Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. marz 1975 glens Ung stiilka leigBi sér herbergi á hóteli i smábæ, sem hún átti leið um. Eftir aö hún haföi gengiö til náöa og slökkt ljósiö, heyröi hún kynlegt hljóö: Tip, tap, tip, tap, úfff! Hiln kveikti ljósiö i logandi hvelli, en sá ekkert. Hiin slökkti ljósiö aftur, og enn heyröi hún hljóöiö: Tiö, tap, tiö, tap, úfff! Nú hringdi hún á næturvöröinn og kvartaði. Hann kom, skoöaöi herbergiö vandlega, en fann ekkert. Hann fór því niöur aftur og fullvissaði stúlkuna um aö enginn nema hún væri i herberginu. En um leiö og hún slökkti ljósiö á ný, heyrðist hljóðið aftur: Tip, tap, tip, tap, úfff! Nú varö stúlkan skelfingu lostin og hringdi aftur i næturvöröinn, sem nú varð kyrr i herberginu til aö heyra hljóöiö eftir aö hún hafö slökkt. Og hljóöið kom: Tip, tap, tip, tap, úfff.... tip, tap! Næturvörðurinn kveikti ljósiö snögglega. Ofan á miðstöðvarofninum hljóp litil mús: Tip, tap, tip, tap, og þá lyfti hún löppunum og blés: úfff! 'eistu af hverju hanarnir neð lokuð augu? lei. • eru aö sýna hænunum aö unni þetta utanað. — Hvenær byrjaöir þú aö hafa áhuga á stelpum? — Þegar ég uppgötvaöi aö þær voru ekki strákar. Eiginkonan kom himinlifandi til mannsins. — Sjáöu, fyrsta gulrótin úr garöinum okkar! — En hún er ekkert lik þeim sem myndin er af á fræpakkan- um. — Auövitað ekki. Ljósmyndar- arnir nota auðvitaö atvinnugræn- meti sem fyrirsætur. Þau höföu slökkt ljósiö og sátu nú og héldust i hendur og horföu á tungliö. • — Helduröu aö þaö sé fólk á tunglinu? spurði hún. — Það veit ég ekki, en við skulum draga fyrir gluggann til vonar og vara. Niels var sorgmæddur á svip- inn, þar sem hann lá milli mjalla- hvitra rúmfatanna á sjúkrahús- inu. — Þeir segja, sagði hann viö Jens vin sinn, sem var að heim - sækja hann, — að ég sé með nýrnasand. — Jæja já... — Og þeir segja lika, að ég sé aö fá kölkun. — Jæja já... þá vantar þig eig- inlega ekkert nema byggingar- heimild.... Enn einu sinni hefur rúss- neska risabombu rekiö á fjörur hérlendra fjölmiöla, raunar tvær fremur en eina. Bomban sprakk á siðum dagblaöanna meö gifurlegum hávaöa, áöur en vamarliöinu og varnarmála- deild utanrikisráöuneytisins tækist aö gera hana óvirka og stinga málinu undir stól hjá sér. Viö þennan mikla hvell vöknuöu menn af vetrardvala og hristu af sér útmánaðaslenið. Menn fundu sig allt I einu stadda i námunda viö mjög pólitískan og allt aö þvi heimssögulegan háska. Kaffitimar og smókpás- ur uröu skemmtilegar og upp- lifgandi um stund. Jón Hjartarson: þessi í grútfúlli alvöru, þvi blöö- in, málsvarar almennings i svona uppákomum, heimta „skýr svör” og „ýtarlega rann- sókn”. Varnarmáladeild utan- rikisráöuneytisins veröur aö gjöra svo vel aö verjast glotti. • Allt hefst þetta fyrir austan á bæ þeim sem heitir i Mundakoti aö þvi fortaliö er (selst ekki dýr- ar en keypt er). Guömundur héldi nokkra guösblessun, þvi liklegast væri þetta helvisk vltisvél. Mundi taldi heppilegast þegar hér var komiö, aö ráögast um viö Guöriði konu sina. Fréttin um þennan merkilega reka barst eins og elding um síma- kerfi sveitarinnar. Og svo byrjuöu þeir aö hringja úr Reykjavik. Munda varö ekki um Bombur og dufl Morgunblaöiö megnaöi illa aö hemja réttláta reiöi sina vegna þessarar hnýsni rússa og si- endurtekinnar njósnastarfsemi viö strendur landsins (já, raun- ar ekki einungis i vikum og vog- um meö ströndum fram, heldur lika i ám og vötnum eins og dæmin sanna). Mogginn, þessi margyfirlýsti friðarsinni og boöberi meinleysis og elskuleg- heita, varð svo heiftugur um sinn, aö af þvi mátti helst draga þá ályktun að næsta skref máls- ins yröi óhjákvæmilega, aö rikisstjórn Geirs Hallgrimsson- ar segöi rússneska heimsveld- inu striö á hendur og kveddi bandariska varnarliðiö til vopna. — Altént haföi heimsfriöi ekki veriö stofnað i þvilikan voöa allt frá þvi aö tækin dular- fullu fundust i Kleifarvatni forö- um tíö. • Svo hljóönaði allt á ný. Há- vaöinn þagnaöi jafnskyndilega og hann reis. Reiöi manna sef- aöist. Blööin fóru aftur aö sinna efnahagsvandanum. Þegar þriðja dufliö fannst á reki i is- lenskri lögsögu — viö suöur- ströndina, þá þótti mönnum ekkert púöur i þessu lengur, enda var þetta njósnadufl greinilega merkt bandamanni okkar og bardagabróöur, breska heimsveldinu. Aftur á móti verður þvi ekki móti mælt aö njósnamál eru vond mál. Þaö eru einmitt slik mál, sem utanrikisráöuneytiö hlýtur jafnan aö lita hinum svo- kölluöu „alvarlegu augum”. Maöur getur þvi rétt imyndaö sér, hvort utanrikisráðherra og varnarmálafulltrúar hans hafi ekki grandskoöaö njósnadufl bóndi vaknar morgun einn snemma. Úti er bésta veöur, logn en dálitil súld. Guömundur hugsar meö sér aö best muni aö halda rolluskjátunum á fjöru- beit þann daginn til aö gera þær tvilembdar. (Ráö sem haföi dugaö betur öllum tiktúrum Búnaöarfélagsins. - Rollurnar rata sina leiö út á fjöruna og segir ekki af feröum þeirra. En sem nú Guömundur bóndi fer aö huga aö fénu skömmu siöar, bregöur honum heldur en ekki i brún. Rollurnar eru jú dreiföar um þangbreiöuna, kroppandi i sig frjómagn fjörunnar, en i miöjum hópnum ris ógurlegur vomur, til aö sjá i morgunskim- unni eins og tiuvetra tarfur. Munda dettur snöggvast i hug, aö Guöriöur kona hans hafi misst annan vetrunginn út úr fjósinu, þegar hún fór undir kýmar um morguninn. Ýmis- legt fleira flaug honum i hug, miöur skemmtilegt, sem hann haföi heyrt og numiö á dimmum vetrarkvöldum. Mundi stælti þó kjarkinn og nálgaöist óféti þetta. Hann sá að þaö var alsett sjávargróöri, skeljum og þangi og ekki frýnilegt; draugakyns var þaö þó varla — llkast til ryðgaöur járnkaggi. Bóndi minntist nú vogreks, sem sögur fóru af frá fyrri tiö. Þaö var á bannárunum, að þarna haföi rekið vænan kút og innihaldiö svo ósvikiö, aö nægöi til aö halda allri sveitinni á kenndirii frá útmánuöum og fram á slátt. Það þótti mikil blessuö hressing á þeirri tiö. Þetta férliki var afturámóti naumast þesslegt aö þaö inni- sel. — Gugga blessuö,tala þú viö þá, þeir eru aö hringja frá blööunum, sagðann; aö svo mæltu fór hann oni fjöru aö sjá til þess aö rollurnar færu sér ekki aö voöa. • — Ha, njósnadufl? eitthvaö svoleiöis, já. — Stafir? eitthvaö eitthvaö párað utaná þau. Rúss- neska? Þaö er mjög trúlegt aö þaö sé rússneska, enda skil ég hvorki upp né niöur i þvi. — Þaö er undarlegt hvað þeir eru sólgnir i aö njósna um okkur — þetta friösemdarfólk. Ég skil ekki hvaö þeir hafa aö njósna um hérna, ekki gerist nú svo margt hér I fásinninu. Ætli þeir séu aö njósna um kartöfluupp- skeruna? — Viö höfum aö visu hérna einhverja radarstöö frá hemum, en hún er nú uppi á fjalli. Eru þeir ekki niðri i hvers manns koppi? Maöur má fara að passa sig. Maöur getur allt eins átt von á þeim eins og jólasveininum, meö myndavél á maganum. Ég hélt viö hérna fyrir austan værum ekki svona spennandi. Þaö veitir svo sannarlega ekki af aö halda öflugan her i landinu, þegar rússneska njósnastarfsemin er farin aö káfast upp á sárasak- laust fólk á óliklegustu stöðum. Það er bara spurning, hvort þeir eru nógu vakandi þarna á „vellinum” hvort viö þurfum ekki aö hafa fleiri „velli” viöa um land. — Og svo er lika spurning hvort rússarnir koma ekki þrátt fyrir þaö. Alla vega virðast rússar geta njósnaö um okkur að vild... o, það held ég nú... Þú ert minn súkkulaðiís ...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.