Þjóðviljinn - 26.03.1975, Blaðsíða 15
Miövikudagur 26. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Simi 11544
Bangladesh-
hljómleikarnir
apple presents
GEORGE HARRISON
and friends in
I
I
THE
CONCERT
FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir
voru i Madison Square Garden
og þar sem fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan,
George Harrison, Billy Prest-
on, Leon Russell, Ravi Shank-
ar, Ringo Starr, Badfinger og
fl. og fl.
Myndin er tekin á 4 rása
segultón og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
CHARIiY VARRICK!
IMnanal Dnena
kWalter Matthau
^CharÍey^arrick
LJ TEOINICOUJR PANAVTSJON ^
(
Ein af bestu sakamálamynd-
um, sem hér hafa sést.
Leikstjóri: Don Siegal.
Aðalhlutverk: Walther
Matthou og Joe Don Baker.
Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 22140
Áfram stúlkur
CARRYON
GIRLS
(A-J TX* OMlAMlC/iTlON MUfNTf
Bráðsnjöll gamanmynd i lit-
um frá Rank. Myndin er
tileinkuð kvennaárinu 1975.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Sidney James,
Joan Sims.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra siðasta sinn.
apótek
Reykjaviki
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 21.
mars til 27. mars verður i
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni
Iðunni.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aöótek Hafnarfjarðar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
í Reykjavík — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan IHafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
\
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld- nætúr- og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni:' Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsia, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyf jabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbóiusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæinisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
Kynfræðsludeiid
Heilsuverndarstöövar
Reykjavíkur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
öag Dék:
r ^
14/2 1975 1 Ðandaríkjadolla r 149, 20 149, 60
24/3 - 1 Sterlingspund 360,25 361,45*
19/3 - 1 Kanadadollar 149.25 149.75
21/3 - 100 Danskar krónur 2741,70 2750, 90
24/3 - 100 Norskar krónur 3033,65 3043, 85 *
- - ÍOO Saenskar krónur 3791.80 3804, 50*
- 100 Finnsk mörk 4242,05 4256, 25*
- 100 Franskir frankar 3539,40 3551, 30*
- - 100 Belg. frankar 432, 10 433,50 *
- - 100 Svissn. frankar 5933.95 59$3, 85 *
- - 100 Gyllini 6256,30 6277, 30*
- - 100 V. -Þyzk mörk 6392.40 6413,80*
- - 100 Lírur 23, 66 23,74*
- - 100 Austurr. Sch. 897,15 900, 15 *
- - 100 Escudos 614,40 616,10 *
- - 100 Pesetar 267,00 267,90*
- - 100 Yen 51,85 52. 02 *
14/2 - 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
- - 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 149,20 149,60
* Breyting frá síðustu skráningu.
v________________________________j
Markús Jóhannsson hefur opnað ljósmyndasýningu I Gallerie Súm
við Vatnsstig. Markús sýnir þar fjöida ljósmynda, og er sýning hans
opin til 7. april. Þetta er önnur einkasýning ljósmyndarans. Markús
Jóhannsson við eina mynda sinna.
félagslíf
Kvenfélag Háteigssóknar,
heldur fund i Sjómannaskól-
anum þriðjudaginn 1. april kl.
9.30. Valdimar Helgason,
leikari, skemmtir. — Stjórnin.
Einsdagsferðir um páskana
27. mars. Stóri-Meitill
28. mars. Fjöruganga á
Kjalarnesi,
29. mars. Kringum Helgafell,
30. mars. Reykjafell
Mosfellssveit,
31. mars. Um Hellisheiði. Verð:
400 krónur. Brottför frá BSt kl.
13.
Páskaferðir.
27. mars. bórsmörk, 5 dagar.
29. mars. — bórsmörk, 3 dagar.
Ferðafélag islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Kvennadeild Styrktarf élags
lamaðra og fatlaðra
Fundurinn, sem vera átti
fimmtudaginn 27. þessa mánað-
ar, fellur niður. — Stjórnin.
Vinningar i Páskaeggjahapp-
drætti
Dregið hefur verið i páska-
eggjahappdrætti Asprestakalls.
Þessi númer kou upp: 214 — 242
— 266 — 278 — 366 — 374 — 500 —
600 — 611 — 670.
Upplýsingar i sima 35824 eftir
kl. 4.
bridge
Þeir kunnu lika að spila
bridge i gamla daga. Sjáum til
dæmis hann Milton C. Work.
Hann lifði fram til ársins 1934,
en bridgeperlurnar, sem hann
eftirlét okkur eru sumar mestu
gersemar. Tökum þessa:
* 6 5 4 2
V G 6 5 2
* A D 7
4 85
AAKD 10 983* G 7
V ekkert y 7
♦ KG2 # 10 9 8 4
*K G 10 ♦ 9 7 6 4 3 2
* ekkert
V ÁKD 10 9843
* 6 5 3
* A D
Suður opnaði i þriðju hendi á
fjórum hjörtum. Siðan bitust
þeir um samninginn, Suður og
Vestur (Work), þangað til Suður
sagði sex hjörtu, sem Work
doblaði.
Work lét út spaðakóng, sem
sagnhafi trompaði. Sagnhafi
þóttist viss um, að Vestur ætti
alla punktana sem úti voru.
Þessvegna spilaði hann hjarta-
tiunni á gosann i borði, tromp-
aði spaða, fór aftur tvisvar sinn-
um inn á hjarta i borði og
trompaði tvisvar spaða. Og nú
var sviðið sett fyrir að endaspila
Vestur. Tigli var spilað á
drottninguna, sem hélt. Þá kom
tigulás og þriðji tigullinn. Fall-
ega spilað, en....
Work vissi alveg hvað var að
gerast. I fyrsta tigulinn hafði
hann nefnilega látið gosann, og i
ásinn fleygði hann kónginum!
Þannig komst Austur inn á
þriðja tigulinn og spilaði laufi,
þannig að spilið varð einn niður.
Svona á að spila bridge.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8. 15 og
10.10. Morgunlcikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunstund
barnanna kl. 15:Sigur6ur
Gunnarsson les framhald
„Sögunnar af Tóta” eftir
Berit Brænne (21). Tilkynn-
ingar kl.9.35. Þingfréttir kl.
9(45. Létt lög milli atr.
Föstuhugvekja kl. 10.25:
„HöfuBprýfti kristinnar
konu og móöur”, predikun
eftir herra Jón Helgason
biskup. Baldur Pálmason
les. Passlusálmalög kl.
10.45. Morgunlónicikar kl.
11.00: Rostropovitsj og
Rikter leika Sónötu I D-dúr
nr. 5 fyrir selló og pfanó op.
102 eftir Beethoven/Sin-
fóniuhljómsteit Lundúna
leikur „Simphonie funebre
et triumphale” op 15 eftir
Berlioz.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fiótt-
inn til Ameriku”, smásaga
eftir Coru Sandei Þorsteinn
Jónsson islenzkaði. Sigriöur
Eyþórsdóttir .les.
15.00 Miödegistónleikar. Licia
Albanese syngur lög eftir
Verdi. Filharmoniusveit
Berlinar leikur tónverk eftir
Liszt: Forleikina, Sinfóniskt
ljóð nr. 3 og Ungverska
rapsódiu nr. 2, Herbert von
Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorniö.
17.10 Gtvarpssaga barnanna:
„Vala” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur. Sigrún Guöjóns-
dóttir les (8).
17.30 Tónletkar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurt og svaraöErlingur
Sigurðsson leitar svara við
spumingum hlustcnda.
20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur
Engel Lund syngur islenzk
þjóölög. Ferdinand Rauter
leikur á pianó. b. Siðustu
kierkarnir i Klausturhólum
Séra Gisli Brynjúlfsson flyt-
ur annað erindi sitt. c.
„Rósin og stjakinn”, ævin-
týri eftir ölöfu Jónsdóttur
Höfundur flytur. d. Fórnfús
maður AgUst VigfUsson
kennari segir frá Eggert
Lárussyni i Bolungarvik. e.
Haldið til haga Grimur M.
Helgason forstöðumaður
handritadeildar Lands-
bókasafns tslands flytur
þáttinn . f. Kórsöngur Skag-
firzka söngsveitin syngur
tslenzk lög. Söngstjóri:
Snæbjörg Snæbjarnardóttir.
Pianóleikari: ölafur Vignir
Albertsson.
21.30 Utvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Gunter Grass.
Þórhallur Sigurðsson leik-
ari les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Pássiusálma (49).
22.25 Leiklistarþáttur i umsjá
örnólfs Árnasonar.
22.55 Nútónatóniist Halldór
Haraldsson kynnir verk
eftir bandariska tónskáldið
George Crumb: „Vox bala-
enae” og „Nótt fjögurra
tungla”.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
\
^sjónvarp
18.00 Höfuðpaurinn. Banda-
risk teiknimynd. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
18.20 Filahirðirinn.
18.45 ÞU færð ekki að vera
mcð. Mynd Ur samnorræn-
um myndaflokki um vanda-
mál unglingsáranna. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Danska
sjónvarpið).
19.10 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Umhverfis jörðina á 80
dögum. Breskur teikni-
myndaflokkur. 8. þáttur.
Endinn skyldi i upphafi
skoða. Þýðandi Heba
JUliusdóttir.
21.00 „Töfraflautan i smið-
um”.Aðkvöldi föstudagsins
langa sýnir Sjónvarpið
óperuna Töfraflautuna eftir
Mozart i sviösetningu
sænska sjónvarpsins.
Sænska sjónvarpið lét jafn-
framt gera heimildamynd
um þessa upptöku og undir-
bUning hennar, en sviðsetn-
ing óperunnar er umfangs-
mikið verk og átti sér iang-
an aðdraganda. 1 myndinni
ræöir leikstjórinn, Ingmar
Bergman, um verkefnið, og
fylgst er með undirbUningi,
æfingum og upptöku. Þýð-
andi Öskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.05 Að tjaldabaki i Vietnam.
Bandarisk heimildamynd
um striðið i Indókfna og þátt
Bandarikjanna i þvi. Siðari
hluti. Dauði Diems.Þýðandi
og þulur Gylfi Pálsson.
22.45 Dagskrárlok.