Þjóðviljinn - 05.03.1975, Page 8
8 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mars 1975
Þá er röðin komin að28. getraunaseðlinum og fer nú
að síga á seinni hluta ensku knattspyrnunnar. Aðeins
eru línurnar farnar að skýrast f topp- og botnbarátt-
unni. Carlisle og Luton eru komin langleiðina niður í 2.
deildá ný. Tottenham og Leicester munu væntanlega
verða í baráttusæti á botninum, — eins og málin
standa í dag bendir a.m.k. flest til þess að það verði
annað hvort þeirra liða sem fer með hinum tveimur í
2. deild.
Á toppnum er Everton með nokkuð sannfærandi
forystu. Burnley er að vísu fast á eftir en hefur leikið
einum leik meira og á erfiðan laugardag framundan
— sjálfir bikarmeistarar Liverpool sækja þá heim.
Annars eru þessi sífelldu jafntefli Liverpool að gera
endanlega út um liðið, það er ekki annað að sjá en að
deildarmeistaratitillinn sé að verða úr sögunni á þessu
keppnistímabili.
Birmingham-
Middlesbro 2
Þessi leikur ásamt tveimur
næstu er úr 6 umferð F.A.
bikarkeppninnar. í siðustu
þremur umferðum sigraði
Birmingham Luton, Chelsea og
Walsall en Middlesbro lagði að
velli Wycombe, Sunderland og
Peterboro.
Carlisle-Fulham 1
Carlisle, sem dæmt er til að
falla i 2. deild i deildakeppninni,
leggur áherslu 4 bikarkeppnina
og sigraði i siðustu þremur
leikjum þar lið Preston, W.B.A.
og Mansfield. Fulham sigraði
Everton i siðustu umferð og þar
áður lið Hull og Notth. Forest.
Ipswich-Leeds 1
11 töp á útivelli hafa gert út
um vonir Ipswich á deilda-
meistaratitli. Á heimavelli er
liðið hins vegar nær ösigrandi
og sigraði þar bæði Liverpool og
A. Villa i tveimur siðustu bikar-
leikjum. Leeds komst i 6. um-
ferð eftir sigur yfir Derby, en
áður féllu Wimbledon og
Cardiff.
Burnley-Liverpool 2
Hér er um mikinn stórleik að
ræða. Liverpool má ekki tapa
stigi ef það ætlar sér að berjast
áfram um efsta sætið. Burnley
er nokkuð óvænt komið i 2. sæti
en má helst ekki tapa þessum
leik ef einhver von á að vera um
meistaratitilinn.
Úrslit: 0-4,1-5,1-2,'-, -, 2-1, 1-0.
Chelsea-Derby X
Chelsea kom mjög á óvart sl.
laugardag með jafntefli sinu á
útivelli gegn Liverpool. Chelsea
hefur ekki unnið stór afrek það
sem af er keppnistimabilsins og
gerir það trúlega ekki úr þessu
en engu að siður var leikurinn
gegn Liverpool vel leikinn.
Úrslit: -, 2-2, 2-1,1-1, 1-1, 1-1, 1-
4.
Everton-Q.P.R 1
Everton stendur best að vigi
1. deildarliðanna og hefur und-
anfarið leikið á nákvæmlega
þann hátt, sem dugar til að ná
forystu og varðveita hana.
Skynsemin ræður ferðinni hjá
Everton og það kæmi mér ekki
á óvart að bikarinn lenti að lok-
um hjá þvi liði.
Úrslit: 4-0, -, -, -, -, 1-0, 2-2.
Luton- Coventry X
Luton er á leið i 2. deild ásamt
félögum sinum þaðan frá i
Staðan
fyrra, Carlisle. Coventry getur
ekki státað af mikið meiri getu
en Luton, a.m.k. ekki i siðustu
leikjum, sem hafa tapast með
miklum mun enda hefur liðiö
fengið á sig 50 mörk, eða fleiri
en öll önnur 1. deildarlið nema
Tottenham og Chelsea.
Úrslit: -, -, -, -, -, -, 1-2.
Bolton-Manch. Utd 1
Svona fer maður að þegar
maður nennir ekki lengur að spá
eins og vitglóran segir til um.
Spámenn hafa farið flatt á þvi
að sperrast um of við að vera
gáfulegir og það verður þvi
gaman að sjá hvernig til tekst
með þessa nýjung?
Úrslit: -, -, -, -, -, -, 0-3
Cardiff-Blackpool 2
Cardiff virðist vera að þortum
komið eftir erfiða botnbaráttu
og segja sumir að visir að upp-
gjöf sé að komast i liðið. Hvað
svo sem er hæft i þvi veit ég
ekki en Blackpool verður a.m.k.
að teljast sigurstranglegra lið i
þessum leik.
Úrslit: 1-0, 2-2, -, 3-4, 1-2, 1-0, 0-
Norwich-Sunderland 2
Með sigri i þessum leik gæti
Norwich komið sér við hlið
Sunderland hvað stigatölu
snertir og leikjafjölda og þar
með aukið likurnar á 1. deildar-
sæti verulega. Það er þvi til
mikils að vinna en ég hef þó trú
á að Sunderland varðveiti 2.
sætið af mikilli grimmd og má
mikið gerast ef liðið fer ekki upp
i 1. deild i vor.
Úrslit: -, -, 3-0, 1-1, -, -, 0-0.
Notth. Forest-Aston
Villa X
As'ton Villa sigraði
Norwich i hörkuspennandi úr-
slitaleik deildarbikarkeppninn-
ar sl. laugardag og er liðið i
sókn um þessar mundir. Með
sigri i þessum leik gæti liöið lyft
sér upp i 3. sætið ef Norwich
tapar sinum leik eins og mér
býður svo sterklega i grun.
Úrslit: -, -, -, -, 1-1, 1-2, -.
Hann hefur oft fagnaö mörkum og sigrum í vetur þessi leikmaöur og
hver veit nema hann hampi meistaratitii i lok keppnistimabilsins.
Þetta cr Jim Pearson að fagna marki, sém hann skoraöi fyrir
Everton i leik gegn Leicester fyrr f vetur.
Úrslit
Úrslit
deildake
þessi:
i siðustu
1. deild.
25. febr.
Everton-Luton
Ipsvich-Derby
Leeds-Carlisle
Q.P.R-Middlesbro
1. mars
Arsenal-Everton
Carlisle-Leicester
Coventry-Burnley
Derby-Tottenham
Ipswich-Sheff. Utd.
Leeds-Manch. City 2-2
um •ðið Liverpool-Chelsea 2-2
Middlesbro-Stoke 2-0
Q.P.R.-Luton 2-1
Wolves-Birmingham 0-1
3-1 3-0 West Ham-Newcastle 2. deild 25. febr. 0-1
Fulham-Sheff. Wed. 1. mars. 2-1
3-1 0-0 Blackpool. Southampton 2-0
Bristol C.-Oldham 3-1
Hull-Bristol R. 2-0
0-2 Manch. Utd.-Cardiff 4-0
0-1 Notts C.-York 2-1
0-3 Sunderland-W.B.A. 3-0
3-1 Oxford-Notth. For. 1-1
0-1 Portsmouth-Orient 3-0
1. deild. 31 8 7 1 Everton 5 7 3 46-28 40 2. 32 deild. 13 2 1 Manch. Utd. 6 4 6 49-23 44
32 10 3 3 Burnley 6 4 6 55-45 39 32 11 4 1 Sunderland 4 5 6 55-28 40
32 9 6 1 Stoke 4 5 7 48-38 37 31 11 2 2 Norwich 3 8 5 43-29 38
31 10 4 2 Liverpool 4 4 7 44-33 36 30 11 3 1 Aston Viila 4 4 7 47-26 37
31 10 3 2 Derby 4 5 7 47-42 36 31 11 4 1 Bristol City 4 3 8 35-23 37
31 13 2 1 Manch. City 1 5 9 44-43 36 32 11 3 2 Blackpool 2 8 6 • 33-22 37
32 12 2 2 Ipswich 5 0 11 45-30 36 30 9 5 2 Bolton 4 2 8 37-28 33
32 9 5 2 Leeds 5 3 8 45-34 36 32 9 6 1 Hull 2 5 9 33-47 33
32 7 6 3 Middlesbro 5 5 6 40-33 35 33 12 2 3 Oxford 1 5 10 32-42 .33
31 11 3 2 Newcastle 3 3 9 48-47 34 31 8 4 3 W.B.A. 4 4 8 34-29 32
31 8 6 2 Sheff. Utd. 5 2 8 31-42 34 32 7 8 1 Notts C. 3 4 9 36-43 32
32 7 3 6 Q.P.R. 6 5 5 43-40 34 31 6 6 3 Southampton 4 4 8 39-39 30
32 8 5 3 West Ham 3 6 7 48-41 33 31 7 4 4 Fulham 2 8 6 30-35 30
31 8 4 4 Wolves 2 6 7 39-39 30 31 5 7 3 Orient 2 9 5 22-31 30
32 7 7 3 Coventry 2 5 8 41-50 30 32 5 6 5 Notts. For. 5 4 7 34-41 30
31 4 5 6 Luton 1 5 10 27-45 20 32 7 5 4 York 4 2 10 41-43 29
31 8 2 6 Birmingham 3 4 9 40-48 28 32 6 6 4 Portsmouth 2 4 10 33-41 28
30 6 4 4 Arsenal 3 3 10 33-36 25 32 8 5 3 Oldham 0 5 11 29-36 26
33 4 4 8 Tottenham 4 4 9 38-51 24 32 8 3 5 Bristol R. 2 3 11 29-48 26
30 3 5 6 Leicester 4 3 9 28-44 22 31 7 6 3 Millwall 1 2 12 34-43 24
31 4 6 5 Chelsea 4 6 6 36-52 28 31 6 5 5 Cardiff 1 5 9 28-46 24
32 5 1 10 Carlisle 3 2 11 30-45 19 31 3 6 6 Sheff. Wed. 2 3 11 28-48 19
Frank Carrodus, Aston Villa:
„Leyndarmálið sem mér
tókst að þegja yfir”
Frank Carrodus
„Þegar Aston Villa keypti mig
frá Manch. City i ágúst sl. átti ég
mér leyndarmál, sem mér tókst
sem betur fer aö varðveita. Ég
var settur á sölulista hjá City
vegna meiðsla, sem komiö höföu i
Ijós. Ég var sannfæröur um aö ég
yröi góöur aftur meö réttri meö-
ferö, en þeir hjá City voru ekki á
sama máli og settu mig á sölu.
Það er fyrst núna (febrúar) aö ég
er farinn aöjáta þetta fyrir hverj-
um sem er og mér tókst lengi aö
leyna þessum meiöslum fyrir öll-
um hjá Aston Villa. Nú er ég hins
vegar oröinn góöur á ný og þaö
veit hamingjan aö mér hefur létt
stórum.
Ég gat ekki sagt þeim I Aston
Villa frá þvi að þeir hefðu keypt
slasaðan leikmann fyrir heil 90
þúsund pund. Slikt hefði orðið
mikið áfall fyrir liöið svo að ég
ákvað að reyna að harka þetta af
og láta ekki á neinu bera.
Ég fann að ég lagaðist smám
saman af meiðslunum en þó ekki
nógu hratt. Svo var það einn dag-
inn að Ron Saunders frkvstj. tók
eftir þvi að ég var ekki alveg i
100% lagi og ég var kallaður
skjálfandi á beinunum inn á skrif-
stofu til hans. Þar með komst allt
upp en mér hafði tekist að varð-
veita leyndarmálið nógu lengi tii
þess að sanna minn dug og eins
var ég orðinn snöggtum skárri en
þegar ég var keyptur. Ég var
settur i markvissa meðferð sem
kom mér i „fullkomið lag” eftir
þrjár vikur
Heppnin var svo sannarlega
með mér i öllu þessu braski. En
Framhald á bls. 11.