna, ung og grönn og sjálfstæö i skoðunum. 22.40 Söngur Þebu. Egypsk heimildamynd um borgina Þebu á bökkum Nilar, forna frægö hennar og nútima rannsóknir, sem þar hafa veriö geröar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 23.00 Aö kvöldi dags.Sr. Guö- jón Guöjónsson, æskulýös- fulltrúi þjóökirkjunnar, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. mónudoguf 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 22. þáttur. Manndrápsfleyta. Þýöandi Óskar Ingimars- son. Efni 21. þáttar: Þegar James er á heimleiö með te- farm frá Kína, koma skip- verjar auga á bát á reki. Tveir menn eru i bátnum., annar látinn. Hinn er tekinn um borö i skipiö og honum hjúkrað. Grunsemdir vakna meðal háseta um, að skip- brotsmaöurinn sé óheilla- sending, og James og Bain- es tekst með naumindum aö koma I veg fyrir, að honum sé hent fyrir borö. Heima I Liverpool er Albert Frazer kominn i kunningsskap viö unga og léttlynda söngkonu, og áöur en langt um líöur tilkynnir hún honum, aö hún sé barnshafandi af hans völdum. 21.30 tþróttir. M.a. fréttir frá iþróttaviðburöum helgar- innar. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 22.00 Skiiningarvitin. Nýr, sænskur fræöslumynda- flokkur i sjö þáttum. 1. þátt- ur. Skynheimurinn. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. um helgina /unnudegur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.15 Morguntónleikar: Frá norska útvarpinu. 11.00 Guösþjónusta á æsku- lýösdegi I Dómkirkjunni i Reykjavfk. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Ung- menni annast lestur. Pétur Þórarinsson stúd. theol. predikar. Sunnudagaskóla- börn, fermingarbörn, æsku- lýösfélagar safnaðarins og Dómkórinn syngja. Trompetleikarar: Jón Sigurösson og Lárus Sveins- son. Söngstjóri og organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugsun og veruleiki, — brot úr hugmyndasögu. Dr. Páll Skúlason lektor flytur þriðja og siöasta hádegis- erindi sitt. Túlkun og til- vera. 14.00 A gamalli leiklistartröð fyrri hluti. Jónas Jónasson ræöir við Lárus Sigur- björnsson fyrrverandi skjalavörö. (Þátturinn var hljóöritaöur s.l. sumar, skömmu fyrir andlát Lárus- ar). 15.00 Óperukynning: „Brúð- kaup Figarós” eftir Mozart. Guðmundur Jónss. kynnir Flytjendur: Geraint Evans, i Reri Grist, Elisabeth Söder- ström, Gabriel Bacquier og hljómsveitin Fhilharmonia hin nýja. Stjórnandi: Otto Klemperer. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni.a. „Her- mann og Dídf”. Þorleifur Hauksson og Vilborg Dag- bjartsdóttir ræöa um bók Guöbergs Bergssonar (Aður útv. I bókmenntaþætti i nóvember). b. Guðmundur Guömundsson skáld — ald- arminning. Guðmundur G. Hagalin rithöfundur flytur erindi. (Áöur á dagskrá 5. sept. s.l.). 17.25 Sextett Jurgens Francke leikur létt lög. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „t föður stað” eftir Kerstin Thorvall Falk.Olga Guörún Arnadóttir les þýöingu sina (10). 18.00 Stundarkorn með söng- konunni Victoiu de los Angeles. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?”. Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýöi. Dómari: ólafur Hans- son prófessor. Þátt- takendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Lúövik Jónsson. 19.45 tslenzk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko, Karsten Ander- sen og Páll P. Pálsson. Ein- leikari: Denis Zigmondy, Einar Vigfússon og Hans P. Franzson. a. Kadensa og dans eftir Þorkel Sigur- björnsson. b. Canto elgiaco eftir Jón Nordal. c. Fagott- konsert eftir Pál P. Pálsson. 20.30 Ferðir séra Egils Þór- hallasonar á Grænlandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur þriöja erindi sitt. 21.00 Pianókonsert I a-moll eftir Mendelssohn. Rena Kyriakou og Sinfóniuhljóm- sveitin i Vinarborg leika, Mathieu Lange stjórnar. 21.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara viö spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudogui 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnannakl. 9.15: Siguröur Gunnarsson byrjar aö lesa þýöingu slna á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Guðmundur Jónsson fyrr- um skólastjóri talar um Bændaskólanna á Hvanneyri og Halldór Vilhjálmsson skólastjóra (hljóör. á aldarafmæli Halldórs 14. febr.). tslenzkt mál.kl. 10.45: Endurt. þátt- ur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar. Passíusálmalög kl. 11.05. Morguntónleikar kl. 11.20: Julian Bream leikur Svitu I d-moll fyrir gitar eft- ir Robert de Visée / Helmut Krebs syngur fimm ariur eftir Guilio Caccini / John Wilbraham og félagar I St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni leika konsert fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Him- inn og jörö” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýöingu sina (16). 15.00 Miödegistónleikar. Sin fóniuhl j óm s v eit Lundúna leikur „Fiörildiö”, ballettmúsik eftir Offen- bach, Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Tónlistartfmi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Guömundur Amlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur E. Haraldsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Tannlækningar 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritaöi flytur þáttinn. 21.10 Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Reinecke. Nicanor Zabaleta og Filhar- moniuhljómsveit Berlinar leika. Ernst Marzendorfer stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas. Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (31). 22.25 Byggöamál.Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guömunds- sonar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.