Þjóðviljinn - 13.04.1975, Side 23
Sunnudagur 13. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Ráðning á gátum í
siðasta blaði: 6. Þú sérð
þig i speglinum samt hef-
ur þú aldrei verið þar. 7.
Sá er munurinn á hungr-
uðum manni og átvagli,
að hungraði maðurinn
étur til að lifa en átvaglið
lifir til að éta. 8. Til að
halda höndunum mjúkum
er best að gera ekki neitt.
9. Talan sex verður niu ef
henni er snúið öfugt. 10.
Við hættum að leita þegar
við finnum hlutinn, þess
vegna er hann alltaf þar
sem siðast er leitað.
RÁÐNINGAR ÁGÁTUM
Hrafnhildur Osk biður
um heimilisfang Eydísar
Kötlu. Kompan hefur
komið þvi til leiðar að þær
eru orðnar vinkonur þó
langt sé á milli þeirra.
Eydís Katla á heima á
Austurvegi 60 á Selfossi,
en Hrafnhildur Ósk í
Álftaf irði.
Nokkur bréf höfum við
ekki getað birt enn vegna
plássleysis. Til dæmis
sendi Guðrún Svanborg
Hauksdóttir qullfalleaar
teikningar við Ijóðið
Stjörnufák eftir
Jóhannes úr Kötlum. Hún
hafði upphaflega ætlað
að senda þær i teiknisam-
keppni barnatíma Ríkis-
útvarpsins, en kom því
ekki í verk, svo henni datt
i hug að senda þær í
Kompuna. Myndirnar eru
svo margar að þær fylla
heilt blað, þess vegna
koma þær ekki alveg
strax.
Þið getið verið alveg
róleg þó bréfin ykkar
birtist ekki alveg strax í
blaðinu. Þau eru geymd
en ekki gleymd og koma
áreiðanlega seinna.
KROSSGÁTA
II
w
CCCCQ u
&
&
©
Þessa krossgátu, sem er meö ööru sniöi en krossgáturnar sem hafa
veriö I blaöinu undanfariö, sendi Elli 12 ára, en þaö er einmitt hann
sem bjó til fyrstu krossgátuna, sem birtist I Kompunni.
Þegar búiö er aö finna orö viö allar myndirnar veröur hægt aö
lesa orö úr fyrsta staf þeirra allra. Þaö er staöur eöa svæöi ætlaö
börnum til að leika sér á.
Sendiö Kompunni krossgátur, oröaþrautir og myndagátur sem
þiö hafið búiö til sjálf.
Hrafnhildur Osk
Sigurðardóttir, 12 ára,
sendir okkur þessa mynd
af sveitabæ og vísu:
I Kambsseli heima ég á
inni i dal langt frá sjá.
Tófum og hreindýrum
hjá
aö kindum og kúm aö gá.
Kompan þakkar fyrir
bréfið. Það væri gaman
aðfá fréttir úr Álftafirði.
Hvað eru mörg börn þar
yngri en 15 ára? Hafa
krakkarnir stofnað
félög? Hvernig skemmta
þau sér? Hvaða vinnu
stunda þau? Svo auðvitað
fleir teikningar, vísur og
f rásagnir.
• f a i n (\/ s o T í ft ,
seLT0s>s,:
Myndir eftir
systur tvær
Tvær litlar systur, sem
eru duglegar að skrifa,
sendu okkur þessar
myndir. Kannski eiga
þær kisu, þá ættu þær að
teikna fyrir okkur mynd
af henni og senda í kisu-
blaðið. Við erum að safna
efni í blað um kisu. i því
eiga að vera myndir af
kisu, vísur um kisu og
sögur um kisu.
L
ói'v
I'CKV-f
V
a9<s5 9
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
Orösendingar