Þjóðviljinn - 20.04.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.04.1975, Blaðsíða 1
DJOÐVHJM Sunnudagur 20. april 1975 — 40. árg. —89. tbl. SUNNU- DAGUR 24 SÍÐUR BARNARÁNIN Það er Haraldur Guð- bergsson sem gert hefur for- siðuteikninguna aö þessu sinni og einsog allir sjá i til- efni fjöldaflutninga munaðarlausra barna frá Vietnam til Bandarikjanna. Um þau mál er og fjallað I grein á bls. 20 i blaðinu. NÝR ÞÁTTUR Ný fastur þáttur hefst i blaðinu i dag, hugleiðingar um útilif, ferðalög og fl.þh., sem Jóhannes Eiriksson, prentari og áhugamaður mikill um þessi mál, hefur tekið að sér að skrifa fyrir Þjóðviljann. Fyrsti þáttur hans er á 3. siðu og nefnist ,,Að ganga saman”. UM YKKAR SÝNINGU I myndlistarþættinum er fjallaö um verk, þar sem all- ir lesendur Þjóðviljans ættu að vera með á nótunum, jafnvel þeir sem aldrei sækja myndlistarsýningar, þvi nú eru það forsiður sunnudags- blaðanna sem teknar eru fyrir, — sýningin sem þið fá- ið heim til ykkar vikulega. Það er Niels Hafstein sem skrifar — sjá siöu 16. ÓLAFUR HAUKUR SKRIFAR Ólafur Haukur Simonar- son hefur tekið að sér föst skrif i blaðið hálfsmánað- arlega á móti Nirði P. Njarð- vik, sem skrifaði um siöustu helgi. Fyrsta grein Ólafs Hauks er ,,Um að slást við skuggann sinn” — siða 7 Bændur víkja fyrir ferðamönn- um - SJÁ OPNU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.