Þjóðviljinn - 20.04.1975, Side 19
Sunnudagur 20. apríl 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
FELUMYND
Einhversstaöar á myndinni af þessari litlu eyju, sem tilheyrir Ba-
hamaeyjum, ættiröu aö geta séö einn Ibúanna.
FRÍMERKJAÞÁTTUR
þau fariö á skautum og sleðum
um hana. Á sumrum gefið önd-
um og gæsum brauðmola, siglt
skipum sinum og veitt hornsili.
Okkur öllum.ungum sem göml-
um mundi þykja það mikillsjón-
arsviptir, ef Tjörnin hyrfi af
sjónarsviðinu.
AF HVERJU
Að minnsta kosti þrisvar sinn-
um hefur mynd frá Tjörninni i
Reykjavik komið á islenskum
frimerkjum. — 1925, 12. septem-
ber komu út frimerki með
landslagsmyndum i fyrsta
skipti hér á landi. Þau voru
fimm að tölu i þeirri „seriu” og
verðgildin voru: 7, 10, 20, 35 og
40 aurar. Tökkun var 14x14 1/2
og vatnsmerki þeirra kross.
Upplag þessara merkja var all-
hátt eða frá 830 þús. til 4.1 milj-
ónir. Tvö þessara frimerkja
voru með myndum frá.Reykja-
vikurtjörn með fjallinu Esju i
baksýn.
— Siðan liða 24 ár og aftur
kemur Tjörnin og húsin kring-
um hana á frimerki, sem var
eitt af fjórum merkjum i ,,seri-
unni”, sem gefin var út til minn-
ingar um 75 ára afmæli Alþjóða-
póstsambandsins. Það merki
var 35 aura að verðgildi og litur-
inn rauður. Upplagið var 600
þúsund og tökkun 14. öll eru
þessi frimerki löngu uppseld og
farin að hækka allmjög i verði.
Allir Reykvikingar eru sam-
mála um það, að Tjörnin megi
ekki hverfa úr hjarta borgar-
innar og fáir munu þéir vera,
sem ekki hafa gengið sér til
skemmtunar á bökkum hennar
og horft á fuglalifið, sem þar er:
Fuglar Tjarnarinnar eru að
verða hálftamdir og má oft sjá
gæsirnar og svanina taka við
brauðmolum úr höndum
manna.
Á árunum eftir aldamótin sið-
ustu mátti hver sem var fara á
bátum um Tjörnina og var það
óspart notað og jafnvel misnot-
að, þvi að það lá við borð, að kri-
an flæmdist burt úr hólmanum
vegna þessa ónæðis. Fyrir um
það bil 50 árum var með lög-
reglusamþykkt fyrir Reykjavik
bannað, að aðrir en lögreglan og
menn i þjónustu bæjarins mættu
fara um Tjörnina á bátum og
hefur sú tilskipan haldist nú i
hálfa öld. Stóri hólminn i Tjörn-
inni er gerður af manna hönd-
um. Það var Sverrir steinsmið-
ur, sem bjó hólmann til fyrir 125
árum. Þessi hólmi hefur þó
mikið verið stækkaður siðan.
Fyrir nokkrum árum var svo
gerður annar hólmi vestar i
Tjörninni og nær landi. Börnun-
um i Reykjavik þykir vænt um
Tjörnina sina. Á vetrum geta
Og þetta þá. Hvað er þaö?
jBfXamsiBQe aeaiiæi
-pj ijsajniaad ja ejjaci :jbas
Takið þátt i grininu og sendið
myndir i þessum stil. Nógu ein-
faldar. Það skiptir ekki máli,
hvort þið „kunnið” að teikna
eða ekki. Skrifið utaná til
Sunnudagsblaðs Þjóðviljans,
Skólavörðustig 19, R.
/
Af hverju? Já, af hverju skyldi
þe'tta nú vera?
ipuas „jngui
-puajQjou jeuoiisuia” iiuuignei
iuo jja nq — •iiiueqjegnei p
[jeii jnjiaj ejeq ja ejjacj ggaA ji
-jX Bfjun qb uejngij /íausiQ jibm
jaAquia isjsja ja ejjaij ‘pm : jbas
apótek
Reykjavik.
Vikuna 18. til 24. aprfl er kvöld-,
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Reykjavikur
Apóteki og Borgar Apóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgidögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aöótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
sEökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
t Reykjavik — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld- nætúr- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, siml
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyf jabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæinisskirteini.
ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
Kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
lögregla
Lögreglan í Rvik—simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
félagslíf
Verkakvennafélagið Framsókn
munið aðalfundinn i Iðnó kl.
14.30. — Stjórn in.
skák
Nr. 72.
Hvitur mátar i fjórum leikjum.
Allir sjá að máthótunin liggur i
þvi að ýta c peðinu áfram en
spurningin er bara hvernig og
hvenær er þaö óhætt.
Lausn þrautar Nr. 71 var 1. Rd6
liótar Rc4, f3 og Dc2.
bridge'
Spilið i dag er afskaplega ein-
falt. En stundum eru það ein-
mitt einföidu spilin sem bjóða
upp á verstu fljótfærnivitleys-
urnar.
* ÁK4
y Á G 10 2
4 K D 4
* A K 4
4DG 10 9 7 6 5 * 8 2
V8 5 K 9 7 4 3
♦ Á 6 2 ♦J9873
+ G 2 * 3
* 3
V Ð 6 5
* 10 5
* I) 10 9 8 7 6 5
Vestur opnaði i þriðju hendi á
þremur spöðum, en lokasögnin
varð sex lauf i Suður. Út kom
spaðadrottning. Hvernig ætlar
þú að spila spilið? Hættan er sú
að þú gefir slag á tigulás og
hjartakóng.
Þú drepur spaðann i borði og
spilar laufaásnum. Það eru báð-
ir með, svo að þú spilar laúfi
heim á drottninguna. Þá setur
þú út tigul. Nú má Vestur ekki
gefa, þvi að þá fer siðasti tigull
sagnhafa i háspaðann i borði.
Nú, Vestur tekur á ásinn i tígli
og spilar hjarta. En nú getur
sagnhafi drepið með ásnum og
kastað hjörtunum að heiman i
tigul og spaða úr borði.
Ef Austur á tigulás, verður að
svina hjarta. Lexian er semsé
þessi: Það kostar ekkert að biða
með afkastið i hinn háspaðann i
borði þangað til búið er að finna
tigulásinn.
krossgáta
Lárétt: 2 logið 6 skref 7 blið 9
hvað 10 flugfélag 11 fugl 12
þyngd 13 blunda 14 forfeður 15
skartgripur.
Lóðrétt: 1 birta 2 tregur 3
vatnagróður 4 áflog 5 hindrun 8
nöldur9 dýpkunarskip 11 draug-
ur~13 fæðu 14 hæð.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 skjóni 5 aða 7 gosi 8 hi
9 snjáð 11 im 13 nafn 14 núa 16
grannur.
Lóðrétt: 1 sigling 2 jass 3 óðinn 4
na 6 liðnar 8 háf 10 jafn 12 múr
15 aa.
SALON GAHLIN .
-----Reynsia---------það er vist
samheiti yfir öll þau mistök sem
okkur hafa orðið á á lifsieiðinni.
TVISVAR